Tölva til sölu, verðlöggur óskast

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Tölva til sölu, verðlöggur óskast

Póstur af hilmar_jonsson »

Mig grunar að þessi sé að fiska 400-500 þúsund krónur fyrir tölvuna sína og mig langaði að sjá hvað hún væri metin á hér. Ég giska á:150.000-200.000 kr.

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=69213" onclick="window.open(this.href);return false;

Dell Precision M6400 með svohljóðandi búnaði:
17" WUXGA UltraSharp Display (1920x1200)
Intel® Core™2 Extreme Quad-Core Processor QX9300 - (12M Cache, 2.53 GHz, 1066 MHz FSB)
16GB DDR3-1066 SDRAM
NVIDIA Quadro FX 3700M - (1024 MB)
2x WDC 250GB HD - (7200 RPM 16MB Cache 2.5" SATA 3.0Gb/s)
Broadcom NetXtreme 57xx Gigabit Controller & Intel(R) WiFi Link 5100 AGN

Ath; ég er hvorki að selja né kaupa. Menn verða að fara á hlekkinn til að gera það.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

stjani11
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til sölu, verðlöggur óskast

Póstur af stjani11 »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=40281" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til sölu, verðlöggur óskast

Póstur af lukkuláki »

Djöfull er glatað að vera með 17" skjá við þessa vél.
Þetta er vél í brjálaða þunga vinnslu en ég hef enga trú á að hún seljist á þessu verði.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til sölu, verðlöggur óskast

Póstur af blitz »

lukkuláki skrifaði:Djöfull er glatað að vera með 17" skjá við þessa vél.
Þetta er vél í brjálaða þunga vinnslu en ég hef enga trú á að hún seljist á þessu verði.
.... Þetta er laptop
PS4
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til sölu, verðlöggur óskast

Póstur af lukkuláki »

blitz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Djöfull er glatað að vera með 17" skjá við þessa vél.
Þetta er vél í brjálaða þunga vinnslu en ég hef enga trú á að hún seljist á þessu verði.
.... Þetta er laptop
Ha ha ha sorry
Maður er ekki vanur svona fartölvum :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til sölu, verðlöggur óskast

Póstur af Bioeight »

Það þarf að taka með í reikninginn hversu góður skjárinn er og að þetta er Nvidia Quadro skjákort en ekki Geforce. 150-200 þúsund hlýtur að vera of lágt og 350 þúsund gæti alveg verið sanngjarnt, jafnvel bara mjög gott verð, þyrfti samt að skoða þetta betur. Þið eigið samt ekki að vera að bera þetta saman við einhverjar Geforce vélar með lélegum skjám. Markaðurinn fyrir svona vélar er samt líklega ekki stór en þó einhverjir sem þurfa svona vél á ferðinni.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

odidlov
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 01. Júl 2011 00:37
Staða: Ótengdur

Re: Tölva til sölu, verðlöggur óskast

Póstur af odidlov »

Ég vissi ekki að það væri verið að ræða hana sérstaklega hér utan þráðsins sem ég gerði fyrir hana, en ég hef uppfært verð'kröfur' og hugleiði jafnvel milligjöf á góðum Dell UltraSharp skjá (24"+) eða annað sambærilegt til myndvinnslu.
Svara