Hvað styður þetta móðurborð

Svara

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Hvað styður þetta móðurborð

Póstur af Gestir »

Jæja stúlkur... og strákar..

Hvað styður þetta annars ágæta móðurborð mikið haldiði ??

MSI ULTRA 745 ( keypt síðla sumars 2002 )

er með á því Amd Xp1800

og hvaða örgjörva get ég einnig keyrt á þessu..
ég held alveg örugglega að þetta sé 266mhz borð .. án þess þó að vera nokkuð viss...

og annað.. hvað er málið með að vera að flasha Bios ? hvað græði ég á því og bara.. eitthvað... please tell me :D

( er einnig með nýja ónotaða Logitec Þráðlausa mús til sölu ) fer á 4000 kall ( 5.900 ) í Bt ) :idea:

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

333FSB eða XP3000+ hæðst
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þegar þú uppfærir bíosinn, þá færðu inn nýjar stillingar, það er búið að tweaka biosinn eins og hægt er, það er hugsanlega búið að laga villur í biosnum og það er búið að bæta inn stuðning fyrir fleiri örgjörfa. það getur vel verið að þú getir sett 400fsb örgjörfa á þetta móðurborð (þá detectar biosinn hann sem örgjörfa með 333fsb) og "overclockað" hann í 400.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef þú átt vin, þú geturu kanski reynt að fá lánaðann hjá honum örgjörva með 400fsb til að prófa það allaveganna.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

takk strákar.. kannski kemur þetta að góðum notum. verst er að marr kann þetta ekkert nógu vel eða skilur.. ég meina. ég hef aldrei fiktað neitt eða átt neitt við móbóið eða neitt

hef heyrt að bara með réttum stillingum og breytingu á bios þá sé hægt að fá mun meiri hraða út úr þessu. þá rennur allt meira smooth í gegn og þannig. heyrði til þess að einhver GZ(Ground Zero) gaur stillti tölvu fyrir einn félaga minn og hann sagði að hún hefði verið miklu betri eftir á.. er þetta tilfellið að bara með réttum stillingum og breytingum þá er þetta hægt ?

held samt að þessi græja ( með 1800xp) sé bara nokkuð góð. keyrir alla nýja leiki og allt bara ljómandi held ég ;)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

SiS kubbasettin hafa löngum verið ótrúlega sveigjanleg, t.d. 730 sem var gert á sama tíma og via kt133 en gat tekið örgjörva alveg upp í xp2600+ ólíkt kt133 sem toppaði í 1300MHz thunderbird.

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Og miðað við þetta MSI Ultra 745 borð .. er það með þessu SiS kubbasetti ..hehe

ég veit minnst um móðurborð........ víí

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Sko er þá málið.. að ég flassa bíósinn og þá virkar borðið eins og 333mhz eða 400mhz ,,??

ég vill ekkert vera að keyra borðið á einhverju sem það gengur illa á ? er þá ekki alveg eins sniðugt bara að eyða smá pening í þetta og kaupa sér 333 eða 400mhz borð ?

hmm

Like I said.. þá held ég að þetta borð sé 266MHZ Socket A ( er með AMD xp1800 á þessu (hann var nýr þegar þetta var 2002 )

en ef ég flasha það þá verður það JAFN HRATT og 333 eða 400mhz borð ?

er það málið drengir ??

explain it to me like i was 6 :D :P

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég held að þetta kubbasett styðji 333FSB og 400MHz minni upprunalega þ.a. innan þeirra marka ertu alveg safe held ég.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

mitt borð á að bara að styðja 200/266 mhz minni en ég er með tvö 333 mhz minni í því og það virkar vel.

http://www.us.shuttle.com/specs.asp?pro_id=310

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Já já.. móðurborðin lesa yfirleitt minnið.. en spurningin er.. er borðið að lesa minnið sem 333 eða er það ekki bara að keyra minnið á 266mhz tíðni.. hmmm
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mér skildist á þessu hjá vidda að hann væri að keyra minnið sem 333mhz.

ég er með Abit BD7-Raid(p4), sem "styður" 100MHz fsb og DDR266 minni.. ég er að keyra minnið as we speak á DDR400 (ég er viss um að það myndi fara hraðar ef ég hefði hraðari kubb), og ég hef sett fsb fyrri örgjörfann í 200MHz.

svo ég myndi halda að þú værir nokkuð safe. bara að prófa.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

.. myezz

en munar það miklu á 333mhz minni og 400mhz ??

tekur því sennilega ekki að skipta út.. ég er með 768ddr 333mhz minni og bæti sennilega bara við einum 512 í viðbót
Svara