Ég pósta þesu hérna vegna þess að það eru öruggleg einhverjir hérna búnir að eiga við þennan örgjörva.
Ég er með eftirfarandi:
Q6600 G0 m/CM hyper 212+
Gigabyte P45T-ES3G móðurborð.
2x4Gb Mushin DDR3 1.35V 9-9-9-24 1600mhz
HAF 922
700w CM Silent pro
Ég næ ekki örgjörvanum stöðugum á 3.2Ghz, ég keyri hann á 8x400 og er búin að prófa allt frá 1.35v uppí 1.425v.
Hann er þó stöðugur í 9x333 (3Ghz).
Það er spurning hvort minnið sé að conflicta þetta eitthvað, ég er ekki búin að fikta neitt í því, það er bara á auto.
Það á að vera mjög auðvelt að keyra hann á 3.2Ghz.
Allar ráðleggingar eru vel þegnar.
Vantar smá OC aðstoð með Q6600.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Vantar smá OC aðstoð með Q6600.
Last edited by Snikkari on Mán 15. Ágú 2011 01:25, edited 1 time in total.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá OC aðstoð með Q6600.
prófaðu að breyta ratioinu á minninu og hafa það sem næst 800mhz (eða hraðanum sem minnið er, sá ekki að þetta var ddr3 minni)
Re: Vantar smá OC aðstoð með Q6600.
Haha, þú rétt náðir að leiðrétta þig, ég ætlaði að benda á þetta væri DDR3.BirkirEl skrifaði:prófaðu að breyta ratioinu á minninu og hafa það sem næst 800mhz (eða hraðanum sem minnið er, sá ekki að þetta var ddr3 minni)
En er örgjörvinn G0 stepping? Ef hann er B3 er nær vonlaust að yfirklukka hann mikið.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá OC aðstoð með Q6600.
G0 jáKristinnK skrifaði:En er örgjörvinn G0 stepping? Ef hann er B3 er nær vonlaust að yfirklukka hann mikið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá OC aðstoð með Q6600.
Ekki hafa minnin í auto,hafðu þau nálægt 1600mhz(ef þetta eru 1600) og hvort rétt volt séu á minnunum,volt á örgjörvanum nálægt 1.4v
en allavegna skoðaðu minnin
en allavegna skoðaðu minnin
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá OC aðstoð með Q6600.
Ok, Ég er búin að setja minnið í manual .. það er 9-9-9-24,
Það er spurning um að hraða á þessu eitthvað eða er best að halda þessum stillingum ?
Ég hef samt sem áður voltin í auto, þessi minni sem ég er með eru 1.35V en það minnsta sem ég get valið í Bios-num er 1.5V.
Ætli minniskubarnir höndli 1.5V, eða er best að hafa Voltin í auto ?
Það er spurning um að hraða á þessu eitthvað eða er best að halda þessum stillingum ?
Ég hef samt sem áður voltin í auto, þessi minni sem ég er með eru 1.35V en það minnsta sem ég get valið í Bios-num er 1.5V.
Ætli minniskubarnir höndli 1.5V, eða er best að hafa Voltin í auto ?
mundivalur skrifaði:Ekki hafa minnin í auto,hafðu þau nálægt 1600mhz(ef þetta eru 1600) og hvort rétt volt séu á minnunum,volt á örgjörvanum nálægt 1.4v
en allavegna skoðaðu minnin
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá OC aðstoð með Q6600.
ég var með svona örgjörva og P35 móðurborðið frá gigabyte, þá var ég með 8x400 og vcore 1,33125v og +0,1v í bæði NB og SB minnir mig og svo +0,2v á minnum. Var með DDR2 800mhz minni og náði ratioinu í 1:1
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.