Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af Gummzzi »

Ég upgrade'aði optimuse one símann minn úr 2.2 í .3 fyrir svona tæpum mánuð ..eftir það finnst mér batterís endingin hafa minnkað úr áður tæpum 2sólarhringum í tæpa 12tíma :dissed ...og allur meira slow eitthvað.
Þannig var að spá hvort það væri einhver að lenda í því sama með Lg Optimus one símann sinn og hvort það væri mikið mál að færa sig aftur í 2.2 ? :)

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af FuriousJoe »

Er ekki bara kveikt á einhverju forriti sem er að draina batteryið ?

2.3 er að endast mun lengur en 2.2 ^^ (eða á að gera það amk)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af Gummzzi »

Maini skrifaði:Er ekki bara kveikt á einhverju forriti sem er að draina batteryið ?

2.3 er að endast mun lengur en 2.2 ^^ (eða á að gera það amk)
reyni að slökkva á öllu meðan ég er ekki að nota það með "Advanced Task Killer" sem virkar takmarkað, það nær oft ekki að slökva á sumu :woozy

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af GrimurD »

Gummzzi skrifaði:
Maini skrifaði:Er ekki bara kveikt á einhverju forriti sem er að draina batteryið ?

2.3 er að endast mun lengur en 2.2 ^^ (eða á að gera það amk)
reyni að slökkva á öllu meðan ég er ekki að nota það með "Advanced Task Killer" sem virkar takmarkað, það nær oft ekki að slökva á sumu :woozy
Þarft ekki að nota task killer í android, forrit keyra aldrei í bakgrunninum eftir að þú ert búinn að slökkva á þeim og ef þau gera það þá sérðu það í notification barinu.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af braudrist »

Náðu í forrit sem heitir BetterBatteryStats inn á XDA developers. Það sýnir hvaða process er að éta upp batteríið

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1179809" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af Gummzzi »

braudrist skrifaði:Náðu í forrit sem heitir BetterBatteryStats inn á XDA developers. Það sýnir hvaða process er að éta upp batteríið

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1179809" onclick="window.open(this.href);return false;
okei prófa þetta, thx ;)

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af kubbur »

Annars gætirðu fundið ruu skránna fyrir 2,2 einhversstaðar a netinu og flashað hana
Kubbur.Digital

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af berteh »

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1060121" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta ætti að ganga, getur fundið þitt fw með IMEI númeri

http://csmg.lgmobile.com:9002/csmg/b2c/ ... MEI_number" onclick="window.open(this.href);return false;

ef þú færð ekki stock 2.2 úr þessu á ég V10H_00.01.kdz sem er 2.2 frá því í febrúar
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af kizi86 »

svo er til snilldar forrit sem heitir juicedefender, sem sér um að slökkva á öllum fjandanum til að spara batterýið..

ein spurning samt.. uppfærðir þú með official uppfærslunni frá LG eða er þetta "third-party" upgrade?


ég uppfærði símann minn með lg official uppfærslunni, og þetta er eins og allt annar sími, miklu hraðvirkari að öllu leiti, td angrybirds laggar ekki lengur hjá mér og fleira góðgæti sem laggaði í drazl þegar var á 2.2
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig downgrade'a ég android? (2.3 to 2.2)

Póstur af Gummzzi »

kizi86 skrifaði:svo er til snilldar forrit sem heitir juicedefender, sem sér um að slökkva á öllum fjandanum til að spara batterýið..

ein spurning samt.. uppfærðir þú með uppfærslunni frá LG eða er þetta "third-party" upgrade?


ég uppfærði símann minn með lg official uppfærslunni, og þetta er eins og allt annar sími, miklu hraðvirkari að öllu leiti, td angrybirds laggar ekki lengur hjá mér og fleira góðgæti sem laggaði í drazl þegar var á 2.2
Uppfærði með Lg official, og veit ekki hvað var að en batteríið er mun betra núna, kannski það að ég fór að slökkva á öllum forritum og slökkva á wifi/3g þegar ég er ekki að nota það.

...tjekka á þessu "juicedefender" líka, thx :8)

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Svara