Leikjaturn til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
dagvaktin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
Staða: Ótengdur

Leikjaturn til sölu

Póstur af dagvaktin »

Vélin er þriggja ára gömul. Speccarnir eru eftirfarandi:

örgjörvi: AMD Phenom(tm) 9750 Quad-Core Processor (black edition held ég)
skjákort: ATI Radeon HD 4800 Series 1 GB (tveggja ára gamalt, kostaði 45 þúsund á sínum tíma)
stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Ultimate Edition (build 7600), 64-bit
vinnsluminni: 4 GB, man ekki tíðnina.
harðadiskur: 1x(1 TB) (hann er nýr, keyptur fyrir tveimur vikum)
móðurborð: ég man ekki hvað það heitir.
turn: Antec turn með innbyggðum 500W aflgjafa.

Í tölvunni er líka þráðlaust netkort sem ég nota ekki en mætti eflaust nýta.

Verðhugmynd: 70.000 en ég skoða öll tilboð.

Ég get að sjálfsögðu formattað vélina og gert hana eins og nýja fyrir afhendingu.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af MatroX »

þetta verð er útí hött sry,


örgjörvi: AMD Phenom(tm) 9750 Quad-Core Processor (black edition held ég) 5þús
skjákort: ATI Radeon HD 4800 Series 1 GB (tveggja ára gamalt, kostaði 45 þúsund á sínum tíma) segir ekkert hvað kort þetta er þannig 8þús
stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Ultimate Edition (build 7600), 64-bit löglegt?
vinnsluminni: 4 GB, man ekki tíðnina. 4þús
harðadiskur: 1x(1 TB) (hann er nýr, keyptur fyrir tveimur vikum) 6þús
móðurborð: ég man ekki hvað það heitir. 6þús
turn: Antec turn með innbyggðum 500W aflgjafa. 12þús

Í tölvunni er líka þráðlaust netkort sem ég nota ekki en mætti eflaust nýta. 1þús

Flott verð fyrir þessa vél er svona 45-50þús max
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
dagvaktin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af dagvaktin »

Þetta er alveg rétt hjá þér. Ég var kannski full bjartsýnn.

Verðhugmyndin hefur verið endurskoðuð: 50.000 krónur en ég skoða samt öll tilboð.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af biturk »

eru ábyrgðir á hlutum? sér í lagi disknum?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
dagvaktin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af dagvaktin »

Tölvan er dottin úr abyrgð en ég get gert dauðaleit að vittun fyrir skjákortinu (án þess að vera viss um að það sé ennþá í ábyrgð). Ég er með kvittun fyrir disknum, hann er í ábyrgð.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af biturk »

miðað við info (sem er lítið um raungildi hluta sem gerir erfitt að ráðgera raunverð) þá segi ég 35-45
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

trommarinn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 05. Júl 2007 01:24
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af trommarinn »

Ég hef áhuga á leikjatölvu fyrir 40-50 þúsund,
en ég veit ekki nóg um tölvur til að vita hvort þetta sé það sem ég vill.
Gætuði gefið mér hugmynd um hvernig þessi tölva myndi höndla leiki á borð við:

Black Ops
Starcraft 2
Crysis
(Skyrim ? :P)

Takk fyrir.

t0RtuRe
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 22. Mar 2011 00:35
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af t0RtuRe »

ég býð 30 þúsund !
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af CendenZ »

fyrir hönd frænda míns: 35.000 og þarft ekki að formatta eða setja neitt upp
Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af djvietice »

36þ
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Any0ne
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 20:48
Staða: Ótengdur

Re: Leikjaturn til sölu

Póstur af Any0ne »

Er þessi tölva seld?
Svara