Ég er að leita mér að kerfi fyrir bæði tölvuna og DVD spilarann. Ég er svolítið hrifinn af Logitech Z-680 en það er alltof dýrt hjá BT, 60k en $260 í USA. Eru einhverjir aðrir sem selja þetta eða svipuð kerfi?
Kveðja.
Hljóðkerfi.
Ég keypti hátalarana mína, Tannoy MX2, í Pfaff á 22k og magnarann í Bretlandi á 9k. Mjög góð verð á á hljóðgræjum í Bretlandi, skal ég segja þér. Svo er líka ódýrt að fljúga þangað.gumol skrifaði:skipio: Og hvar er hægt að fá þetta sem er svo mikklu betra á þessu verði?
Aðrir góðir hátalarar væru Paradigm Atom/Titan í Hljómsýn á rétt yfir 20.000. Svo er hægt að kaupa notaða NAD, Marantz, Rotel, o.s.frv. magnara á 10.000 kr. Ekkert að því að kaupa notaða magnara.
Paradigm eru geðveikir hátalarar, en gaurarnir í Hljómsýn eru bara svo skelfilega leiðinlegir. vinur minn á Marantz með Paradigm hátölurum og það virkar helvíti vel.skipio skrifaði:Ég keypti hátalarana mína, Tannoy MX2, í Pfaff á 22k og magnarann í Bretlandi á 9k. Mjög góð verð á á hljóðgræjum í Bretlandi, skal ég segja þér. Svo er líka ódýrt að fljúga þangað.gumol skrifaði:skipio: Og hvar er hægt að fá þetta sem er svo mikklu betra á þessu verði?
Aðrir góðir hátalarar væru Paradigm Atom/Titan í Hljómsýn á rétt yfir 20.000. Svo er hægt að kaupa notaða NAD, Marantz, Rotel, o.s.frv. magnara á 10.000 kr. Ekkert að því að kaupa notaða magnara.
Hlynur