HJÁLP!

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

HJÁLP!

Póstur af ErectuZ »

Ég var að púsla tölvunni minni saman (Ég var að kaupa fullt af hlutum í hana og setja þá saman) en það er vandamál. Þegar ég starta henni þá keyrir hún í svona 5 sekúndur með allar viftur á fullu og ljós á móðurborðinu og allt, bara eftir þessar 5 sekúndur, þá slekkur hún á sér af engum sjáanlegum ástæðum. Ég er búinn að reyna að skipta um skjákort, búinn að reyna að hafa bara einn minniskubb (er með þrjá) og búinn að prufa að taka eina viftuna úr sambandi og margt margt fleira. Það bara vill ekki virka! Mig grunar að þetta sé eitthvað powerstuff, en ég er með 350W Spennugjafa. Ég er með:

AMD 2800XP+
Gigabyte móðurborð
einn 128, einn 256 og einn 512 mb vinnsluminniskubba
GeForce FX5600XT 256mb skjákort

Ekki vera að drulla yfir specið (sérstaklega skjákortið) því ég er bara ekki í skapi fyrir það núna. Svo vil ég að tölvan fari bráðum að virka...

hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hubcaps »

Hérna getur þú reiknað út sirka hversu stóran spennugjafa þú þarft ef þú heldur að það sé vandamálið.

http://www.jscustompcs.com/power_supply/
GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ok, ég held að ég slepp (340 Mínus floppy því ég þarf það ekki) og það meikar um 335 wött. Hvað gæti það þá verið!?!

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ó, og ég er búinn að clear-a BIOSinn með því að taka og láta ftur inn BIOS batterýið.

vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

kemur eitthvað á skjáinn í þessar 5 sekúndur?

Ef þú ert að fá blankann skjá, gæti verið að þú hafir ekki opnað sökkulinn fyrir örgjörfann þegar þú settir hann á?
- ég klikkaði á því einusinni :oops:

ótrúlegt hvað maður getur gleymt sér :lol:

v
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Prufaði að setja inní þetta dót og fékk 436w og er með 400w antec psu.
Er þetta test ekki að sýna töluvert meira en er?
Eða þarf maður að fara að pæla í nýjum psu.

hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hubcaps »

Lazylue skrifaði:Prufaði að setja inní þetta dót og fékk 436w og er með 400w antec psu.
Er þetta test ekki að sýna töluvert meira en er?
Eða þarf maður að fara að pæla í nýjum psu.
:wink:
Please Note: The Wattages listed below are maximum potential wattages for each item. The total amount this calculator figures is for all devices running at peak utilization. It is important to bear in mind that this amount will never be reached under typical operation
GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Ég fékk 457w og ég er að nota 360w Chieftec PSU
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Sölubrella :wink:

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

vjoz skrifaði:kemur eitthvað á skjáinn í þessar 5 sekúndur?

Ef þú ert að fá blankann skjá, gæti verið að þú hafir ekki opnað sökkulinn fyrir örgjörfann þegar þú settir hann á?
- ég klikkaði á því einusinni :oops:

ótrúlegt hvað maður getur gleymt sér :lol:

v

Já, ég opnaði sökkulinn...Ég gleymdi því nú ekki, en það er rétt. Það kemur ekki niett á skjáinn í þessar 5 sekúndur. Ég er búinn að prófa allt sem ég veit um...ALLT!

vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

eitt annað aula...

er CPU viftan tengd?

er pc-speakerinn tengdur?
- ef hann er ekki tengdur tengdu hann þá og segðu hvort það komi væl úr honum einhverntíma í bootinu...

v.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Jamm, CPU viftan er tengd og snýst á fullu. En pc speakerinn...ég veit ekki alveg hvort hann er tengdur...
Svara