Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Svara
Skjámynd

Höfundur
N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Staða: Ótengdur

Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af N7Armor »

Sællir þarf ábending ykkar um góðan/hljóðlátan aflgjafa í kringum 20000kr en hvað finnst ykkur um þessar aflgjafa :?:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2064" onclick="window.open(this.href);return false; (Thermaltake Toughpower XT 675W, hljóðlátur og modular aflgjafi)

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7421" onclick="window.open(this.href);return false; (600W CoolerMaster Silent Pro aflgjafi)
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af Eiiki »

Ég myndi klárlega taka thermaltake aflgjafann.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af tanketom »

http://kisildalur.is/?p=2&id=1503" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi er klárlega málið ef þú vilt aflgjafa sem stendur fyrir sýnu og getur ekki fengið hann hljóðlátari, ekki nem 12 db, hinsvegar var ég að fá mér http://buy.is/product.php?id_product=9207669" onclick="window.open(this.href);return false; Þennan hérna því að ég hef haft mjög góða reynslu á Thermaltake aflgjöfum og er að nota einn frá árinu 2001 og langaði í modular aflgjafa, hinsvegar ef þú hefur áhuga þá er ég með TECENS RADIX III 520W til sölu núna ef þú hefur áhuga, hann er en þá í bullandi ábyrð og var keyftur í fyrra.
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af halli7 »

Mæli með corsair aflgjöfum, þeir hafa allavega reynst mér mjög vel.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Höfundur
N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af N7Armor »

takk fyrir ábending :happy en er að spá að fá mér modular PSU annaðhvort Thermaltake eða SilentPro.......
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af vesley »

tanketom skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1503

Þessi er klárlega málið ef þú vilt aflgjafa sem stendur fyrir sýnu og getur ekki fengið hann hljóðlátari, ekki nem 12 db, hinsvegar var ég að fá mér http://buy.is/product.php?id_product=9207669" onclick="window.open(this.href);return false; Þennan hérna því að ég hef haft mjög góða reynslu á Thermaltake aflgjöfum og er að nota einn frá árinu 2001 og langaði í modular aflgjafa, hinsvegar ef þú hefur áhuga þá er ég með TECENS RADIX III 520W til sölu núna ef þú hefur áhuga, hann er en þá í bullandi ábyrð og var keyftur í fyrra.

Hef alltaf efast um þessar Db mælingar hjá Tacens. Kæmi mér ekki á óvart ef þeir mæla þetta á annan hátt en önnur fyrirtækið til að sýna "lægri" tölur.
massabon.is
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af kjarribesti »

Ekkert rugl og fáðu þér einhvern frá Corsair :happy
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Höfundur
N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af N7Armor »

ef ég ætla fá mér Corsair þá er ég að spá í þennan :-"
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389" onclick="window.open(this.href);return false; (650W Corsair HX650)
Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af ArnarF »

Corsair fær klárlega mín meðmæli :)
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af kjarribesti »

N7Armor skrifaði:ef ég ætla fá mér Corsair þá er ég að spá í þennan :-"
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389" onclick="window.open(this.href);return false; (650W Corsair HX650)
:happy :happy :happy
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ábending ykkar um góðan aflgjafa?

Póstur af biturk »

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara