3g vs 100mb ljós

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

3g vs 100mb ljós

Póstur af mundivalur »

Ég veit ekki verð hjá öðrum.
Vá ég rak augun í fréttablaðið í gær og sá 100mb ljósleiðari +150gb niðurhal á 4500kr og eina sem ég fæ er 3g 2mb+- og 10gb niðurhal á 5000kr +1600kr af því ég fer alltaf yfir 10gb :evil:
Ég lagðist næstum á gólfið í búðinni og fór að há grenja :cry: :cry: :cry: :cry: :cry:
Hvenær kemur helvítis 4g :evil:
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af urban »

en að fá sér bara adsl tengingu ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af mundivalur »

Já hvernig væri að menn myndu tengja sveitirnar almennilega ,svo fáum við bara horfa á RUV!
God dam hillbillies :-({|=
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af urban »

ahh mjóifjörður :) ég sá það ekki :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af bulldog »

eða flytja í bæinn ?
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af mundivalur »

Við verðum nú að framleiða lambakjöt,það er ekki hægt að stinga af ,annars var ég í rúm 20 ár í sandgerði,veit alveg hvernig það er :megasmile
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af gardar »

VIMAX er nú komið á einhver svæði: http://vortex.is/4g/panta" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af bulldog »

Það er adsl í Sandgerði \:D/ En já þið verðið víst að framleiða lambakjöt svo að ég svelti ekki :8)
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af AncientGod »

Heyrðu, hjá hvaða símfyrirtæki ertu eða netfyrirtæki ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: 3g vs 100mb ljós

Póstur af capteinninn »

Sá á arstechnica eitthvað talað um að analog sjónvarpstíðnirnar séu að fara að verða nettíðnir, það gæti boðið upp á góðan hraða á stórum svæðum.
Það verður legend
Svara