[Build] Borðstandur fyrir 3 tölvuskjái á minna en 10 þúsund

Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Build] Borðstandur fyrir 3 tölvuskjái á minna en 10 þúsund

Póstur af astro »

GrimurD skrifaði: Þeir eru í 90° jú, hvert stykki er 45° þannig þeir enda í 90°. Vandamálið er samt það að stykkin sem er hægt að fá eru bara 90 og 45 gráður þannig ég gat ekki gert hann gleiðari. Það er ekki hægt að fá lægra en það, amk ekki í Húsasmiðjunni. Eflaust hægt að fara í e-rjar sérhæfðari verslanir og finna það.
Sem pípari hef ég alldrei séð annað en 90° og 45° hné/hálfhné í svörtum skrúffittings.

En hinsvegar er minsta málið að beyja þessi 1/2" rör :) Flest pípulagningarfyrirtæki eru með beyjuvélar eða tangir ;)
Last edited by astro on Lau 13. Ágú 2011 03:37, edited 1 time in total.
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: [Build] Borðstandur fyrir 3 tölvuskjái á minna en 10 þúsund

Póstur af tanketom »

Mynd

Ég sé að þú hefur hætt við að nota plöturnar sem áttu að vera fyrir aftan hvern skjá :sleezyjoe
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

Höfundur
GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: [Build] Borðstandur fyrir 3 tölvuskjái á minna en 10 þúsund

Póstur af GrimurD »

tanketom skrifaði:Ég sé að þú hefur hætt við að nota plöturnar sem áttu að vera fyrir aftan hvern skjá :sleezyjoe
Já ég tók það fram í þræðinum :P
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: [Build] Borðstandur fyrir 3 tölvuskjái á minna en 10 þúsund

Póstur af TraustiSig »

Veit að þetta er LEEEENNGGGSSST eftir á... En er möguleiki að þú getir sett inn innkaupalistann fyrir þetta :)
Now look at the location
Skjámynd

Höfundur
GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: [Build] Borðstandur fyrir 3 tölvuskjái á minna en 10 þúsund

Póstur af GrimurD »

Já það er alveg möguleiki, þarf samt þá að fá Húsasmiðjuna til þess að prenta út reikningana fyrir mig aftur þar sem ég er löngu búinn að týna þeim. Það er lítið mál, vandamálið er bara að muna eftir því ;)

Og bara smá heads up, þetta er ekki ennþá hrunið hjá mér! Er samt óánægður með það hvað skjáirnir eiga það til að snúast á þessum stöngum og verða skakkir, það er frekar mikið pain að lagfæra það. Mér hefur ekki ennþá duttin nein góð leið í hug til þess að koma í veg fyrir að það gerist.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: [Build] Borðstandur fyrir 3 tölvuskjái á minna en 10 þúsund

Póstur af lukkuláki »

GrimurD skrifaði:Já það er alveg möguleiki, þarf samt þá að fá Húsasmiðjuna til þess að prenta út reikningana fyrir mig aftur þar sem ég er löngu búinn að týna þeim. Það er lítið mál, vandamálið er bara að muna eftir því ;)

Og bara smá heads up, þetta er ekki ennþá hrunið hjá mér! Er samt óánægður með það hvað skjáirnir eiga það til að snúast á þessum stöngum og verða skakkir, það er frekar mikið pain að lagfæra það. Mér hefur ekki ennþá duttin nein góð leið í hug til þess að koma í veg fyrir að það gerist.

Ættir að ná þér í þunnt gúmmí og setja inn í klemmuna það ætti að stoppa þetta.
Reiðhjólaslanga eða eitthvað svoleiðis ætti að duga.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Svara