ipad 2 vs android spjaldtölvur

Svara

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af isr »

Með hverju mæla menn ipad 2 eða andriod 3.1 Hef bara prufað ipad og lýst vel á hann,en hef heyrt að android komi vel út líka,væri gaman að heyra einhver álit.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af biturk »

android alla leið og alltar, ipad er useless junk :face
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af wicket »

Mín tvö cent eru að minnsta kosti iPad í dag.

Ég er bæði með iPad2 og Galaxy Tab (nýju útgáfuna) og elska bæði tækin.

Samsung tækið er fallegra en iPaddinn en ég enda alltaf á Ipaddnum eftir fiktið því það eru til miklu fleiri apps fyrir iPad. Það vantar svo sárlega fleiri góð spes tablet forrit fyrir Android.

Vissulega munu þau koma og það fljótlega, eru þegar byrjuð að detta inn en það vantar samt talsvert upp á.

Fer auðvitað eftir því hvað þú ætlar að nota græjuna í en allt fikt og spes aðgerðir eru vesen á iPad ef þær eru hægt á annað borð. Breyttist talsvert reyndar eftir að jailbreak-ið fyrir iPad2 kom um daginn en samt er alltaf smá vesen með hluti.

Þannig að... í dag myndi ég velja iPad en eftir nokkra mánuði myndi ég eflaust segja Android.

Hafðu líka í huga að Android tablets eru misjafnar eins og þær eru margar. Lestu þér til áður en þú kaupir eina slíka, það er til fullt af rusl tablets sem keyra Android.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af Orri »

biturk skrifaði:android alla leið og alltar, ipad er useless junk :face
Frábært svar.

Ég myndi taka iPad 2 framyfir flestar Android spjaldtölvur, aðallega vegna þess að þær Android spjaldtölvur sem ég hef prófað eru hægar og flest öll forritin eru gerð fyrir minni skjái.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af halli7 »

Ég mæli frekar með ipad :)
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af Tesy »

iPad, miklu fleiri apps í boði.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af ponzer »

Er einnhver hérna sem á eee padinn ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af Kristján »

ponzer skrifaði:Er einnhver hérna sem á eee padinn ?
hun er í tölvutek til synisog getur prufað hana þar

hef prufað hana þar og hún er nokkuð góð

hún er eina padið með droid sem er með IPS panel en ekki alveg viss, rosalega góður skjár og frábær fítus að gera fengið lyklaborðið með 2x usb og batteryi.

OT:

skoðaðu fyrst android töflurnar sem eru fáranlega margar og misgóðar, margir mismunandi fítusar og allskonar sem þarf að taka mark á.
síðann þegar þú er kominn með android töflu sem þú kannski fíla þá bera hana saman við ipad 2 en eins og wicket sagði þá fer eftir því hvað þú ert að fara að nota þetta í.

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af IL2 »

http://www.trustedreviews.com/tablets_round-up" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.trustedreviews.com/opinions/ ... -vs-ipad-2" onclick="window.open(this.href);return false;

Smá lesefni.

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af isr »

Fer auðvitað eftir því hvað þú ætlar að nota græjuna í en allt fikt og spes aðgerðir eru vesen á iPad ef þær eru hægt á annað borð. Breyttist talsvert reyndar eftir að jailbreak-ið fyrir iPad2 kom um daginn en samt er alltaf smá vesen með hluti.
Ég ætla aðalega að nota þetta sem afþreyingartæki fyrir mig og börnin.
Takk fyrir svörin.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af halli7 »

isr skrifaði:
Fer auðvitað eftir því hvað þú ætlar að nota græjuna í en allt fikt og spes aðgerðir eru vesen á iPad ef þær eru hægt á annað borð. Breyttist talsvert reyndar eftir að jailbreak-ið fyrir iPad2 kom um daginn en samt er alltaf smá vesen með hluti.
Ég ætla aðalega að nota þetta sem afþreyingartæki fyrir mig og börnin.
Takk fyrir svörin.
Þá er Ipad málið
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af Kristján »

halli7 skrifaði:
isr skrifaði:
Fer auðvitað eftir því hvað þú ætlar að nota græjuna í en allt fikt og spes aðgerðir eru vesen á iPad ef þær eru hægt á annað borð. Breyttist talsvert reyndar eftir að jailbreak-ið fyrir iPad2 kom um daginn en samt er alltaf smá vesen með hluti.
Ég ætla aðalega að nota þetta sem afþreyingartæki fyrir mig og börnin.
Takk fyrir svörin.
Þá er Ipad málið
x2
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af chaplin »

Ég er með Asus Transformer og er mjög ánægður með hann, litla systir mín er hinsvegar með iPad 2.

Fyrir þá sem vilja;
- einfalt tæki, fara á netið, AngryBirds, hlusta á lög osfv. þá myndi ég mæla með iPad-inum.
- leiktæki, fikt, möguleika á auka rafhlöðu, áþreifanlegu lyklaborði osfv. þá myndi ég mæla með Transformerinum.

Það að segja að Apple séu með meira Apps úrval er ekki beint sterkur kostur, að hafa valmöguleika á 50 fart-apps í stað 40 er ekki stór plús, að mínu mati.

Einn stærsti kosturinn við Transformerinn mv. iPadinn að mínu mati eru microSD rauf sem leyfir mér að stækka hann um 32GB og síðan auka 128GB með SD raufinni (ef ég fæ mér dock-una) og þá er ég kominn með 192GB. Ég eins og er hef ekkert við svo mikið pláss að gera, en þæginlegt að hafa þann valmöguleika. Einnig minnir mig að það sé USB rauf á dockunni svo það væri hægt að tengja flakkara við hann.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af Kristján »

daanielin skrifaði:Ég er með Asus Transformer og er mjög ánægður með hann, litla systir mín er hinsvegar með iPad 2.

Fyrir þá sem vilja;
- einfalt tæki, fara á netið, AngryBirds, hlusta á lög osfv. þá myndi ég mæla með iPad-inum.
- leiktæki, fikt, möguleika á auka rafhlöðu, áþreifanlegu lyklaborði osfv. þá myndi ég mæla með Transformerinum.

Það að segja að Apple séu með meira Apps úrval er ekki beint sterkur kostur, að hafa valmöguleika á 50 fart-apps í stað 40 er ekki stór plús, að mínu mati.

Einn stærsti kosturinn við Transformerinn mv. iPadinn að mínu mati eru microSD rauf sem leyfir mér að stækka hann um 32GB og síðan auka 128GB með SD raufinni (ef ég fæ mér dock-una) og þá er ég kominn með 192GB. Ég eins og er hef ekkert við svo mikið pláss að gera, en þæginlegt að hafa þann valmöguleika. Einnig minnir mig að það sé USB rauf á dockunni svo það væri hægt að tengja flakkara við hann.
ööö er ipad 2 ekki með 100k+ apps sem eru sérstaklega gerð eða buið að uppfæra fyrir ipad2 stærð á móti

eitthvað um 1000 fyrir droid 3.2?

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af blitz »

Eins og bent er á að ofan, þarftu virkilega 50 apps til þess að gefa frá sér prumpuhljóð?

eru 10 ekki nóg?
PS4
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: ipad 2 vs android spjaldtölvur

Póstur af chaplin »

Kristján skrifaði:
ööö er ipad 2 ekki með 100k+ apps sem eru sérstaklega gerð eða buið að uppfæra fyrir ipad2 stærð á móti

eitthvað um 1000 fyrir droid 3.2?
Veit ekki hvað þau eru mörg, en stór hluti af forritum sem ég er að nota koma alveg jafn vel út í Desire símanum mínum og Transformerinum. Ss. annað hvort búið að uppfæra stóran hluta af forritunum fyrir HD eða þau scale-a svona rosalega vel.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara