app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Svara
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af FriðrikH »

Ég er alltaf að lenda reglulega í því að fá tilkynninga-hljóðmerki á símanum hjá mér um að ég hafi fengið tölvupóst rúmlega eftir miðnætti og rétt að festa svefn, afskaplega böggandi þegar maður er sú týpa sem er frekar lengi að sofna.
Ég var því að velta fyrir mér hvort að einhver hér vissi af einhverju appi sem gerði manni kleift að stilla t.d. að maður fái ekki tilkynninar á milli kl. 12:00 og 7:00 á morgnanna?

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af Bjosep »

Slökkva á símanum áður en þú ferð að sofa ? :baby
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af FriðrikH »

Bjosep skrifaði:Slökkva á símanum áður en þú ferð að sofa ? :baby
Allt of einfalt :)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af Daz »

Sweet dreams
Held að þetta sé meira að segja í Android app þræðinum. Ég fýlaði þetta ekki alveg, kannski þurfti ég að customiza þetta betur, en ég er latur.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af lukkuláki »

Á mínum síma stillti ég einfaldlega á hvaða tíma og jafnvel á hvaða dögum ég vill að síminn tékki á póstinum.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af Oak »

er ekki fínt að vita hvaða OS þú vilt fá þetta í... ? :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af FriðrikH »

Oak skrifaði:er ekki fínt að vita hvaða OS þú vilt fá þetta í... ? :)
Sorry, 2.2

En tékka á þessu sweet dreams, takk fyrir ábendinguna
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af intenz »

Ég set símann bara á silent. Þá virkar vekjaraklukkan, enda er það nóg.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af Oak »

FriðrikH skrifaði:
Oak skrifaði:er ekki fínt að vita hvaða OS þú vilt fá þetta í... ? :)
Sorry, 2.2

En tékka á þessu sweet dreams, takk fyrir ábendinguna
Hehe þú talar nefnilega ekkert um það að þú sért í Android...gætir hafa verið í iPhone eða Nokia. :sleezyjoe
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af yrq »

https://market.android.com/details?id=c ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;


hef ekki prufað, en þetta á að virka.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af worghal »

slökkva á 3g og wifi meðan þú sefur ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af Swooper »

Daz skrifaði:Sweet dreams
Held að þetta sé meira að segja í Android app þræðinum. Ég fýlaði þetta ekki alveg, kannski þurfti ég að customiza þetta betur, en ég er latur.
"This app is incompatible with your Vodafone Samsung GT-I9100." :thumbsd
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af Daz »

worghal skrifaði:slökkva á 3g og wifi meðan þú sefur ?
Sweet dreams gerir það líka minnir mig.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af worghal »

Daz skrifaði:
worghal skrifaði:slökkva á 3g og wifi meðan þú sefur ?
Sweet dreams gerir það líka minnir mig.
fingurnir þínir gera það líka
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af Daz »

worghal skrifaði:
Daz skrifaði:
worghal skrifaði:slökkva á 3g og wifi meðan þú sefur ?
Sweet dreams gerir það líka minnir mig.
fingurnir þínir gera það líka
Fingurnir á mér gera hluti ekki sjálfvirkt eftir tíma dags og/eða hreyfingum símanum.

Er það ekki annars pointið með svona ca 50% af öllum smartphone apps, að sjálfvirkja eða fækka fingrasnertinum?

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af braudrist »

Juice Defender, getur stillt að hafa hann á silent eða airplane mode á nóttunni
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: app til að setja tilkynninga-hljóðmerki á silent á nóttunni?

Póstur af littli-Jake »

Þett er svo mikið feil hjá símaframleiðendum að hafa þetta ekki standard búnað. Ég hef einu sinni verið með þetta í síma og það var nokiasími frá svona 2003. Silent með timer. Gríðarlega hentugt þegar maður var í skóla. Maður einfaldlega stilti síman á silent til segjum 4 á daginn. Gífurlega einfalt og þægilegt
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara