Android 2.3, plássleysi

Svara
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Android 2.3, plássleysi

Póstur af Daz »

Loksins uppfærðist Optimus One síminn minn í 2.3 og núna er stanslaust uppi táknið um plássleysi. Ég er búinn að færa öll forrit yfir á SD sem hafa þann möguleika innbyggðan og því spyr ég, eru mínir einu kostir að taka út þessi fáu forrit sem eftir eru föst í símanum, eða að roota símann og taka út for-uppsett forrit (Thinkfree office, ég er að hugsa um þig og þín 10 tilganslausu mb). Eru ekki til einhver non-root forrit sem leyfa mér að færa úr síma yfir á SD kortið?
Er svosem ekkert spenntur að fara að roota símann, ef ég kemst hjá því þ.e.a.s.
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af BirkirEl »

App 2 SD ætti að vera það sem þú ert að leita af :happy
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af Daz »

Geturðu sent mér Market link, það eru fleiri en 1 forrit sem finnst þegar maður leitar að App2SD. Svo er ég búinn að færa öll forrit úr símaminni yfir á SD kortið, öll sem styðja það (og notaði til m.a. Apps 2 SD )
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af BirkirEl »

þetta er forritið sem ég var að tala um. hélt að það væri nóg.

veit ekki um annað betra.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af Daz »

Virðast vera nokkur forrit sem voru for-uppsett sem ég get ekki fært yfir á SD kortið. Get ekki tekið þau út heldur.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af audiophile »

Þetta er vinsælasta App2SD forritið. Mæli með því. https://market.android.com/details?id=m ... lated_apps" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af Daz »

audiophile skrifaði:Þetta er vinsælasta App2SD forritið. Mæli með því. https://market.android.com/details?id=m ... lated_apps" onclick="window.open(this.href);return false;
Gerði svosem bara það sama og hitt forritið sem ég var með. Virðist sem ég verði að roota símann til að un-installa þessum aukaforritum? Engar aðrar lausnir?
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af bixer »

er semsagt komin uppfærsla?!?!
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af intenz »

Daz skrifaði:
audiophile skrifaði:Þetta er vinsælasta App2SD forritið. Mæli með því. https://market.android.com/details?id=m ... lated_apps" onclick="window.open(this.href);return false;
Gerði svosem bara það sama og hitt forritið sem ég var með. Virðist sem ég verði að roota símann til að un-installa þessum aukaforritum? Engar aðrar lausnir?
Nei, engar aðrar lausnir án þess að roota. Nema að installa custom ROM sem er ekki með þessi apps.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af berteh »

Var með Cyanogen7 a mínum Optimus og fílaði alltaf mun betur en stock lg það var tiltölulega litið mál að set a upp og ekkert mal að reverta aftur i stock :)

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af blitz »

Skil ekki af hverju fólk rootar ekki.

Þegar þú ert búinn að lesa þig til þá tekur þá ~50 min með öllu. Ef síminn þarf að fara í viðgerð tekur ~5min að fara aftur í stock.
PS4

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af berteh »

‎"Rooting is best explained like this, say you have a mansion of a house with an indoor pool, retractable roof, movie theater, heated floors and all of the other things a house of this caliber may contain, but all of the controls are in the basement and the basement door is locked... rooting unlocks that door"

stolið af íslensku android facebook síðunni
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af Daz »

blitz skrifaði:Skil ekki af hverju fólk rootar ekki.

Þegar þú ert búinn að lesa þig til þá tekur þá ~50 min með öllu. Ef síminn þarf að fara í viðgerð tekur ~5min að fara aftur í stock.
Sumir hafa kannski ekki efni á því að taka neina áhættu með símann sinn (0,1% áhætta er jú enþá áhætta)? Sumir með vinnusíma? Sumir tækniheftir? Eða bara menn eins og ég sem búast við því að hlutirnir virki, fyrst þetta er Android :)

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af blitz »

Daz skrifaði:
blitz skrifaði:Skil ekki af hverju fólk rootar ekki.

Þegar þú ert búinn að lesa þig til þá tekur þá ~50 min með öllu. Ef síminn þarf að fara í viðgerð tekur ~5min að fara aftur í stock.
Sumir hafa kannski ekki efni á því að taka neina áhættu með símann sinn (0,1% áhætta er jú enþá áhætta)? Sumir með vinnusíma? Sumir tækniheftir? Eða bara menn eins og ég sem búast við því að hlutirnir virki, fyrst þetta er Android :)
Held að ég hafi aldrei séð case þar sem einhver klúðrar þessu, brickar og getur ekki lagað símann aftur á tiltölulega einfaldan hátt.
PS4
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android 2.3, plássleysi

Póstur af Daz »

ég eyddi örugglega meira en 50 mín í að reyna að ríóráðstefnunni, tókst ekki. Prófað nokkur mismunandi forrit. Svo ég er aftur à byrjunarreit. Einhver sem þekkir leið til að taka út þessi pre-installed forrit eða getur bent mér áleiðis með að rölta ( android 2.3, LG Optimus One )
Svara