AMD Phenom II X2 555 BE unlocka fleiri kjarna?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
AMD Phenom II X2 555 BE unlocka fleiri kjarna?
Ef ég unlocka alla 4 kjarnana á örgjörvanum mínum dettur hann nokkuð úr ábyrgð? og hitnar hann einhvað meira við það? Þegar ég fer í leiki í minni tölvu þá er örrinn í ca 60° og finnst það lúmskt hátt.. Er það kannski bara eðlilegt? Vissi ekkert hvert ég átti að setja þetta svo ég setti það bara hér, öll hjálp vel þegin.
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Phenom II X2 555 BE unlocka fleiri kjarna?
Jæja, komst að því að hann detti úr ábyrgð ef ég unlocka fleiri kjarna, en byrjar hann að hitna meir? Þarf ég að uppfæra kælingu?
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Phenom II X2 555 BE unlocka fleiri kjarna?
Já hann myndi hitna meira upp, þetta er svipað og að oveclocka en hvernig kælingu ertu núna með ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: AMD Phenom II X2 555 BE unlocka fleiri kjarna?
Sumir kjarnar eru læstir af því að þeir hitna meira en aðrir, aðrir af því að þeir þurfa meiri spennu en venjulega, enn aðrir útaf galla o.s.frv. Það gæti vel verið að kjarnarnir sem þú aflæstir séu að hitna meira en venjulegt er. Ef þú ert á stock kælingu og búinn að aflæsa kjörnum þá gæti 60°C verið alveg eðlilegt, þessir örgjörvar mega ekki fara yfir 70°C samt. Mæli með því að fá þér betri kælingu, ég er með Scythe Katana 3 með 1 aflæstan kjarna og allt yfirklukkað og örgjörvinn er 40-48 gráður.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Phenom II X2 555 BE unlocka fleiri kjarna?
Örgjörvinn minn er stable í ca 30° idle, og er á stock örgjörva kælingu, En hvernig eru zalman kopar vifturnar? Eru þær ekki hevý góðar
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |