Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Svara

Höfundur
cetuz
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 10. Okt 2010 23:21
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af cetuz »

Það er málið að það er verið að fara versla fyrir mig tölvu í USA. Og vantar mig aðstoð við hvaða tölvu ég ætti að versla mér.
Þetta verður að vera tölva hjá http://www.bestbuy.com. Ég er að fara nota þessa tölvu í skóla við að teikna og allskonar svo ég vill hafa góðan skjá
Og hef ég verið að hallast mikið að ASUS vélunum, hvað finnst ykkur?

Hvernig hljómar þessi
http://www.bestbuy.com/site/Asus+-+Laptop+/+Intel%26%23174%3B+Core%26%23153%3B+i7+Processor+/+17.3%22+Display+/+8GB+Memory+/+1TB+Hard+Drive/2712579.p?id=1218346639131&skuId=2712579
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af AntiTrust »

Flott vél, en ég ætla að segja við þig það nákvæmlega sama og alla aðra sem linka á 17" vél. Ertu að leita þér að fartölvu eða meðfærilegri borðvél?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
cetuz
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 10. Okt 2010 23:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af cetuz »

Er þetta alveg vonlaust stórt ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af AntiTrust »

cetuz skrifaði:Er þetta alveg vonlaust stórt ?


Hehe, sem skólavél? Þetta er auðvitað bara mín skoðun, en já - vonlaust stórt. Myndi í allra stærsta falli fara í 15.6" þegar kemur að því að halda fartölvu portable. Annars er lítið út á þessa tölvu að setja, Asus mjög solid merki, lág bilanatíðni og oftast gott build quality. Bara reyna að finna þér svipað spekkaða týpu með minni skjá - kemur líka til með að fá mikið betri batt. endingu með minni skjá, 17" vélar eru yfirleitt ekki að gefa mikið meira en 2-3 tíma í besta falli.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af einarhr »

cetuz skrifaði:Er þetta alveg vonlaust stórt ?


Ég var að lesa speccana og er hún 9.4 pund á þyngd of slagar það yfir 4 kg plús að það fer mikið fyrir henni líka. Þekki nokkra sem hafa keypt sér 17" vélar fyrir skóla og gefist upp á að bera hana daginn út og daginn inn og endað með því að fá sér 15" vél
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
cetuz
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 10. Okt 2010 23:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af cetuz »

Hvaða tölvu frá http://www.bestbuy.com mynduð þið þá kaupa ?
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af einarhr »

cetuz skrifaði:Hvaða tölvu frá http://www.bestbuy.com mynduð þið þá kaupa ?


Þar sem það er ekki mikið úrval af Asus vélum á Best buy þá myndi ég skoða líka Toshiba. Asus og Toshiba hafa komið vel út varðandi bilanatíðni og þjónustu.

Td Þessa
http://www.bestbuy.com/site/Toshiba+-+Satellite+Laptop+/+Intel%26%23174%3B+Core%26%23153%3B+i5+Processor+/+15.6%22+Display+/+6GB+Memory+/+640GB+Hard+Drive+-+Slate/1854928.p?id=1218297024269&skuId=1854928
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
cetuz
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 10. Okt 2010 23:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af cetuz »

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af einarhr »

cetuz skrifaði:http://www.bestbuy.com/site/Asus+-+Laptop+/+Intel%26%23174%3B+Core%26%23153%3B+i5+Processor+/+15.6%22+Display+/+6GB+Memory+/+640GB+Hard+Drive+-+Lake+Blue/2712418.p?id=1218346634378&skuId=2712418

Er þessi ekki málið ?


Í hvaða forriti ertu að fara að teikna? Það er ONboard skjákort í þessari vél sem hafa aldrei verið sértök í td Photoshop, Autocad eða tölvuleikjum. Annars er hún með nýja HD onboard chipppiu sem er töluvert betra en fyrirrennara þess en ég hef litla sem enga reynslu af þessu skjákorti og vill leyfa öðrum að segja til um það.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
cetuz
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 10. Okt 2010 23:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af cetuz »

ég er að fara teikna í autoCad og fleira
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af einarhr »

cetuz skrifaði:ég er að fara teikna í autoCad og fleira


Þá er málið að finna sér vél með Nvidia eða ATi korti, Onboard er alveg off fyrir þig. Ef þú átt nóg af $$$$ þá væri sniðugt að leyta sér að vél með Nvidia Quadro korti en ég hef ekki fundið neina á Best Buy þar sem þetta er Pro vél.
TD Fujitsu Celsius T710 eða sambærilega vél frá Lenovo, HP eða Dell

Hér er linkur á Fujitsu vélina http://uk.ts.fujitsu.com/products/deskbound/workstations/celsius_h710.html
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af AntiTrust »

Ef þú ert tilbúinn að fara niðrí góðann 14" skjá, þá er þetta líklega fín vél fyrir þig : http://buy.is/product.php?id_product=9208076

NVS 4200M CUDA kort sem er hugsað fyrir CAD vinnslu sem dæmi frekar en leikjaspilun. Með tvö skjákort sem svissa á milli eftir þörfum, 10 tíma batterý í real life notkun, og vél sem endist þér easy 3-5 ár.

En, getur vissulega fengið öflugri vélar á blaði fyrir sama pening, bara spurning hvar maður vill skera af og hvar maður vill fá sem mest.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
cetuz
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 10. Okt 2010 23:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við Val á Fartölvu

Póstur af cetuz »

Svara