Nvidia driverar fyrir FreeBSD

Svara

Höfundur
Fragman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 09:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nvidia driverar fyrir FreeBSD

Póstur af Fragman »

Ég er að fara að setja upp FreeBSD upp í vélinni minni og var að spá hvort að einhver viti hvernig beta skjákortsdriverarnir frá nvidia eru að standa sig?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

hver segir að þeir séu beta?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

heimasíðan hjá nvidia

Höfundur
Fragman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 09:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fragman »

halanegri skrifaði:hver segir að þeir séu beta?


Hehe, sorry. Seinast þegar ég tékkaði, þá voru þeir beta :P En það væri samt fróðlegt að vita hvernig driverarnir standa sig þessa stundina...
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

þeir eru ennþá beta

Höfundur
Fragman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 09:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fragman »

Hmmmm...það stendur ekki í heitinu á download skránni...ekki einu sinni stafurinn b í því. Venjulega nefna þeir hjá Nvidia alltaf í skránni sjálfri ef þetta er beta. Á því byggði ég ályktunina.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

á einu FreeBSD driver download síðuni sem að ég finn hjá nvidia stendur: "Initial FreeBSD beta driver"

Höfundur
Fragman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 09:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fragman »

Ok ok ok, en ég vil fá að vita hvort að einhver annar hefur prófað þessa útgáfu og hvernig gekk.
-----
Ég er annars svo gleyminn á því sem ég segi...ég sagði nú að þeir væru beta í byrjun ;) En annars er dáldið fáránlegt að ég get ekki svarað ákveðnu bréfi. Þegar þú svaraðir, þá hélt ég að ég hefði sagt andstæðuna og svaraði eftir því :P
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

huh, skrítið að þeir skuli kalla driverinn 1.0 og líka beta :P
Svara