Er einhver golfspilari þarna úti sem að hefur prufað eitthvað gott forrit sem að er með ísl völlum og getur skráð inn högg og annað slíkt.
Endilega deila með manni
Jú, ég er nokkuð fær á það, en það er sum sem að maður fær bara fullt af hinum og þessum upplýingu og maður veit ekki hvað er rétt og hvað er rangt, eða hvað er gott og hvað er slæmt, þannig að þá fer maður spyr aðra sem að kanski vita þetta eða hafa prufað og geta leiðbeint manni.