Sælir vaktarar, vitið þið hvað það er sem ræður í hvaða upplausn stöð2 sendir úr? Núna er t.d. mynd sem rétt nær yfir hálfan skjáinn, samt er útsendingin stærri því stöð2 merkið og textin er langt út fyrir ramma myndarinnar. Hvað er eiginlega málið?
Sjónvarpið þitt auto fittar myndina miðað við útsendinguna frá Stöð2, en eru þeir þarna að senda út breiðtjalds mynd i 4:3 ? Í það minnsta ættirðu að geta fengið sjónvarpið til að bláta myndina fylla skjáinn með einhverju zoomi.
Daz skrifaði:Sjónvarpið þitt auto fittar myndina miðað við útsendinguna frá Stöð2, en eru þeir þarna að senda út breiðtjalds mynd i 4:3 ? Í það minnsta ættirðu að geta fengið sjónvarpið til að bláta myndina fylla skjáinn með einhverju zoomi.
Nei, þú sérð það á því að Stöð2 merkið er á réttum stað, greinilega eitthvað downscaled útsending.
edit: þegar ég skoða þetta betur, er merkið aðeins of langt til vinstri, svo þetta gæti verið blanda af báðu: alltof miklir svartir borðar hjá stöð2 OG auto fit hjá sjónvarpinu
Daz skrifaði:Svarta svæðið til hliðanna er ekki partur af útsendingunni, ég reyndar er nú enginn sérfræðingur í þessu en er stöð 2 enþá að senda út í 4:3?
það hlýtur að vera partur af útsendingunni, annars væri stöð2 merkið og textinn ekki þar, satt?
Ég er áskrifandi af nokkrum HD stöðvum hérna í Svíþjóð og td TV3 sem er nokkuð vinsæl stöð er með mikið HD efni en svo á milli sýnir stöðin eitthvað gamalt og þá er þetta nákvæmlega eins og hjá þér, ss fyllir ekki skjáinn. Held að þetta sé ekki vandamál hjá þér,frekar hjá útsendingaraðila.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |