Pre-workout efni

Allt utan efnis

Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Pre-workout efni

Póstur af Leviathan »

Eg byrjaði nýlega að lyfta, vill þyngjast slatta og styrkja mig. Þegar ég hef farið hef ég stundum tekið No-Explode og fundist ágætt, en ekki nógu öflugt. Fannst DMAA hljóma best en sá svo að það var sett á bannlista í janúar. Eru einhver önnur sambærileg efni í boði hér á landi? Vil ekki nota amfetamín eða skyld efni. Þó þau svínvirki, þá fæ ég of mikið af aukaverkunum sem ég kæri mig ekki um. :P Það er kostur ef efnið er löglegt, en ég skoða allt.

Væri líka gott að fá ábendingar um einhvern prótein/þyngingar pakka sem er ekki mjög dýr. Er ca. 1.75 á hæð, 66 kíló og búinn að léttast um amk. 45kg á stuttum tíma.

Öll hjálp væri vel þegin. :)
Last edited by Leviathan on Þri 19. Júl 2011 20:17, edited 1 time in total.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af SolidFeather »

Kaffi.
Skjámynd

Larfur
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 24. Des 2009 14:04
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af Larfur »

Leviathan skrifaði:búinn að léttast um amk. 45kg á stuttum tíma.
Hve stuttum, klemmi eða?
Deeeerp
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af kallikukur »

Kíktu í Hreysti og þeir finna eitthvað gott fyrir þig. Hreysti er með "top-of-the-line" vörur frá Maximuscle og þetta gerir ekkert nema bara virka.
Er búinn að vera á maximuscle cyclone núna í 2 vikur og búinn að þyngjast um 5 kíló, Svo tek ég viperboost orkudrykk fyrir æfingar.
(það inniheldur þessa venjulegu koffein sprengju og líka amínósýrur og rusl þannig þú ferð ekki að brenna vöðvum á æfingum).

http://www.hreysti.is" onclick="window.open(this.href);return false;
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af Leviathan »

Haha, 2 árum ca. Léttist allt í allt um rúm 50kg en er ekki með tímalínuna alveg á hreinu. :P

En koffein er ekki möguleiki nema í töfluformi og ég hugsa að það sé ekki auðvelt að fá lyfseðil fyrir svoleiðis. Finnst kaffi viðbjóður og ég þyrfti að drekka allt of mikið af því til þess að fá áhrifin sem ég leita af. [-X

Eg skoða hreysti.is. Væri samt til í að fá tillögur um "undir borðið" efni sem er hægt að komast í hér. Hef heyrt um Jack 3D, C4 og eitthvað fleirra en veit ekki alveg hvert ég á að leita. :oops:
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af lukkuláki »

SolidFeather skrifaði:Kaffi.
Kaffi ? til að þyngjast :wtf Hefur það ekki þveröfug áhrif ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af blitz »

Hef prófað No Xplode, NO Elite, Animal Pump, Jack3d (DMAA), Universial Storm og er núna á 1MR (sem inniheldur DMAA) og þetta gerir aldrei shit.

Peningaeyðsla DAUÐANS. Eyði ekki krónu meira í svona drasl eftir að ég klára 1MR dúnkinn.

Besta pre-workout sem þú getur fengið þér er sterkt kaffi og banani!

Þarft ekki þyngingarpakka, þú ert það lítill að c.a. 3000-4000kcal ættu að vera meira en nóg fyrir þig til að þyngjast. Auðvelt að ná þessum kcal með skyri, mjólk, olíu, hnetum og hnetusmjöri. Ef þú hefur ekki verið að lyfta áður áttu eftir að taka út fullt af newbie-gains þannig að það er lang best fyrir þig að fara á Starting Strength (Rippetoes) eða 5x5 Stronglifts þar sem þú ert að squatta 3x í viku.

Ef þú ert duglegur að borða og tekur 5x5 þá ertu í goodshit málum! Gleymdu þessum bodybuilder splits og farðu á SS eða 5x5.

http://startingstrength.wikia.com/wiki/ ... ength_Wiki" onclick="window.open(this.href);return false;

http://stronglifts.com/stronglifts-5x5- ... g-program/" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by blitz on Þri 19. Júl 2011 21:01, edited 5 times in total.
PS4
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af lukkuláki »

En ef ég mætti spyrja, hvað er til ráða þegar maður hefur lést þó nokkuð mikið og vill léttast meira en allt er "stopp" ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af blitz »

lukkuláki skrifaði:En ef ég mætti spyrja, hvað er til ráða þegar maður hefur lést þó nokkuð mikið og vill léttast meira en allt er "stopp" ?
Fer eftir því hversu langt þú ert kominn.. Oftast er það bara skortur á clean mataræði. Margir sem halda að þeir séu með gott mataræði en önnur er raunin..
PS4
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af bAZik »

Mæli með annaðhvort Max-OT eða 5/3/1, bæði góð prógrömm. En þetta snýst allt um mataræðið, éttu, éttu og éttu ennþá meira, þegar þú ert saddur - þá éturu meira!

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af blitz »

bAZik skrifaði:Mæli með annaðhvort Max-OT eða 5/3/1, bæði góð prógrömm. En þetta snýst allt um mataræðið, éttu, éttu og éttu ennþá meira, þegar þú ert saddur - þá éturu meira!
Rugl að fara beint í 5/3/1 ef maðurinn á inni fullt af newbie gains, lang fljótasta leiðinn til að ná þeim er að byrja á SS eða 5x5, éta helvítis helling og þegar hann hættir að bæta sig er hægt að fara á 5/3/1
PS4
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af lukkuláki »

blitz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:En ef ég mætti spyrja, hvað er til ráða þegar maður hefur lést þó nokkuð mikið og vill léttast meira en allt er "stopp" ?
Fer eftir því hversu langt þú ert kominn.. Oftast er það bara skortur á clean mataræði. Margir sem halda að þeir séu með gott mataræði en önnur er raunin..
Það er svona 1/3 eftir.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af GuðjónR »

lukkuláki skrifaði:En ef ég mætti spyrja, hvað er til ráða þegar maður hefur lést þó nokkuð mikið og vill léttast meira en allt er "stopp" ?
Það er einfalt...mjög einfalt...borða færri hitaeiningar en þú þarft.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af biturk »

lukkuláki skrifaði:En ef ég mætti spyrja, hvað er til ráða þegar maður hefur lést þó nokkuð mikið og vill léttast meira en allt er "stopp" ?

sennilega er einfaldast að fara bara að sprauta sig :happy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af KristinnK »

Hlustaðu á blitz, gerðu 5x5 prógrammið og borðaðu nóg, þú þarft ekkert annað.

Oft þá halda menn sem eru mjög grannir að þeir geta ekki þyngst, því þeir borða sig alltaf sadda, eins mikið og þeir vilja, án þess að þyngjast. En þegar hitaeiningarnar eru mældar kemur í ljós að þeir eru einfaldlega ekki að borða jafn mikið og þeir halda. Þeir verða einfaldlega fyrr saddir en aðrir. En það stafar af því að maginn er einfaldlega minni. Heilinn athugar ekki hve mikill matur er í maganum, heldur hversu fullur maginn er.

Ef þú leggur það hins vegar á þig að borða alltaf aðeins meir þegar þú finnst þú vera orðinn saddur getur þú stækkað magan. Alveg eins og húðin á manni sem fitnar, þá stækkar maginn á þér ef þú belgir hann stöðugt að þolmörkum.

Of þungt fólk á oft að glíma við öfugann vandann. Það finnst það alltaf vera svangt, en það er einfaldlega vegna þess að maginn er svo stór. Þá er besta ráðið að borða með stuttu millibili allan daginn í nokkrar vikur án þess að nokkurn tíman fylla sig. Þá skreppur maginn saman.

En í gyminu er mikilvægast að gera stórar æfingar, sem reynir á marga stóra vöðvahópa saman. Sérstaklega deadlift og squat. Passaðu bara að gera deadlift rétt, getur farið illa með bakið annars.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz

Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af Leviathan »

Takk fyrir ábendingarnar. Þetta er kannski óþarfi allt saman og ég sleppi þá líklegast að kaupa prótein og þann pakka, en ég væri samt til í að geta fengið þetta auka boost á æfingum.
blitz skrifaði:Hef prófað No Xplode, NO Elite, Animal Pump, Jack3d (DMAA), Universial Storm og er núna á 1MR (sem inniheldur DMAA) og þetta gerir aldrei shit.

Peningaeyðsla DAUÐANS. Eyði ekki krónu meira í svona drasl eftir að ég klára 1MR dúnkinn.

Besta pre-workout sem þú getur fengið þér er sterkt kaffi og banani!

Þarft ekki þyngingarpakka, þú ert það lítill að c.a. 3000-4000kcal ættu að vera meira en nóg fyrir þig til að þyngjast. Auðvelt að ná þessum kcal með skyri, mjólk, olíu, hnetum og hnetusmjöri. Ef þú hefur ekki verið að lyfta áður áttu eftir að taka út fullt af newbie-gains þannig að það er lang best fyrir þig að fara á Starting Strength (Rippetoes) eða 5x5 Stronglifts þar sem þú ert að squatta 3x í viku.

Ef þú ert duglegur að borða og tekur 5x5 þá ertu í goodshit málum! Gleymdu þessum bodybuilder splits og farðu á SS eða 5x5.

http://startingstrength.wikia.com/wiki/ ... ength_Wiki" onclick="window.open(this.href);return false;

http://stronglifts.com/stronglifts-5x5- ... g-program/" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir linkana, skelli mér líklegast á annað prógrammið. Finnst þér Jack3d og 1MR ekki gera neitt meira en No Xplode? Hef heyrt svo góðar reynslusögur af þessu.

Hvað með efedrín?
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af lukkuláki »

GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:En ef ég mætti spyrja, hvað er til ráða þegar maður hefur lést þó nokkuð mikið og vill léttast meira en allt er "stopp" ?
Það er einfalt...mjög einfalt...borða færri hitaeiningar en þú þarft.

Ekki svo einfalt ég er búinn að léttast töluvert á frekar stuttum síma en svo stoppaði allt er að borða mjög hollt og gæti varla verið að borða betur held ég.

Hvað um Hydroxycut Hardcore töflur hver er ykkar reynsla af því ? ef einhver. Svona til að ýta brennslunni aftur af stað
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af biturk »

lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:En ef ég mætti spyrja, hvað er til ráða þegar maður hefur lést þó nokkuð mikið og vill léttast meira en allt er "stopp" ?
Það er einfalt...mjög einfalt...borða færri hitaeiningar en þú þarft.

Ekki svo einfalt ég er búinn að léttast töluvert á frekar stuttum síma en svo stoppaði allt er að borða mjög hollt og gæti varla verið að borða betur held ég.

Hvað um Hydroxycut Hardcore töflur hver er ykkar reynsla af því ? ef einhver. Svona til að ýta brennslunni aftur af stað

ég á dunk af hydroxycut ef þig langar í, nota hann ekkert
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af blitz »

Leviathan skrifaði: Takk fyrir linkana, skelli mér líklegast á annað prógrammið. Finnst þér Jack3d og 1MR ekki gera neitt meira en No Xplode? Hef heyrt svo góðar reynslusögur af þessu.
Hvað með efedrín?
Jack3d og 1MR gera 0 fyrir æfinguna sem kaffi og ávaxtasykur gerir ekki nánast ókeypis. Auðvitað fá einhverjir kikk en það er bara af koffeinsprengju.

DMAA gerir ekkert nema láta mig crasha ROSALEGA eftir æfinguna ](*,)

Prófaði efedrín+koffein stack þegar ég var að skera niður síðast (EC stack). Fann ekki aukna orku en ég hafði 0 matarlyst (aukaverkun af efedríni). Efedrín er auðvitað ólöglegt á Íslandi og ekki notað sem Pre-WO, aðallega í niðurskurð. Ef þú ert á leið til Bretlands getur þú keypt efedrín í næsta apóteki.
PS4

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af blitz »

lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
lukkuláki skrifaði:En ef ég mætti spyrja, hvað er til ráða þegar maður hefur lést þó nokkuð mikið og vill léttast meira en allt er "stopp" ?
Það er einfalt...mjög einfalt...borða færri hitaeiningar en þú þarft.

Ekki svo einfalt ég er búinn að léttast töluvert á frekar stuttum síma en svo stoppaði allt er að borða mjög hollt og gæti varla verið að borða betur held ég.

Hvað um Hydroxycut Hardcore töflur hver er ykkar reynsla af því ? ef einhver. Svona til að ýta brennslunni aftur af stað
Prófaðu að nota http://www.matis.is" onclick="window.open(this.href);return false; og http://www.fitday.com" onclick="window.open(this.href);return false; til þess að tracka nákvæmlega hvað þú ert að borða.. Reyna svo að stefna á 500kcal undir "maintainance" (oft erfitt að finna það en þú þarft bara að prófa) og reyna að borða c.a. 40/30/30 prótein/fita/kolvetni :happy Þær brennslutöflur sem fást á Íslandi gera voða lítið, ef þú hefur tök á því og vilt fá þér brennslutöflur þá er það efedrín + koffein..
PS4
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af Tiger »

Ég hef prufað Animal Shock Therapy, No-xplode, Jack-3D, PWR og H-blocker......og verð að segja að H-blockerinnn virkar best af þessu finnst mér, og jafnvel eftir töluverða notkun.

Síðan er þetta nú oft þannig að þegar maður er búinn að taka svona í smá tíma og hættir, þá er það meira hausinn hjá manni sem "finnst" eitthvað vanta :)
Mynd
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af kallikukur »

Það var einhver sem að nefndi banana fyrir æfingu áðan , það er nei nei (http://www.tsmethod.com/blog/1443/calories-in-a-banana/" onclick="window.open(this.href);return false;).

Dettur bara við í hreysti og grípur cyclone sem er allt í einum pakka og viper , þetta er allt sem þú þarft.
Viper til að halda þér gangandi á æfingum og cycloninn til að bulka upp ekki flókið mál!
Annars er fæða 1,2 og 3 í þessu og þú verður bara að passa að borða rétt en ekki borða eins og bjáni og kenna svo fæðurbótarefnunum um.
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af blitz »

Hvað helduru að sé í Viper? Það eru 27gr af sykri í einum skammti af Viper. Ávextir Pre-WO eru málið.
Last edited by blitz on Þri 19. Júl 2011 22:05, edited 1 time in total.
PS4
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af SolidFeather »

Starting Strength, mjólk, nautahakk, egg, kjúlli, hrísgrjón, haframjöl, kaffi og þú ert golden. Komdu svo aftur þegar þú ert orðinn 100kg.
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Pre-workout efni

Póstur af kallikukur »

blitz skrifaði:Hvað helduru að sé í Viper? Glimmerprump? Það eru 27gr af sykri í einum skammti af Viper.
haha jú jú þetta er samt ekki bara sykur , það er bætt í þetta amínósýrum og slíku til að koma í veg fyrir vöðvaniðurbrot, þessvegna er ég á viper en ekki gatorade :D
Annars ef þú er að leita að pumpi þá færðu þér bara maxpump , sollid.
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Svara