Aflgjafi fyrir SLI ..

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af Snikkari »

Mig vantar aflgjafa núna fyrir núverandi setup en hann verður líka notaður fyrir tilvonandi Bulldozer uppfærslu (hugsanlega Sandy bridge i7) og SLi config.
Ég kem til með að yfirklukka örgjörvan, í SLI verða annað hvort 560 Ti eða 570.

Ég var að spá í annað hvort SeaSonic X-850 eða Corsair AX 850.
Er einhver ástæða að hugsa lengra en 850W ?

Endilega commenta á þetta.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af KristinnK »

Snikkari skrifaði:Er einhver ástæða að hugsa lengra en 850W ?
Nei alls ekki. Eins og athuganir hjá Tom's Hardware sýna, dregur GTX 570 undir 500W í SLI, og það er með yfirklukkaðan Intel Core i7-990X, sem dregur miklu meira afl en Sandy Bridge.

Það var orðað þannig hér á Vaktinni fyrir nokkru að stundaður hafi verið eins konar hræðsluáróður fyrir stærri og stærri aflgjöfum, og er það að vissu leyti rétt. Það þarf ekki 1000W aflgjafa í venjulega heimilistölvu (nema móðurborðið er með tvö vel yfirklukkaða örgjörva eða keyrðir eru GTX 580 í Tri-SLI (þú veist hver þú ert)). Það sem hins vegar ber að gæta er að keyptur sé gæða aflgjafi. Og bæði Corsair AX serían og SeaSonic X eru mjög góðir aflgjafar. Ég myndi í þínum sporum jafnvel sætta mig við Corsair HX eða Antec TruePower New, en ef þú vilt það besta hefur þú fundið það.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af kjarribesti »

ég myndi taka corsair hx850
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af ScareCrow »

Ég á 1200W Antec Quattro mögulega handa þér, þ.a.e.s ef ég fer í það að parta vélina mína :)
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |

stjani11
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af stjani11 »

KristinnK skrifaði:
Snikkari skrifaði:Er einhver ástæða að hugsa lengra en 850W ?
Nei alls ekki. Eins og athuganir hjá Tom's Hardware sýna, dregur GTX 570 undir 500W í SLI, og það er með yfirklukkaðan Intel Core i7-990X, sem dregur miklu meira afl en Sandy Bridge.

Það var orðað þannig hér á Vaktinni fyrir nokkru að stundaður hafi verið eins konar hræðsluáróður fyrir stærri og stærri aflgjöfum, og er það að vissu leyti rétt. Það þarf ekki 1000W aflgjafa í venjulega heimilistölvu (nema móðurborðið er með tvö vel yfirklukkaða örgjörva eða keyrðir eru GTX 580 í Tri-SLI (þú veist hver þú ert)). Það sem hins vegar ber að gæta er að keyptur sé gæða aflgjafi. Og bæði Corsair AX serían og SeaSonic X eru mjög góðir aflgjafar. Ég myndi í þínum sporum jafnvel sætta mig við Corsair HX eða Antec TruePower New, en ef þú vilt það besta hefur þú fundið það.

þessar tölur eru samt bara skjákortin, ekki allt systemið. Hérna eru tölur fyrir heila tölvu og þarna sérðu miklu hærri tölur http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... -review/14" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af mercury »

ég myndi sennilega skella mér á þennan http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7551" onclick="window.open(this.href);return false;
frábær aflgjafa á mjög góðu verði.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af KristinnK »

stjani11 skrifaði:þessar tölur eru samt bara skjákortin, ekki allt systemið. Hérna eru tölur fyrir heila tölvu og þarna sérðu miklu hærri tölur http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... -review/14" onclick="window.open(this.href);return false;
Nei, línuritið sýnir aflið sem dregið er úr veggnum. Tölurnar hjá guru3d eru hærri því þar er stress testað. Tölurnar hjá Tom's Hardware eru mældar í tölvuleik.

Rétt er að benda á að guru3d, rétt eins og Tom's Hardware, hafa hætt að mæla afl með stress testi í Furmark, einfaldlega því aflið sem skjákortið dregur þannig er svo fjarstæðukennt miðað við eðlilega leikjanotkun.
guru3d skrifaði: Note: As of lately, there has been a lot of discussion using FurMark as stress test to measure power load. Furmark is so malicious on the GPU that it does not represent an objective power draw compared to really hefty gaming. If we take a very-harsh-on-the-GPU gaming title, then measure power consumption and then compare the very same with Furmark, the power consumption can be 50 to 100W higher on a high-end graphics card solely because of FurMark.

After long deliberation we decided to move away from FurMark and are now using a game like application which stresses the GPU 100% yet is much more representable of power consumption and heat levels coming from the GPU. We however are not disclosing what application that is as we do not want AMD/ATI/NVIDIA to 'optimize & monitor' our stress test whatsoever, for our objective reasons of course.
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-6990-review/10

En ég vil aftur benda á það að 850W er meir en nóg, og að Seasonic X og Corsair AX eru kannski bestu aflgjafar á markaðinum í dag, samanber greinar JonnyGuru um aflgjafana:

Seasonic X - 9.5

Corsair AX - 9

Stig eru dregin frá þeim aðallega því þeir eru svo dýrir. Ég myndi persónulega frekar kaupa Seasonic.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af MatroX »

KristinnK skrifaði:
stjani11 skrifaði:þessar tölur eru samt bara skjákortin, ekki allt systemið. Hérna eru tölur fyrir heila tölvu og þarna sérðu miklu hærri tölur http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... -review/14" onclick="window.open(this.href);return false;
Nei, línuritið sýnir aflið sem dregið er úr veggnum. Tölurnar hjá guru3d eru hærri því þar er stress prófað. Tölurnar hjá Tom's Hardware eru mældar í tölvuleik.

Rétt er að benda á að guru3d, rétt eins og Tom's Hardware, hafa hætt að mæla afl með stress testi í Furmark, einfaldlega því aflið sem skjákortið dregur þannig er svo fjarstæðukennt miðað við eðlilega leikjanotkun.
guru3d skrifaði: Note: As of lately, there has been a lot of discussion using FurMark as stress test to measure power load. Furmark is so malicious on the GPU that it does not represent an objective power draw compared to really hefty gaming. If we take a very-harsh-on-the-GPU gaming title, then measure power consumption and then compare the very same with Furmark, the power consumption can be 50 to 100W higher on a high-end graphics card solely because of FurMark.

After long deliberation we decided to move away from FurMark and are now using a game like application which stresses the GPU 100% yet is much more representable of power consumption and heat levels coming from the GPU. We however are not disclosing what application that is as we do not want AMD/ATI/NVIDIA to 'optimize & monitor' our stress test whatsoever, for our objective reasons of course.
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-6990-review/10

En ég vil aftur benda á það að 850W er meir en nóg, og að Seasonic X og Corsair AX eru kannski bestu aflgjafar á markaðinum í dag, samanber greinar JonnyGuru um aflgjafana:

Seasonic X - 9.5

Corsair AX - 9

Stig eru dregin frá þeim aðallega því þeir eru svo dýrir. Ég myndi persónulega frekar kaupa Seasonic.
Gleymdir að nefna þarna Antec High Current pro. þeir eru fyrir ofan þessa báða sem þú nefndir.

en hvað viltu eyða í aflgjafa? hvað er max verð? þú getur fengið aflgjafa alveg upp í 60þús þess vegna
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af Snikkari »

35 þúsund max.
MatroX skrifaði:
KristinnK skrifaði:
stjani11 skrifaði:þessar tölur eru samt bara skjákortin, ekki allt systemið. Hérna eru tölur fyrir heila tölvu og þarna sérðu miklu hærri tölur http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... -review/14" onclick="window.open(this.href);return false;
Nei, línuritið sýnir aflið sem dregið er úr veggnum. Tölurnar hjá guru3d eru hærri því þar er stress prófað. Tölurnar hjá Tom's Hardware eru mældar í tölvuleik.

Rétt er að benda á að guru3d, rétt eins og Tom's Hardware, hafa hætt að mæla afl með stress testi í Furmark, einfaldlega því aflið sem skjákortið dregur þannig er svo fjarstæðukennt miðað við eðlilega leikjanotkun.
guru3d skrifaði: Note: As of lately, there has been a lot of discussion using FurMark as stress test to measure power load. Furmark is so malicious on the GPU that it does not represent an objective power draw compared to really hefty gaming. If we take a very-harsh-on-the-GPU gaming title, then measure power consumption and then compare the very same with Furmark, the power consumption can be 50 to 100W higher on a high-end graphics card solely because of FurMark.

After long deliberation we decided to move away from FurMark and are now using a game like application which stresses the GPU 100% yet is much more representable of power consumption and heat levels coming from the GPU. We however are not disclosing what application that is as we do not want AMD/ATI/NVIDIA to 'optimize & monitor' our stress test whatsoever, for our objective reasons of course.
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-6990-review/10

En ég vil aftur benda á það að 850W er meir en nóg, og að Seasonic X og Corsair AX eru kannski bestu aflgjafar á markaðinum í dag, samanber greinar JonnyGuru um aflgjafana:

Seasonic X - 9.5

Corsair AX - 9

Stig eru dregin frá þeim aðallega því þeir eru svo dýrir. Ég myndi persónulega frekar kaupa Seasonic.
Gleymdir að nefna þarna Antec High Current pro. þeir eru fyrir ofan þessa báða sem þú nefndir.

en hvað viltu eyða í aflgjafa? hvað er max verð? þú getur fengið aflgjafa alveg upp í 60þús þess vegna
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Flamewall
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af Flamewall »

Þessi : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2013" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af Snikkari »

Af hverju myndurðu gera það ?
kjarribesti skrifaði:ég myndi taka corsair hx850
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af Snikkari »

Ég myndi kaupa þennan aflgjafa ef hann væri Modular, ekki spurning.

Flamewall skrifaði:Þessi : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2013" onclick="window.open(this.href);return false;
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi fyrir SLI ..

Póstur af vesley »

KristinnK skrifaði:
stjani11 skrifaði:þessar tölur eru samt bara skjákortin, ekki allt systemið. Hérna eru tölur fyrir heila tölvu og þarna sérðu miklu hærri tölur http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... -review/14" onclick="window.open(this.href);return false;
Nei, línuritið sýnir aflið sem dregið er úr veggnum. Tölurnar hjá guru3d eru hærri því þar er stress prófað. Tölurnar hjá Tom's Hardware eru mældar í tölvuleik.

Rétt er að benda á að guru3d, rétt eins og Tom's Hardware, hafa hætt að mæla afl með stress testi í Furmark, einfaldlega því aflið sem skjákortið dregur þannig er svo fjarstæðukennt miðað við eðlilega leikjanotkun.
guru3d skrifaði: Note: As of lately, there has been a lot of discussion using FurMark as stress test to measure power load. Furmark is so malicious on the GPU that it does not represent an objective power draw compared to really hefty gaming. If we take a very-harsh-on-the-GPU gaming title, then measure power consumption and then compare the very same with Furmark, the power consumption can be 50 to 100W higher on a high-end graphics card solely because of FurMark.

After long deliberation we decided to move away from FurMark and are now using a game like application which stresses the GPU 100% yet is much more representable of power consumption and heat levels coming from the GPU. We however are not disclosing what application that is as we do not want AMD/ATI/NVIDIA to 'optimize & monitor' our stress test whatsoever, for our objective reasons of course.
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-6990-review/10

En ég vil aftur benda á það að 850W er meir en nóg, og að Seasonic X og Corsair AX eru kannski bestu aflgjafar á markaðinum í dag, samanber greinar JonnyGuru um aflgjafana:

Seasonic X - 9.5

Corsair AX - 9

Stig eru dregin frá þeim aðallega því þeir eru svo dýrir. Ég myndi persónulega frekar kaupa Seasonic.
Ég á sjálfur Seasonic X-850.

Dýr aflgjafi en hann er sá allrabesti sem ég hef nokkurn tíman prufað, algjörlega hljóðlaus sama hversu mikið álag er á honum. Stærsti munurinn á Corsair AX-850 og Seasonic X-850 er akkúrat viftan. Þegar álagið er mjög lítið á X-850 (Idle) Þá slekkur viftan t.d. á sér þar sem hitamyndun er það lítil að hann þarf ekki á kælingu frá viftunni að halda. (Seasonic framleiðir Corsair AX seríuna)

Kaplarnir á þessum aflgjöfum eru hinsvegar pínu stífir enda eiga þeir að vera "betra" gauge en á mörgum öðrum aflgjöfum. Sumum finnst líka 8pin cpu power kapallinn (sirka 58cm) vera dáldið stuttur en það er yfirleitt bara hjá fólki með stórann full tower turnkassa.
massabon.is
Svara