Solid state / flash...

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Solid state / flash...

Póstur af FrankC »

Hvenær ætli við förum að sjá diska með engum hreyfanlegum hlutum? Þá loksins verður hægt að eiga hljóðlausa tölvu, veit e-r hvenær þetta fer að verða algengt? Sjá t.d. þennan sem er mest til 90gb:

http://www.m-sys.com/Content/Products/p ... asp?pid=34

eða þessi sem er reyndar bara 2-3 gb:
http://www.hyperos2002.com/07042003/pro ... DIIproduct

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Mjög sniðugt en mjög dýrt :)

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

Já það er dýrt núna, en til marks um það hve mikið tölvuhlutir lækka í verði má nefna að 10gb diskur kostaði á þriðja þúsund dollara í USA í júlí '97 (Heimild PC Buyer's Guide, Jul. '97) ... þá voru tölvur reyndar hlutfallslega mikið dýrari en núna.

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

húrra, ég er loksins kominn með titilinn nörd...

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

til hamingju!

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þetta er rándýrt, en sniðugt fyrir high performance dót, eins og servera.
Hlynur
Svara