respect

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

respect

Póstur af AncientGod »

Hvað finnst ykkur að hafa svona á þessri síðu eins og er á OC svo rank dæmi eða respect notendur gefa öðrum notendum jákvæð eða neikvæð stig þar sem það myndi virka vel þegar það kemur að því að selja og kaupa vörur af þeim eða af sjálfum manni.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af nonesenze »

sniðugt
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af kjarribesti »

fór líka um daginn að hugsa um að hafa svona like (vote up) button.
Þá gætu bestu svörin við ''spurningum'' komið efst á þræði , þá geta þeir sem kíkja á þráðinn séð rétta (besta) svarið strax.
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af MatroX »

kjarribesti skrifaði:fór líka um daginn að hugsa um að hafa svona like (vote up) button.
Þá gætu bestu svörin við ''spurningum'' komið efst á þræði , þá geta þeir sem kíkja á þráðinn séð rétta (besta) svarið strax.
nahh. það myndi rugla fólk.

en ég styð þessa hugmynd um respect.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af kazzi »

svona eins of (SOLVED) eins og maður sér stundum ?
Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af AncientGod »

vill ekki hafa svona vote up comment það ruglar mann bara.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af AntiTrust »

Finnst mjög sniðugt að hafa e-rskonar rep kerfi. Auðvelt að sigta út hverjir segja e-ð af viti og hverjir tala yfirleitt útum rassgatið á sér, og menn þurfa ekki að vera að reiða sig á postcount sem er oft vægast sagt misvísandi, sérstaklega á spjöllum með jafn mörgum pósthórum og hér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af MatroX »

AntiTrust skrifaði:Finnst mjög sniðugt að hafa e-rskonar rep kerfi. Auðvelt að sigta út hverjir segja e-ð af viti og hverjir tala yfirleitt útum rassgatið á sér, og menn þurfa ekki að vera að reiða sig á postcount sem er oft vægast sagt misvísandi, sérstaklega á spjöllum með jafn mörgum pósthórum og hér.
true..
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af beatmaster »

Ég styð rep kerfi 100% það væri bara flott hingað inn :happy
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af AncientGod »

datt þetta í hug þar sem ég er oft að lesa á OC og er að elska það =D
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

Höfundur
AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af AncientGod »

engin áhugi á þessu ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af TraustiSig »

Væri mjög töff að vera með rep á söluaðilum. Þú gætir rateað þann sem þú varst að versla við t.d. frá 1-5. Hægt væri að skrá færsluna ef báðir samþykkja það og sjá hvað notandinn er búinn að eiga margar sölur og gæði þeirra samkv. kaupanda.
Now look at the location
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af kubbur »

væri til í að nota svona "like" kerfi, líkar við þau svör sem meika sense, svarareigendur fá stig og hægt að meta út frá því hverjir vita hvað þeir séu að tala um

atk, like kerfið væri EKKi tengt facebook á neinn hátt
Kubbur.Digital
Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: respect

Póstur af Gummzzi »

Eða þá svona ef aðili hefur selt hlut þá getur kaupandi gefið positive/negative feedback ...svona Ebay pæling :sleezyjoe

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Svara