skjákortsviftan mín

Svara

Höfundur
xylic
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 20:24
Staða: Ótengdur

skjákortsviftan mín

Póstur af xylic »

mig langar að taka viftuna úr sambandi (ég er með geforce 4) því hún er byrjuð að vera svo leiðinlega hávær. er viftan alveg nauðsynleg? er mikil hætta á ofhitnun? kannski kjánaleg spurning, en það sakar ekki að spyrja engu að síður.
Last edited by xylic on Fim 01. Apr 2004 21:01, edited 1 time in total.

FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

fáðu þér zalman kæliplötur á kortið, fást hjá task og á fleiri stöðum
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

ég myndi bara prófa :twisted:

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

hehe bjössa alveg sama um þetta skjákort hvort það skemmist eða ekki ;)
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

getur líka prófað taka viftuna af örranum í leiðinni...

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

ekki myndi ég gera það
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

nei, það væri álíka gáfulegt og að taka viftuna af skjakortinu =) ... ekki gera það, það þarf kælingu ef hún er á því fyrir, ég mæli eindregið með zalman kæliplötunum, þær björguðu mér þegar ég var að klikkast á skjákortsviftunni
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég gerði nú bara það sama og einhver annar hér tók þessa vælandi viftu úr sambandi á kortinu mínu og moddaði 80mm kassaviftuna mína á kortið í staðinn :wink:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég er með eitt svona gamalt gf4 mx440 kort og það er meira en hálft ár síðan ég tók viftuna úr sambandi og það svínvirkar enn.
Enda kostar svona kort ekki nema 5k ef það grillast...sé ekki að það borgi sig að kaupa Zalman sett fyrir 5k á svona ódýrt og úrelt kort.

muggsi
Staða: Ótengdur

Póstur af muggsi »

ég myndi bara klippa á vírinn!!

Höfundur
xylic
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 20:24
Staða: Ótengdur

Póstur af xylic »

takk fyrir svörin :)

góð hugmynd þarna um að taka cpu viftuna úr sambandi. það er örugglega nóg að hella vatni yfir örrann á vikufresti eða svo til að kæla kvikindið!

þessi vifta er gjörsamlega að gera mig brjálaðann. fyrir nokkrum dögum byrjaði hún á þessum túrverkjum. hélt að þetta væri CPU viftann, þannig að ég keypti mér nýja zalman viftu í gær. það var nú tímabært að ég fengi mér nýja viftu (var með draslið sem fylgdi örranum áður) þannig að ég sé nátturlega allsekki eftir því.

ég mundi vilja vera öruggur á því og kaupa þessar kæliplötur sem einhverjir bentu á, en ég hef eiginlega ekki pening í það. þannig að ég held að ég fari að ráðum GuðjónsR, þarsem hann hefur prófað þetta með að taka viftuna úr sambandi. og einsog hann segir, þetta er nú það ódýrt og gamalt kort að það sakar ekki að kýla bara á það.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Áðer en þú klippir á viftuna....ertu með MX eða Ti, Ti Kortin hitna töluvert meira svo það ER betra að vera með einhverja viftu.http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3141 þetta er ekki fallegt en virkar og með góðri viftu heyri þú ekkert en samt kælist kortið betur en með viftunni sem fylgdi.Getur notað SilenX viftu td sem kostar 1500KR...
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

elv skrifaði:Áðer en þú klippir á viftuna....ertu með MX eða Ti, Ti Kortin hitna töluvert meira svo það ER betra að vera með einhverja viftu.http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3141 þetta er ekki fallegt en virkar og með góðri viftu heyri þú ekkert en samt kælist kortið betur en með viftunni sem fylgdi.Getur notað SilenX viftu td sem kostar 1500KR...
hehe ég gerði það nákvæmlega sama við mitt kort þetta er snilld :lol:

A Magnificent Beast of PC Master Race

enypha
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af enypha »

Ein viðvörun:

Ég á GF4MX og viftan var einmitt að gera mig vitlausan (að öðru leyti hljóðlaus tölva) svo ég tók hana úr sambandi og TÓK VIFTUNA AF. Þessi litli heatsink sem er á kortinu fær að virka þó betur ef það er ekki plasthlussa að hindra loftflæði um hann. Einnig setti ég eina panaflo L kassaviftu á hliðina (Dragon kassi) og hún blæs beint á kortið. Setti hitamæli á þetta sem fylgdi með móðurborð-inu og heatsink-ið fór úr rétt um 30° í rúmlega 40° að mig minnir. Ég er reyndar ekki í einhverju leikjabulli svo ég er ekki að reyna neitt á kvikindið.
x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár
Svara