Þráðlaust PCI netkort frá Micronet "VANDRÆÐI"

Svara

Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þráðlaust PCI netkort frá Micronet "VANDRÆÐI"

Póstur af hsm »

Ég er í vandræðum með að tengjast AlcaTel SpeedTouch 570 ADSL router frá símanum.
Fæ ekkert signal á PCI netkortið þó að ég set MAC tölur upp handvirkt.
Það er eitt að það blikka aldrei ljósin á kortinu þótt að það virðist virka að öllu öðru leiti í tölvunni.
Er það bara ekki ónýtt
Eða hvað haldið þið.
Hef sett upp þráðlaust kort á fartölvuna og var það ekkert mál gerði bara Register og routerinn fann það sjálfur.
Á þetta ekki að vera frekar einfallt?
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ertu ekki örugglega búinn að setja upp drivera fyrir það?
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Stocker skrifaði:ertu ekki örugglega búinn að setja upp drivera fyrir það?


Tek undir :)

Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

Ég er búinn að setja DRIVER fyrir kortið og forrit sem fylgir því til að stilla kortið og fylgjast með því og búinn að disable "use windows to configure my wireless network settings"?????
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Svara