XBMC (win) og logitech dinovo mini!

Svara

Höfundur
SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

XBMC (win) og logitech dinovo mini!

Póstur af SkaveN »

Sælir

Er að spá í að kaupa með logitech dinovo mini þrátt fyrir algjört rugl verð á henni. Finnst hún vera með alla fídusa sem ég þarf. :) spurningin er hvort einhver hérna inni er að nota hana með XBMC live eða win7 ?.
Virka MEDIA takkarnar eðlilega? þ.a.s Volume up/down, play og etc......

Þarf að mappa takkana uppá nýtt eða virkar hún alveg out of the box hjá ykkur? :-k

Endilega látið mig vita af ykkar reynslu með þessu tæki. Vil fá smá álít aður en ég blæði 25 þúsund í gripinn.


PS. Ef svo vildi til að einhver er með svona og vil selja mér hana þá má alveg skoða það! :)
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: XBMC (win) og logitech dinovo mini!

Póstur af mind »

XBMC forum segir já

[url]http://forum.xbmc.org/showthread.php?t=55050[/url]
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: XBMC (win) og logitech dinovo mini!

Póstur af kazzi »

það er einhver hérna á vaktinni að selja svona lyklaborð.bara benda á það fæst eflaust fyrir minna en nýtt.
Svara