Sælir,
Ég hef hugsað um kaup á fartölvu í svolítinn tíma. Ég er kominn með tvær vélar en hef bara ekki hugmynd um hvor þeirra væru betri kaup.
Önnur þeirra er í Tölvutek: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28143" onclick="window.open(this.href);return false;
En hin er í Tölvutækni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974" onclick="window.open(this.href);return false;
Spurningin er hvort þær geti alveg keyrt nýjustu leikina og í raun hvor þeirra er betri kostur. Asus vélin er með i7 örgjörva en Packard Bell vélin er með i5.
En ég er staðsettur á Norðurlandi og Tölvutek er því betri kostur fyrir mig ef eitthvað myndi gerast við tölvuna. (Með tryggingar að gera)
Þess vegna skýt ég hérna inn þriðju spurningunni, er alveg þess virði að vera panta þessa Asus vél að sunna og láta senda hingað norður, er hún alveg það góð eða það mikið betri?
En 175.000 er það mesta sem ég vil eyða í fartölvuna.
Þakka fyrir öll svör
Kv. Ingvi
Kaup á fartölvu
Kaup á fartölvu
Last edited by Icer on Lau 13. Ágú 2011 16:30, edited 1 time in total.
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu
http://dreamware.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Kaup á fartölvu
Þetta Dreamware er ekki alveg að heilla mig. 175.000 "budgettið" er ekki hagstætt ef ég myndi panta frá Dreamware.
Til að hafa i7 örgjörva myndi verðið hjá Dreamware fara upp í 191.000 (Á Dreamware W150HRO) á þá á enþá eftir að stækka td: harða diskinn upp í 750.
En það er í raun sama verð á Asus vélinni og Dreamware W251HPQ...
En eins og ég segi er Dreamware ekki alveg að heilla mig eins og er og því stendur valið enþá á milli Asus vélarinnar hjá tölvutækni og Packard Bell hjá Tölvutek
Þakka samt fyrir hugmyndina.
En fyrri spurningar um bæði Asus vélina og PB standa enþá
Kv. Ingvi
Til að hafa i7 örgjörva myndi verðið hjá Dreamware fara upp í 191.000 (Á Dreamware W150HRO) á þá á enþá eftir að stækka td: harða diskinn upp í 750.
En það er í raun sama verð á Asus vélinni og Dreamware W251HPQ...
En eins og ég segi er Dreamware ekki alveg að heilla mig eins og er og því stendur valið enþá á milli Asus vélarinnar hjá tölvutækni og Packard Bell hjá Tölvutek
Þakka samt fyrir hugmyndina.
En fyrri spurningar um bæði Asus vélina og PB standa enþá
Kv. Ingvi
Re: Kaup á fartölvu
Enginn sem getur aðstoðað mig aðeins?
Kv. Ingvi
Kv. Ingvi
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu
Ég á nákvæmlega eins Asus tölvu bara með 8GB í vinnsluminni(Ég er að skrifa úr henni núna) og ég get ekki annað en mælt með henni ! Gjörsamlega trufluð tölva og síðan er þjónustan uppí tölvutækni til fyrirmyndar. Svona uppá framtíðina að gera þá finnst mér quad-core kosturinn mun gáfulegri heldur en dual-core örgjörvi. Ég var annars að spila FEAR 3 í gær og tölvan höndlar hann bara mjög vel ef þú ert að pæla í leikjaspilun .
Re: Kaup á fartölvu
Þú ert þá væntanlega að tala um þetta "skrímsli": http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér lýst vel á hana. Spurning um að ég taki hana bara.
Mér lýst vel á hana. Spurning um að ég taki hana bara.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu
Já ég er að tala um þessa , rosalega flott og góð fartölva .Icer skrifaði:Þú ert þá væntanlega að tala um þetta "skrímsli": http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér lýst vel á hana. Spurning um að ég taki hana bara.