Antec Lanboy Air Red Black

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af bulldog »

Ég var að hugsa um kassa fyrir Sandybridge setupið mitt. Hvernig líst ykkur á þennan http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811129091 Antec Lanboy Red Black.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af Gunnar »

ef þú elskar ryk þá er þetta kassinn fyrir þig.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af AntiTrust »

Ef ég á að vera hreinskilinn þá er þetta líklega með ljótari kössum sem ég hef séð.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af bulldog »

komiði þá með betri hugmyndir :)
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af Gunnar »

kominn með ógéð á háværum kössum svo næst turn sem ég mun fá mér er líklega antec P193 eða líkt þeim kössum.
samt frekar P183 V3 útaf hliðin á P193 er ekki svöl. en hann kælir samt líklega betur svo ég er ekki viss
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af AncientGod »

Ekki taka þennan kassa þetta er bara mistök, prófaðu að lesa reviews um hann eða skoða video þá sérðu hvað er að honum.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af AntiTrust »

Antec P183/193. Ég var með 183 og hefði ekki getað verið sáttari. Flottur, solid, sturdy, gott loftflæði, nóg af viftum, vel hljóðeinangraður og fínt cable management.

Annars sá ég þessa tvo um daginn, lúkka geðveikt clean og fá flott review :

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811146067" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811139005" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af Gunnar »

eða jafnvel einhvern stílhreinann lian li turn. þeir eru MJÖG flottir margir af þeim.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af ZoRzEr »

Er með P183 sjálfur. Svart paint job. Engar viftur nema Noctua NH-D14 og það heyrist ekkert í honum í idle. Þá meina ég ekki neitt, heyrir ekkert fyrr en þú setur eyrað fyrir aftan kassann þar sem skjákortið er að pústa.

Mæli hiklaust með þeim kassa fyrir hljóðlátt setup.

Hann er þungur með öllu uppsettu. En vel byggður, flexar ekkert og enginn víbringur þökk sé öllum sílikon (brjóstunum) á honum.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af KristinnK »

Ef þú ætlar að fá þér vatnskælingu þá mæli ég með CM ATCS 840: http://www.tolvulistinn.is/vara/19539
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af biturk »

þessi antec er bara svoooooooooo flottur :droolboy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af SIKk »

Gunnar skrifaði:eða jafnvel einhvern stílhreinann lian li turn. þeir eru MJÖG flottir margir af þeim.
lian li eru háklassa turnar! svo léttir og stylish líka!
verst hvað þeir eru samt dýrir ;/
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af AntiTrust »

biturk skrifaði:þessi antec er bara svoooooooooo flottur :droolboy
En.. Þetta er eins og e-ð gert úr tæknilegó?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af biturk »

AntiTrust skrifaði:
biturk skrifaði:þessi antec er bara svoooooooooo flottur :droolboy
En.. Þetta er eins og e-ð gert úr tæknilegó?
og ætlaru núna að dissa tæknilegó :o
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af blitz »

Þetta er örugglega töff kassi ef þú ert að fara að fermast.
PS4
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af mundivalur »

Hér er eitthvað,review fyrir neðan!
http://budin.is/tolvukassar/3002166-xxa ... 52141.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.vortez.net/articles_pages/th ... iew,1.html" onclick="window.open(this.href);return false;
edit* http://hubpages.com/hub/Best-Computer-Cases" onclick="window.open(this.href);return false; AZZA Solano 1000 það á enginn svona á íslandi,held ég :D

B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af B.Ingimarsson »

samt ef þú ert að leita að notuðum kassa þá á ég ca 15 ára gamlan beis litaðan kassa sem þú mátt fá, hann er allavega flottari en þessi :D neei djók en þessir sem antitrust benti á eru frekar flottir, svo kannski einhver eins og þessi http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811112264 lian li eru einu flottustu kassar sem ég hef séð :)
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af bulldog »

gula útgáfan af lanboy air er líka flott hehe :=)
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af einarhr »

er löngu búin að ákveða að fá mér Lian Li næst, virkilega vel hannaðir kassar.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Antec Lanboy Air Red Black

Póstur af audiophile »

Antec P kassarnir eru bara bestir. Punktur. Færð ekki hljóðlátari kassa fyrir minni pening. Ég er ennþá að druslast á 5 ára gömlum P180.
Have spacesuit. Will travel.
Svara