Borgar sig eitthvað að kaupa flakkara í dag?
Er ekki betra að kaupa bara utanáliggjandi harðan disk ?
Endilega segjiði mér frá!
Ætlaði að fara kaupa mér flakkara en svo sá ég að sjónvarpið er með USB og er þá ekki bara betra að fá sér utanáliggjandi harðan disk ?
það er ódýrara og því betra een athugaðu fyrst hvaða format sjónvarpið spilar beint af usb og það þarf að vera usb flakkari sem tengist í 230v innstungu líka semsagt má ekki vera að kerya á rafmagni frá usb það er allavega þannig hjá mér
Þú getur notað fartölvuflakkara sem fær rafmagn úr usb tenginu. En ég myndi ekki búast við miklu varðandi .mkv
Það virkar ekkert alltof vel. Margar skrár sem virka illa eða ekki