[TS] Turn fæst á 170þús!!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
AiNt_GoD
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 19:45
Staða: Ótengdur

[TS] Turn fæst á 170þús!!

Póstur af AiNt_GoD »

Tölva

Harður diskur = Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s
Móðurborð = MSI-X58A-GD65
Örgjörvi = Intel Core i7 950 3.05GHz 45nm 8MB
Skjákort = MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC
Vinnsluminni = Corsair 6GB 3x2GB DDR3 1600MHz XMS3 CL8
Drif = Samsung S223C 22xDVD SATA svart
Aflgjafi = Corsair HX 850W ATX
Stýrikerfi = Windows 7 Home Premium 64-bit OEM
Kassi = CoolerMaster Elite 335 án aflgjafa

Ábyrgð í 2 ár síðan í mars 2011
Fæst á 170þús!

Annað

Skjár = 19" Dell túba flatt gler svört 100hz
Kassi = NZXT Phantom White Steel
Músamotta = STEELSERIES QCK+ LIMITED EDITION (FNATIC) ónotuð í pakkningu
Last edited by AiNt_GoD on Mán 12. Sep 2011 20:35, edited 9 times in total.

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af HelgzeN »

byrjum á 130þ kall i tölvuna
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af MatroX »

fljótt verðmat er 140-160þús
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af Eiiki »

Ef þú ferð í partasölu er ég til í SSD diskinn, get komið og sótt
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Höfundur
AiNt_GoD
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 19:45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AiNt_GoD »

Eiiki skrifaði:Ef þú ferð í partasölu er ég til í SSD diskinn, get komið og sótt


Já fer kannski í partasölu ef ég fæ boð í fleiri hluti sér, margir á eftir SSD disknum hehe :)

Höfundur
AiNt_GoD
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 19:45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AiNt_GoD »

MatroX skrifaði:fljótt verðmat er 140-160þús


Er ekki deperate þannig fer ekki svo lágt :)

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af biturk »

ef mér skjátlast ekki fljótt á litið er bara turninn hátt í 300k nýr

túban er svona 500k

hinn flatskjárinn er svona 12-15
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
AiNt_GoD
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 19:45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AiNt_GoD »

biturk skrifaði:ef mér skjátlast ekki fljótt á litið er bara turninn hátt í 300k nýr

túban er svona 500k

hinn flatskjárinn er svona 12-15


Nánast hárrétt með turninn ;)
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af MatroX »

AiNt_GoD skrifaði:
MatroX skrifaði:fljótt verðmat er 140-160þús


Er ekki deperate þannig fer ekki svo lágt :)

þetta er ekkert lágt... þetta er bara mjög raunhæft verð
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af biturk »

MatroX skrifaði:
AiNt_GoD skrifaði:
MatroX skrifaði:fljótt verðmat er 140-160þús


Er ekki deperate þannig fer ekki svo lágt :)

þetta er ekkert lágt... þetta er bara mjög raunhæft verð



helmingur af verði af dóti sem er í ábyrgð síðann í mars :uhh1

ég hefði reindar skotið á svona 200k miðað við hvað þetta kostar, skjákortið eitt og sér er rán andskoti dýrt og örgjörvi og harði diskur eru ekki ókeipis, win 7 leifið er líka kostnaðar samt ef það fylgir með diskurinn

en er ábyrgð með 22" skjánum? hvenær var hann keiptur
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af HelgzeN »

hvað myndiru samt vilja fyrir turnin og lyklaborðið ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Höfundur
AiNt_GoD
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 19:45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AiNt_GoD »

biturk skrifaði:
MatroX skrifaði:
AiNt_GoD skrifaði:
MatroX skrifaði:fljótt verðmat er 140-160þús


Er ekki deperate þannig fer ekki svo lágt :)

þetta er ekkert lágt... þetta er bara mjög raunhæft verð



helmingur af verði af dóti sem er í ábyrgð síðann í mars :uhh1

ég hefði reindar skotið á svona 200k miðað við hvað þetta kostar, skjákortið eitt og sér er rán andskoti dýrt og örgjörvi og harði diskur eru ekki ókeipis, win 7 leifið er líka kostnaðar samt ef það fylgir með diskurinn

en er ábyrgð með 22" skjánum? hvenær var hann keiptur


Já akkurat það sem ég hafði í huga biturk en annars nei því miður er ekki ábyrgð með 22" skjánum :/
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af Eiiki »

Ég býð 40k í aflgjafann og harða diskinn. Bráðvantar:D
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af MatroX »

biturk skrifaði:
MatroX skrifaði:
AiNt_GoD skrifaði:
MatroX skrifaði:fljótt verðmat er 140-160þús


Er ekki deperate þannig fer ekki svo lágt :)

þetta er ekkert lágt... þetta er bara mjög raunhæft verð



helmingur af verði af dóti sem er í ábyrgð síðann í mars :uhh1

ég hefði reindar skotið á svona 200k miðað við hvað þetta kostar, skjákortið eitt og sér er rán andskoti dýrt og örgjörvi og harði diskur eru ekki ókeipis, win 7 leifið er líka kostnaðar samt ef það fylgir með diskurinn

en er ábyrgð með 22" skjánum? hvenær var hann keiptur


Harður diskur = Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s .. 25þús
Móðurborð = MSI-X58A-GD65 .. 20þús
Örgjörvi = Intel Core i7 950 3.05GHz 45nm 8MB .. 25þús
Skjákort = MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC.. 55þús þar sem þetta er 1.gen af þessum kortum frá msi og kostar bara 74þús nýtt
Vinnsluminni = Corsair 6GB 3x2GB DDR3 1600MHz XMS3 CL8 .. mushkin minni kosta 13.900kr í tölvutækni þannig að 10þús væri flott verð
Drif = Samsung S223C 22xDVD SATA svart .. 1þús
Aflgjafi = Corsair HX 850W ATX .. 20þús
Stýrikerfi = Windows 7 Home Premium 64-bit OEM .. 10-12þús
Kassi = CoolerMaster Elite 335 án aflgjafa .. 4þús

eftir að hafa farið aðeins meira í þetta skal ég hækka verðmatið í 165-170þús en ekki mikið meira en það
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
AiNt_GoD
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 19:45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AiNt_GoD »

MatroX skrifaði:
biturk skrifaði:
MatroX skrifaði:
AiNt_GoD skrifaði:
MatroX skrifaði:fljótt verðmat er 140-160þús


Er ekki deperate þannig fer ekki svo lágt :)

þetta er ekkert lágt... þetta er bara mjög raunhæft verð



helmingur af verði af dóti sem er í ábyrgð síðann í mars :uhh1

ég hefði reindar skotið á svona 200k miðað við hvað þetta kostar, skjákortið eitt og sér er rán andskoti dýrt og örgjörvi og harði diskur eru ekki ókeipis, win 7 leifið er líka kostnaðar samt ef það fylgir með diskurinn

en er ábyrgð með 22" skjánum? hvenær var hann keiptur


Harður diskur = Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s .. 25þús
Móðurborð = MSI-X58A-GD65 .. 20þús
Örgjörvi = Intel Core i7 950 3.05GHz 45nm 8MB .. 25þús
Skjákort = MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC.. 55þús þar sem þetta er 1.gen af þessum kortum frá msi og kostar bara 74þús nýtt
Vinnsluminni = Corsair 6GB 3x2GB DDR3 1600MHz XMS3 CL8 .. mushkin minni kosta 13.900kr í tölvutækni þannig að 10þús væri flott verð
Drif = Samsung S223C 22xDVD SATA svart .. 1þús
Aflgjafi = Corsair HX 850W ATX .. 20þús
Stýrikerfi = Windows 7 Home Premium 64-bit OEM .. 10-12þús
Kassi = CoolerMaster Elite 335 án aflgjafa .. 4þús

eftir að hafa farið aðeins meira í þetta skal ég hækka verðmatið í 165-170þús en ekki mikið meira en það


Mjög margt hjá þér sem þú lækkar rétt í verði en þegar þú ert farinn að lækka hluti um 40-70% sem eru ekki eldri en þetta finnst mér fullgróft ;)
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af MatroX »

AiNt_GoD skrifaði:
Mjög margt hjá þér sem þú lækkar rétt í verði en þegar þú ert farinn að lækka hluti um 40-70% sem eru ekki eldri en þetta finnst mér fullgróft ;)


haha hvað lækkaði ég svo mikið? það er ekkert gróft við þetta hjá mér
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af HelgzeN »

þessi pakki kostar 250þ nýr ;) hjá att.is
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af siggi83 »

HelgzeN skrifaði:þessi pakki kostar 250þ nýr ;) hjá att.is

Þannig 250k * 0.7 = 175k sem er bara nokkuð nálægt því sem MatroX gaf upp.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AntiTrust »

25% lækkun er meira en nóg fyrir 3-4 mánaða búnað. Þessi 33% regla sem virðist vera þumalputtaregla hérna alveg burtséð frá aðstæðum er notuð meira en góðu hófi gegnir.

Nálægt 200.000 myndi ég segja að væri sanngjarnt verð. Ég sé ekki afhverju það þarf að gefa meira en 50þús kr afslátt af 3-4m gamalli vöru.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
AiNt_GoD
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 19:45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AiNt_GoD »

AntiTrust skrifaði:25% lækkun er meira en nóg fyrir 3-4 mánaða búnað. Þessi 33% regla sem virðist vera þumalputtaregla hérna alveg burtséð frá aðstæðum er notuð meira en góðu hófi gegnir.

Nálægt 200.000 myndi ég segja að væri sanngjarnt verð. Ég sé ekki afhverju það þarf að gefa meira en 50þús kr afslátt af 3-4m gamalli vöru.


Takk fyrir, loksins manneskja sem almennilegt vit í kollinum!

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af biturk »

AntiTrust skrifaði:25% lækkun er meira en nóg fyrir 3-4 mánaða búnað. Þessi 33% regla sem virðist vera þumalputtaregla hérna alveg burtséð frá aðstæðum er notuð meira en góðu hófi gegnir.

Nálægt 200.000 myndi ég segja að væri sanngjarnt verð. Ég sé ekki afhverju það þarf að gefa meira en 50þús kr afslátt af 3-4m gamalli vöru.


það er nefnilega það fyndna við aðstæður

skiptir öllu hvort þú ert að selja í pakka eða staka hluti, borgar sig að spara 50k á pakka heldur en kannski 2k af hverjum hlut if you know what i meen


stakir hlutir verða oft fyrir meira verðfalli og þá sérstaklega ódýrari því það borgar sig ekki að spara 1-2 þúsundkalla á notuðu frá nýju verði.......en það klárlega borgar sig að spara 50k!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af nonesenze »

þetta er bara eins og með nýja bíla, leið og þú keyrir þá útaf planinu þá lækka þeir x mikið, sama er með tölvu hluti þeir lækka x mikið þegar þú tekur þá úr pakkanum og setur í gang, ekkert sem þú getur gert í bílasölu málunum, af hverju ættu aðrar reglur að gilda fyrir tölvu vörur, við höfum allir þurft að sætta okkur við þessa 30% reglu þótt þetta sé nýtt, svo 170k er alveg nokkuð fínt prís á þetta, en ég efast ekkert um að þetta fari nær 200k ef það eru nokkrum sem langar í þetta, so start the bidding and stop talking about price tag
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Höfundur
AiNt_GoD
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 19:45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AiNt_GoD »

nonesenze skrifaði:þetta er bara eins og með nýja bíla, leið og þú keyrir þá útaf planinu þá lækka þeir x mikið, sama er með tölvu hluti þeir lækka x mikið þegar þú tekur þá úr pakkanum og setur í gang, ekkert sem þú getur gert í bílasölu málunum, af hverju ættu aðrar reglur að gilda fyrir tölvu vörur, við höfum allir þurft að sætta okkur við þessa 30% reglu þótt þetta sé nýtt, svo 170k er alveg nokkuð fínt prís á þetta, en ég efast ekkert um að þetta fari nær 200k ef það eru nokkrum sem langar í þetta, so start the bidding and stop talking about price tag


Okei þú kaupir glænýjann bíl á 2500þús og keyrir hann í 4 mánuði skiljanlega seluru hann kannski fyrir 2000þús en ferð ekkert beint niðrí 1700þús nema þú sért desperate..
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af MatroX »

AiNt_GoD skrifaði:
nonesenze skrifaði:þetta er bara eins og með nýja bíla, leið og þú keyrir þá útaf planinu þá lækka þeir x mikið, sama er með tölvu hluti þeir lækka x mikið þegar þú tekur þá úr pakkanum og setur í gang, ekkert sem þú getur gert í bílasölu málunum, af hverju ættu aðrar reglur að gilda fyrir tölvu vörur, við höfum allir þurft að sætta okkur við þessa 30% reglu þótt þetta sé nýtt, svo 170k er alveg nokkuð fínt prís á þetta, en ég efast ekkert um að þetta fari nær 200k ef það eru nokkrum sem langar í þetta, so start the bidding and stop talking about price tag


Okei þú kaupir glænýjann bíl á 2500þús og keyrir hann í 4 mánuði skiljanlega seluru hann kannski fyrir 2000þús en ferð ekkert beint niðrí 1700þús nema þú sért desperate..

ég er alveg sammála nonesenze hérna. 200k fyrir þessa vél er einfaldlega of mikið sérstaklega þar sem þú getur pústlað saman flottari Sandy Bridge vél fyrir þann pening
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Samansett tölva og meira

Póstur af AntiTrust »

MatroX skrifaði:ég er alveg sammála nonesenze hérna. 200k fyrir þessa vél er einfaldlega of mikið sérstaklega þar sem þú getur pústlað saman flottari Sandy Bridge vél fyrir þann pening


Kemur málinu lítið við hvað þú getur sett saman fyrir sama pening. Þú mætir ekki upp í búð og segist ætla að fá þessa vél, en viljir hana samt sem áður með afslætti afþví að það er tæknilega séð hægt að pússla saman betri tölvu fyrir svipaðann pening.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Læst