SteelSeries Scope

Svara
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

SteelSeries Scope

Póstur af Klemmi »

Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja... leyfi SteelSeries að tala fyrir sig sjálft...

http://steelseries.com/products/other/steelseries-scope" onclick="window.open(this.href);return false;

Tölvuleikjagleraugu. Ok.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af emmi »

Guaranteed to improve your performance in Counter-Strike!

Nei seriously, bulldog fær sér svona. \:D/
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af Black »

er að spá í að panta mér og láta setja venjuleg gler með styrk og nota sem, venjuleg gler flott umgjörð og ekki dýrt :)
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af AncientGod »

vantar bara sérstaka handska, undirföt, stutbuxur og bol og þá eru komin íþróttar föt fyrir tölvu spilun.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af svensven »

AncientGod skrifaði:vantar bara sérstaka handska, undirföt, stutbuxur og bol og þá eru komin íþróttar föt fyrir tölvu spilun.
Það eru nú til hanskar, hitt er auðvitað allt til merkt liðum osfr ;)

Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af MatroX »

Ertu komnn með verð í þetta klemmi?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af zedro »

SteelSeries Scope

Availability: Out of stock.
€99.99
Guð minn góður.

Félagi minn á samt eitthvað svipað, fæ þau bara lánuð. Þessi hérna gleraugu -> http://www.youtube.com/watch?v=mKYKyIObXyM
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af HelgzeN »

djöfull langar mig að vera með þessi gleraugu í cs. !
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af AncientGod »

ég því miður skil engan tilgang í þessu =S
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af Sallarólegur »

SHARPEN DETAIL
Enhances detail for clearer vision. ?
Set stórt spurningamerki við þetta.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af Matti21 »

3D liðið var hrætt um að fólkið sem spilar ennþá tölvuleiki/horfir á bíómyndir í 2D væri fúlt yfir því að fá ekki líka að vera með asnaleg gleraugu á hausnum :P

En nei annars þá er þetta svokölluð placebo vara.
Þú sérð mun af því að þeir segja þér að þú átt að sjá mun. Ástæðan fyrir því að fyrirtæki eins og Monster Cable geta selt HDMI kapal á 100 og eitthvað dollara. Því sumt fólk er bara sannfært um að það sjái mun.
Og það getur vel verið að það geri það. Fólk sér mun af því það bíst við því að sjá mun.
Svona virkum við mannfólkið bara og mörg fyrirtæki treysta á þetta og velta af þessu milljörðum við sölu á allskyns gagnlausu drasli.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af worghal »

þetta er ekkert eins og þetta ?

http://www.youtube.com/watch?v=rjOap1WU4C4" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af zedro »

worghal skrifaði:þetta er ekkert eins og þetta ?

http://www.youtube.com/watch?v=rjOap1WU4C4" onclick="window.open(this.href);return false;
Neibb og ég var að posta þessu myndbandi :catgotmyballs
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af biturk »

eritta ekki bara svipað og setja segul á bensínleiðsluna til að minnka bensín eiðslu :sleezyjoe

eða þá hyclone........tjahh eða jafnvel þessar vetnisgrúsk hugmyndir sem stangast á við basic eðlisfræði og almenna skynsemi :happy


annars er þetta geggjað töff gleraugu samt :happy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af worghal »

Zedro skrifaði:
worghal skrifaði:þetta er ekkert eins og þetta ?

http://www.youtube.com/watch?v=rjOap1WU4C4" onclick="window.open(this.href);return false;
Neibb og ég var að posta þessu myndbandi :catgotmyballs
sá það ekki, þar sem það leit ekki út eins og linkur í póstinum þínum xD
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af chaplin »

I must have them!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af Klemmi »

svensven skrifaði:
AncientGod skrifaði:vantar bara sérstaka handska, undirföt, stutbuxur og bol og þá eru komin íþróttar föt fyrir tölvu spilun.
Það eru nú til hanskar, hitt er auðvitað allt til merkt liðum osfr ;)

Mynd
Við seldum ca. 10stk.- af þessum hönskum á sínum tíma, var vinsælt hjá eldra fólki með sinaskeiðabólgu :beer
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af vesley »

Algjörlega rangt að þetta geri þig betri í tölvuleikjum :lol:

Hinsvegar verðuru minna þreyttur í augunum með að hafa þessi gleraugu. Þau eru nokkuð vinsæl í USA og þá frá GUNNAR glasses http://www.gunnars.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
massabon.is
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af Halli25 »

Faðir minn kenndi mér að með því að nota gul gleraugu við akstur í mikilli birtu eins og í snjó eða í þoku(hvítt) þá væri auðveldara að sjá breytingar... er þetta ekki svipað dæmi?
Gula filman ýkir upp öll litbrigði, held maður geti nú alveg keypt sér bensínsjoppugleraugu bara í staðinn fyrir þetta á mun betra verði :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af chaplin »

svensven skrifaði: Mynd
Mynd

Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SteelSeries Scope

Póstur af Pandemic »

Þetta er reyndar alveg massíft sniðugt fyrir fólk sem situr fyrir framan tölvuna allan daginn. Ég t.d verð stundum mjög þreyttur oft í augunum og verð að taka mér góða pásu til að geta byrjað aftur. Næsta skrefið er að fá eitthvað svona sem hægt er að plögga á venjuleg gleraugu.
Svara