tdog skrifaði:AntiTrust hvað hefuru að gera við allar þessar sýndarvélar? Svona í hreinskilni sagt.
Afhverju að nota ekki virtual vélar? Mikið betri nýting á hardware-i, og mér tekst að skipta upp hlutverkum mikið betur. Allar vélarnar eru á dynamic RAM og nota því aldrei meiri resources en þær þurfa. Með því að nota fleiri virtual vélar en færri er ég að fækka single points of failure með því að einangra þjónustur við hverja vél.
Skiptingin hjá mér er á þessa leið, þetta eru þeir sýndarþjónar sem eru í 24/7 keyrslu.
SRV1 - P2P, Torrent, Ember, TV Rename og ýmix XBMC backend forrit
SRV2 - Data Protection Manager 2010, Microsoft backup lausn fyrir servera og client vélar.
SRV3 - SQL2008 R2, höndlar gagnagrunna fyrir ýmsar þjónustur og libraries.
SRV4 - SCE2010 (System Center Essentials) - Monitorar allar vélar, physical og virtual. Updates, notifications, reports etc.
SRV5 - ForeFront TMG - Microsoft firewall lausn.
SRV6 - System Center Virtual Machine Manager (SCVMM) - Fyrir sérhæfðari virtual machine aðgerðir, búa til virtual vélar útfrá physical og flr.
SRV7 - SharePoint server
SRV8 - Terminal Server/Remote Desktop Services. Sér um RemoteApps, Virtual machine pools og flr.
SRV9 - IIS
SRV10 - Non clustered replica AD/DNS þjónn.
Svo er ég með 1-3 virtual þjóna og 1-2 client vélar fyrir test umhverfi.
Auðvitað er þetta overkill en þegar maður sérhæfir sig í Microsoft lausnum þá er oftast betra að hafa test umhverfi til afnota, og afhverju ekki að hafa slíkt heima hjá sér.
Og ég meina kommon, ég skora allavega 10 geek stig þegar ég segist vera með eigin cluster heima

Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.