Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Svara

Höfundur
Tumi23
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 22. Júl 2010 01:52
Staða: Ótengdur

Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af Tumi23 »

Systir mín fékk gömlu fartölvuna mína lánað semsagt Acer 5920G en einn daginn eftir að slökkt var á vélinni og kveikt aftur þá kom aðeins svartur skjár ekkert annað harði diskurinn fer í gang og það blikkar á ljósinu sem segir að vélinna þrisvar kannski og kemur svo aldrei aftur og ekkert gerist tölvan ræsir sig ekki eða neitt bara svartur skjár og því fór ég að leita á netinu eftir hjálp en fann eigilega ekkert sem virkaði þannig að ákvað að leita hjálpar þannig að spurningin er hefur eitthver lent í þessu? og veit þá aðilinn kannski um leið til að laga þetta?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af AntiTrust »

Þessi blikk geta yfirleitt sagt þér hvað er að vélinni, oft eru þetta bara morse kóðar með ljósamerkjum.

Fyrstu atriði til að athuga eru hvort vinnsluminniskubbar séu í lagi, athuga hvort þú getir ræst vélina með rafhlöðuna úr. Annars gæti þetta einfaldlega verið skjástýringin eða móðurborðið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af AncientGod »

Prófaðu að klikka á F8 og gerðu boot from last good boot up, þetta heitir eithvað þannig.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af ViktorS »

Lenti í því sama og er frekar viss um að það sé skjákortið.

viewtopic.php?f=26&t=39301

Höfundur
Tumi23
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 22. Júl 2010 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af Tumi23 »

ViktorS skrifaði:Lenti í því sama og er frekar viss um að það sé skjákortið.

viewtopic.php?f=26&t=39301


veistu þá eitthverstaðar um stað til að finna skjákort fyrir þessa vél?
Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af raRaRa »

Til öryggis, prufaðu að tengja skjá við tölvuna til að athuga hvort þetta sé skjárinn eða skjákortið.

Höfundur
Tumi23
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 22. Júl 2010 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af Tumi23 »

raRaRa skrifaði:Til öryggis, prufaðu að tengja skjá við tölvuna til að athuga hvort þetta sé skjárinn eða skjákortið.


hef reynt að tengja skjá við tölvuna og það gerir ekkert
Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af raRaRa »

Veistu hvort hún bootar Windows? Ef ekki þá gæti þetta verið minnið eða móðurborðið. Hef líka heyrt um svona issue með hibernation á Windows, þ.e. tölvan festist í einhverju state.

Höfundur
Tumi23
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 22. Júl 2010 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af Tumi23 »

raRaRa skrifaði:Veistu hvort hún bootar Windows? Ef ekki þá gæti þetta verið minnið eða móðurborðið. Hef líka heyrt um svona issue með hibernation á Windows, þ.e. tölvan festist í einhverju state.


Hún bootar ekkert, ekkert gerist aðeins svartur skjár ekkert ljós né neitt ákvað að prufa að taka skjákortið úr og
þá náttúrulega augljóslega kom ekkert á skjáinn nema í þetta sinn kom ljós og skjárinn varð hvítur gæti þetta
þýtt að skjákortið er bilað eða er ég bara eitthvað að bulla

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Acer 5920G Svartur Skjár Vandamál

Póstur af Sphinx »

Tumi23 skrifaði:
raRaRa skrifaði:Veistu hvort hún bootar Windows? Ef ekki þá gæti þetta verið minnið eða móðurborðið. Hef líka heyrt um svona issue með hibernation á Windows, þ.e. tölvan festist í einhverju state.


Hún bootar ekkert, ekkert gerist aðeins svartur skjár ekkert ljós né neitt ákvað að prufa að taka skjákortið úr og
þá náttúrulega augljóslega kom ekkert á skjáinn nema í þetta sinn kom ljós og skjárinn varð hvítur gæti þetta
þýtt að skjákortið er bilað eða er ég bara eitthvað að bulla



prófa baka skjákortið :)
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Svara