ddr?

Svara

Höfundur
Shroom
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 07. Feb 2003 03:44
Staða: Ótengdur

ddr?

Póstur af Shroom »

ddr 400 mhz eða 333 ? hvað er stálið ég hef heyrt að mar græði ekki neitt á 400 yfir 333, er 400 orðið stabílt í dag ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jamms, 400 er orðið stabílt í dag EN ég held að maður græði ekki mikið á 400 yfir 333 ef að maður er með AMD(held ég). En ef að maður er með P4 með 533FSB þá ætti 400 að skipta aðeins meira máli
Skjámynd

d00m
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 13. Mar 2003 22:09
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af d00m »

Samstillt FSB og DDR ram skiptir miklu máli með AMD. Ef þú ert með nýjann Barton sem er á 166 FSB þá er 333 gott val og jafnvel betra en 400, hinsvegar ef þú ert með 133 FSB örgjörva þá mundi ég segja að best væri að veðja á 266 DDR. En, til að flækja hlutina aðeins meira þá geturu fengið þér minni sem er hraðara en FSB og niðurklukkað það svo til að geta keyrt það á frekar "aggressive" stillingum.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

d00m: segðu meir. Hvernig niðurklukkar maður minni? Hvað meinarru með aggressive stillingum?
Skjámynd

d00m
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 13. Mar 2003 22:09
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af d00m »

Í mínum BIOS þá er hægt að breyta DDR hraðanum með stillingu sem heitir CPU:DRAM clock ratio. Til dæmis ef FSB er 133MHZ og CPU:DRAM er 1/1 þá er minnið að keyra á 133MHZ eða 266MHZ DDR en ef CPU:DRAM 3/4 þá er minnið að keyra á 166MHZ eða 333MHZ DDR, ef þú ert með 333MHZ DDR minni þá geturu því látið það keyra á 266MHZ DDR. Það er mismunandi hvernig þetta er í BIOSum en þú ættir að sjá eitthvað þessu líkt hjá þér.

Svo með stillingarnar þá eiga þær oftast að heita eitthvað eins og DRAM Timing configuration eða eitthvað þvíumlíkt. Oftast er ein aðallstilling þar sem þú getur valið um eitthvað eins og "aggressive" eða "turbo". Svo geturu breytt öllum stillingunum sér, þær stillingar eru eins og CAS - RAS - RPT og RAS to CAS. En svona að lokum, ef þú ert með vandað og dýrt minni þá er enginn þörf að niðurklukka það nema til að samræna FSB og DRAM.

Úff vona að ég hafi komið þessu skiljanlega frá mér....

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Það er einmitt vandamálið með ddr400 að það er ekki alveg nógu stabílt til nota aggresive stillingar .....

þetta gæti nú hafa breyst eitthvað uppá síðkastið :shock:

Frekar að kaupa ddr333 og "túna" það upp og spara peninginn :wink:


En maður hefur ekkert féngið að leika sér með ddr400 svo að þetta gæti barasta verið rugl í mér :?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Svara