[SELD] Thinkpad T400 með SSD
[SELD] Thinkpad T400 með SSD
Vélin er í toppstandi fyrir utan rafhlöðuna. Vélin hefur eytt mestum tímanum upp á skrifborði hjá mér síðan ég keypti hana, hef lítið sem ekkert ferðast með hana. Rafhlaðan er orðin slöpp þar sem ég var latur og hafði hana alltaf í sambandi.
Til sölu Thinkpad T400 2764CTO – keypt í USA í september 2009 og customizuð þar í framleiðslu eins og ég vildi hafa hana. Frábær vél í alla staði.
Örgjörvi: Intel Mobile Core 2 Duo P8700 @ 2.53GHz Penryn 45nm technology
Skjástærð: 14“ Thinkpad display 1280x800@60Hz
Vinnsluminni: 4 GB PC3-8500 DDR3 1067MHz
Geymslumiðlar: 128GB SSD Samsung MMCQE28G8MUP-0VA SATA-II 3.0Gb/s
Geisladrif: HL-DT-ST DVDRAM GSA-U20N ATA Device
Skjákort: Switchable graphics -
Mobile Intel(R) 4 Series Express Chipset Family (Energy saving)
ATI Mobility Radeon HD 3400 series
Þráðlaust netkort: 11b/g/n Wireless LAN Mini-PCI Express Adapter II
Bluetooth: Já
Rafhlaða: 4 sellu. Ástandið á henni er ekki gott. Næ kannski tæpri 1 klst út úr henni ef ég nota power saving options. Ný 9 sellu rafhlaða kostar 20þús í Nýherja og 6 sellu rafhlaða er að kosta um 16þús kr hjá þeim.
Aflgjafi: 90W (20V) Lenovo hleðslutæki.
Stýrikerfi: Windows 7 Professional 64-bita, löglegt.
Aukahlutir:
Með fylgir einnig Ultra-bay diskabakki sem hægt er að smella í vélina til að setja auka 2.5“ HDD í í staðinn fyrir DVD drifið. Flott að vera með það í stað DVD drifsins ef maður vill fá meira geymslupláss með solid state disknum. Ég get látið 320GB HDD fylgja með ef áhugi er fyrir því.
Einnig fylgir svart Zeroshock III hulstur utan um tölvuna. Mjög sterkbyggt, er fóðrað með memory foam svampi. Hægt að skoða review um hulstrið hérna.
Verðhugmynd: 130þús með öllum aukahlutum (including 320GB HDD) – er einnig opinn fyrir tilboðum. Hef þó ekki áhuga á skiptum.
*** ATH: Fæst á 90þús kr með öllum aukahlutum.
Afhendist að sjálfsögðu með nýuppsettu stýrikerfi.
Myndir:
SSD Health Check:
Til sölu Thinkpad T400 2764CTO – keypt í USA í september 2009 og customizuð þar í framleiðslu eins og ég vildi hafa hana. Frábær vél í alla staði.
Örgjörvi: Intel Mobile Core 2 Duo P8700 @ 2.53GHz Penryn 45nm technology
Skjástærð: 14“ Thinkpad display 1280x800@60Hz
Vinnsluminni: 4 GB PC3-8500 DDR3 1067MHz
Geymslumiðlar: 128GB SSD Samsung MMCQE28G8MUP-0VA SATA-II 3.0Gb/s
Geisladrif: HL-DT-ST DVDRAM GSA-U20N ATA Device
Skjákort: Switchable graphics -
Mobile Intel(R) 4 Series Express Chipset Family (Energy saving)
ATI Mobility Radeon HD 3400 series
Þráðlaust netkort: 11b/g/n Wireless LAN Mini-PCI Express Adapter II
Bluetooth: Já
Rafhlaða: 4 sellu. Ástandið á henni er ekki gott. Næ kannski tæpri 1 klst út úr henni ef ég nota power saving options. Ný 9 sellu rafhlaða kostar 20þús í Nýherja og 6 sellu rafhlaða er að kosta um 16þús kr hjá þeim.
Aflgjafi: 90W (20V) Lenovo hleðslutæki.
Stýrikerfi: Windows 7 Professional 64-bita, löglegt.
Aukahlutir:
Með fylgir einnig Ultra-bay diskabakki sem hægt er að smella í vélina til að setja auka 2.5“ HDD í í staðinn fyrir DVD drifið. Flott að vera með það í stað DVD drifsins ef maður vill fá meira geymslupláss með solid state disknum. Ég get látið 320GB HDD fylgja með ef áhugi er fyrir því.
Einnig fylgir svart Zeroshock III hulstur utan um tölvuna. Mjög sterkbyggt, er fóðrað með memory foam svampi. Hægt að skoða review um hulstrið hérna.
Verðhugmynd: 130þús með öllum aukahlutum (including 320GB HDD) – er einnig opinn fyrir tilboðum. Hef þó ekki áhuga á skiptum.
*** ATH: Fæst á 90þús kr með öllum aukahlutum.
Afhendist að sjálfsögðu með nýuppsettu stýrikerfi.
Myndir:
SSD Health Check:
Last edited by Hargo on Fim 18. Ágú 2011 20:59, edited 7 times in total.
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Einn búinn að hafa samband og ætlar hugsanlega að kaupa vélina eftir mánuð.
Er opinn fyrir tilboðum þangað til en helst engum skiptum.
Er opinn fyrir tilboðum þangað til en helst engum skiptum.
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Óska eftir tilboði
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
vá hvað ég trúi ekki að þessi vél se ekki farinn á 130k... ef ég hefði bara ekki verið ný búinn að kaupa fartölvu í maí
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Setti einnig inn auglýsingu á Barnaland, áttaði mig fljótlega á því að það voru mistök. Fékk ekkert nema einhver bull boð upp á 30-40 þúsund.nonesenze skrifaði:vá hvað ég trúi ekki að þessi vél se ekki farinn á 130k... ef ég hefði bara ekki verið ný búinn að kaupa fartölvu í maí
Hinsvegar er verðið ekki heilagt, er opinn fyrir tilboðum svo lengi sem þau eru ekki í Barnalands stílnum
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Þetta eru mjög góðar vél, hef góða reynslu af þeim, mæli innilega með þeim. Gangi þér vel með söluna
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Óska eftir tilboði...
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
bíð 90þ
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Ég er alveg tilbúinn að skoða það. Endilega hafðu samband í PM.ulvur skrifaði:bíð 90þ
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Er hún enn til sölu? Sættirðu þig við 90þús?
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Já ég er alveg til í að skoða það.jkrummi skrifaði:Er hún enn til sölu? Sættirðu þig við 90þús?
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Enn til sölu...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Hvernig er útlitslegt ástand á vélinni, lamir stífar, lyklaborð með aukahljóðum, stafir eyddir?
Ég hef smá áhuga, þarf að athuga hvað nýtt batterí kostar.
Ég hef smá áhuga, þarf að athuga hvað nýtt batterí kostar.
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Hún lítur mjög vel út. Einu "stafirnir" sem eru eyddir eru Æ, Ö og Þ en það eru þó bara límmiðarnir sem eru eyddir. Ef þú tekur þá af þá er takkinn sjálfur heill. Þetta er USA keyboard þannig að ég fékk íslenska límmiða hjá Nýherja, veit samt eiginlega ekki af hverju þar sem maður veit svo sem alveg hvar þessir takkar eru án límmiða. Lítið mál að skipta um þá.Daz skrifaði:Hvernig er útlitslegt ástand á vélinni, lamir stífar, lyklaborð með aukahljóðum, stafir eyddir?
Ég hef smá áhuga, þarf að athuga hvað nýtt batterí kostar.
Lamirnar eru stífar og fínar. Ég hef ekki notað þessa tölvu mikið á ferðinni, yfirleitt bara staðið opin á skrifborðinu hjá mér og hefur hún því aldrei verið í einhverju hnjaski. Hef aldrei tekið eftir aukahljóðum í lyklaborði, en þetta er klárlega eitt allra besta fartölvulyklaborð sem ég hef prófað (bara eins og Thinkpad eru þekktir fyrir).
Ný 6 sellu rafhlaða kostar 16.900kr hjá Nýherja, 9 sellan er á um 20þús minnir mig.
Re: [TS] Thinkpad T400 með SSD
Bætti inn upplýsingum um Solid State diskinn sem er í vélinni í upphafsinnleggið. Set það líka hér: