lcd eða plasma?

Svara

Höfundur
blanefur
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 16. Júl 2008 20:31
Staða: Ótengdur

lcd eða plasma?

Póstur af blanefur »

er að fara að kaupa mer sjónvarp og hvort ætti maður að kaupa lcd eða plasma ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af worghal »

hvaða stærð ættlaru að taka ?
og budget ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af Black »

LCD mikið betra sérstakleg ef þú ætlar að tengja tölvuna þína við hann, ef þú ert með plasma og tengir tölvu við þá sérðu í gegnum alla gluggana og dáldið böggandi að horfa á það :uhh1
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af wicket »

Afskaplega margt sem hefur áhrif á hvað þú tekur.

Stærð sem þú ert að hugsa um , budget, birtustig í rýminu sem sjónvarpið á að vera (og möguleikar á að hafa áhrif á birtuna í rýminu), hvað ætlarðu að tengja við sjónvarpið og fleiri hlutir.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af FreyrGauti »

Black skrifaði:LCD mikið betra sérstakleg ef þú ætlar að tengja tölvuna þína við hann, ef þú ert með plasma og tengir tölvu við þá sérðu í gegnum alla gluggana og dáldið böggandi að horfa á það :uhh1
Whuuuu?

Allavega, ég er með Panasonic FullHD Plasma tæki og valdi það meðal annars vegna þess að það er erfitt að finna jafn ódýr tæki sem ná jafn góðum svörtum lit. Er með HTPC tengda við það ásamt því að horfa á enska boltann og hef ekki fundið neitt til að kvarta undan, finnst eins og plasminn sé betri í venjulegri loftnetsútsendingu, minna blurry, en það gæti svo sem bara verið mismunandi eftir tækjum.
Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af birgirdavid »

Mæli með LED :)
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af Hauksi »

Fer eftir því hvað tækið má kosta hvað verður tengt við það
og hvar það verður staðsett.

Það eru nokkur tæki á fínu verði þessa dagana bæði LCD og plasma.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af ÓmarSmith »

Klárlega er Plasma málið ef þú ert á Budget-i ...

Mikið betri litir, contrast og motion sharpness í Plasmanum.. sem og shadow detail. E-ð sem LCD tækin ná bara ekki eins vel nema þú borgir handlegg og fótlegg fyrir þau.


Skoðaðu þetta tæki
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y" onclick="window.open(this.href);return false;

færð ekki betra tæki fyrir peninginn í dag.. það er alveg klárt mál :)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
blanefur
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 16. Júl 2008 20:31
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af blanefur »

eg var að skoða svona tæki http://www.priceindia.in/tv/benq-sd3731-price/" onclick="window.open(this.href);return false; spila mikið ps3 er þetta málið ?

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af coldcut »

Hafandi unnið í búð sem seldi m.a. sjónvörp þá finnst mér Plasma algjörlega málið. Mæli með að þú farir og skoðir muninn því myndin í Plasmanum er bara svo miklu, for a lack of a better word, fallegri.

Sá einmitt þetta sjónvarp um daginn og...

Mynd

Höfundur
blanefur
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 16. Júl 2008 20:31
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af blanefur »

ég r að spá í 37''. ég er með mjög bjarta stofu og stóra glugga, mun tengja tölvu við og auðvitað ps3 spila cod og fl
Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af mic »

Hér er eitt mjög gott http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=37PFL8605H" onclick="window.open(this.href);return false;
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: lcd eða plasma?

Póstur af hjalti8 »

mæli með þessari review siðu ef þú ert að spa i sjonvarpi http://www.hdtvtest.co.uk/news/category/reviews" onclick="window.open(this.href);return false;

annar er þetta lang flottasta tækið í dag bæði fyrir 3d og 2d, því miður er það bara ogeðslega dyrt: http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42VT30Y" onclick="window.open(this.href);return false;

svo er það sennilega þetta fyrir budget manninn: http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G30Y" onclick="window.open(this.href);return false;

eða þetta ef maður er að spa i 3d: http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP50ST32Y" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara