Útikæling x]

Svara
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Útikæling x]

Póstur af kjarribesti »

Eins og sést hér þá er hugmyndaflugið öflugt.

http://hackaday.com/2011/01/10/outside-air-cooled-pc/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég var alltaf að hugsa um hvernig það væri að smíða búr fyrir turnkassann þannig hann gæti verið úti á hliðinni á húsinu en þegar ég googlaði þá kom þetta upp.

Ef maður er með viftu sem dregur inn kalda loftið þá á þetta að duga vel fyrir almennilegt overclock á veturna hér á klakanum :lol:

Haldiði að þetta sé að virka ?
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af rapport »

Ég mundi hafa tvo barka, inn/út svo að kalda loftið færi aftur út í stað þess að kæla íbúðina á veturna.

L'ika hafa barka úr plasti, hann einangrar betur = loftið verður kaldara og minni kuldi sleppur inn í íbúðina.
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af kjarribesti »

rapport skrifaði:Ég mundi hafa tvo barka, inn/út svo að kalda loftið færi aftur út í stað þess að kæla íbúðina á veturna.

L'ika hafa barka úr plasti, hann einangrar betur = loftið verður kaldara og minni kuldi sleppur inn í íbúðina.
Kuldinn er ekki vandi í herberginu hjá mér :D
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

Meso
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Staðsetning: Babylon rvk
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af Meso »

Myndi líka hafa áhyggjur af "condensation" eða rakamyndun
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af Kristján »

fann þetta

http://www.youtube.com/watch?v=vy8VjduMrwg" onclick="window.open(this.href);return false;

mundi samt ekki nenna vera með þetta apparat inni hjá mér hehe, hávaðinn sem þetta hlítur að gefa af sér.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af MatroX »

afhverju að gera þetta svona flókið?
Þetta er eina vitið. kostar bara 380$ og heldur örranum þínum í -40 til -108°c í loadi.
http://www2.hardwarezone.com.sg/img/dat ... cryo-z.jpg
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af Bjosep »

Meso skrifaði:Myndi líka hafa áhyggjur af "condensation" eða rakamyndun
Nú má einhver endilega útskýra fyrir mér af hverju kalt (og þurrt) loft ætti að stuðla að þéttingu raka við það að komast í hlýrra umhverfi ?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af Sallarólegur »

Bjosep skrifaði:
Meso skrifaði:Myndi líka hafa áhyggjur af "condensation" eða rakamyndun
Nú má einhver endilega útskýra fyrir mér af hverju kalt (og þurrt) loft ætti að stuðla að þéttingu raka við það að komast í hlýrra umhverfi ?
Rakastigið úti er hærra en innandyra.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af KristinnK »

Sallarólegur skrifaði:Rakastigið úti er hærra en innandyra.
Rakastigið er ekki hærra úti en inni á Íslandi (þó það sé það í hitabeltislöndum. En ég held að Bjosep vísi til eðlisfræði rakamyndunar. Þegar rakamettað loft kólnar minnkar geta lofts til að bera vatnsgufu, og þá fellur vatnið út sem vatnsdropar, þá sérstaklega á kaldari hluti. Kalt loft utanfrá, sem hitnar, fær aukna rýmd fyrir vatnsgufu, og fellur því ekki úr sér raka.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af djvietice »

http://www.youtube.com/watch?v=e4jaY8LT ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af zedro »

Þetta hefur ekkert að gera með útikælingu :thumbsd haltu þessu on topic takk fyrir!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af kjarribesti »

Þetta er nokkuð skilvirkt.

> http://www.youtube.com/watch?v=5_Zp70eC ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Útikæling x]

Póstur af kubbur »

ég er nokkuð viss um að ef að þú tekur nilon sokk og strekkir yfir opið sem er úti þá síar hann frá rakann
Kubbur.Digital
Svara