Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Svara

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Póstur af Nuketown »

Þessir tveir fyrir neðan?

http://www.tolvulistinn.is/vara/19375" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1895" onclick="window.open(this.href);return false;

á bara venjulegan flakkara en langarí hd og kaupa svo stóran harðan disk. Hve stóran ætti maður að kaupa í þetta 1tb?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Póstur af Tiger »

Hiklaust Tivix flakkarann. Hef átt þannig í mörg ár og snilldar græja. Stærð disksins fer eftir því hvað þú ætlar að setja mikið magn af efni á hann. Ég reyndar er ekki með neinn disk í mínum og spila allt af honum í gegnum ethernetið beint af tölvunni minni, lang minnsta málið og þægilegast.
Mynd

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Póstur af Nuketown »

Snuddi skrifaði:Hiklaust Tivix flakkarann. Hef átt þannig í mörg ár og snilldar græja. Stærð disksins fer eftir því hvað þú ætlar að setja mikið magn af efni á hann. Ég reyndar er ekki með neinn disk í mínum og spila allt af honum í gegnum ethernetið beint af tölvunni minni, lang minnsta málið og þægilegast.
Ég bara er með fartölvu þannig að það er ekkert pláss inn á henni og líklegast lang sniðugast ad koma svona tæki. ;) ætti maður ekki að nota þetta fyrir hd myndir frekar en hitt?
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Póstur af FreyrGauti »

Augljóslega DVIX flakkarann þar sem að WD TV Live er ekki flakkari heldur margmiðlunarspilari...setur engan harðan disk inn í hann. Aftur á móti ef þú ert tilbúinn að vera með flakkara með honum þá tæki ég WD græjuna, hefur fengið flotta dóma.

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Póstur af Nuketown »

FreyrGauti skrifaði:Augljóslega DVIX flakkarann þar sem að WD TV Live er ekki flakkari heldur margmiðlunarspilari...setur engan harðan disk inn í hann. Aftur á móti ef þú ert tilbúinn að vera með flakkara með honum þá tæki ég WD græjuna, hefur fengið flotta dóma.
ah svoleiðis takk fyrir þetta ég vissi þetta ekki:P..
Ég tek þá bara divx. En hvaða harða disk væri tilvalinn að setja í hann á góðu verði?

elv4r
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 25. Jan 2011 21:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Póstur af elv4r »

Nuketown skrifaði:ah svoleiðis takk fyrir þetta ég vissi þetta ekki:P..
Ég tek þá bara divx. En hvaða harða disk væri tilvalinn að setja í hann á góðu verði?
tVixinn er snildar græja, mæli klárlega með honum

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1834" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Póstur af FreyrGauti »

Ég tæki 2TB disk, ef þú ætlar að fara safna HD efni þá sérðu diskaplássið hjá þér hverfa hratt.

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn sjónvarpsflakkarann myndiru kaupa? og af hverju?

Póstur af Nuketown »

FreyrGauti skrifaði:Ég tæki 2TB disk, ef þú ætlar að fara safna HD efni þá sérðu diskaplássið hjá þér hverfa hratt.
það eru reyndar bara þætti sem ég safna en ef það eru alveg geðveikar bíómyndir sem ég sé fram á að horfa á aftur og aftur þá geymi ég þær en annars hendi ég reglulega út.
Svara