Kaup á ssd disk

Svara

Höfundur
seizure
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Kaup á ssd disk

Póstur af seizure »

Spurning með þessa ssd diska, ef ég ætla bara að vera að leika mér í tölvuleikjum og svona er þá ekki bara ódýrasti fínn fyrir mig bara undir stýrikerfi, forrit og kannski uppáhaldsleikinn minn og hafa svo aðra leiki á t.d. 2tb venjulegum disk?

Og er munurinn á ssd disk alveg vel augljós eftir að það er búið að kveikja á tölvunni? við alla vinnslu og svona?
_______________________________________
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á ssd disk

Póstur af mercury »

já það er enginn smá munur að vera með ssd. opna tölvuleiki forrit og allt þetta tekur mun styttri tíma þegar það er skipt um borð í leikjum ertu sneggri inn og svo framvegis. ég persónulega myndi ekki fá mér undir 120gb disk.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á ssd disk

Póstur af TraustiSig »

Þarf að fara að uppfæra í SSD líka bráðlega.. Hvaða týpa er það sem hefur verið að reynast mönnum best ?
Now look at the location
Svara