Smá rugl í vörulista tölvulistans

Svara
Skjámynd

Höfundur
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Smá rugl í vörulista tölvulistans

Póstur af MJJ »

512MB DDR400, 184pin, PC3200, 400mhz ValueRam frá Kingston með lífstíðarábyrgð 11.900

pöruð 2stk. 512MB (=1GB) DDR400, 184pin, PC3200, 400mhz ValueRam frá Kingston með lífstíðarábyrgð 24.900

Þetta er svona á sama stað í vörulistanum,

Þetta eru eins minni held ég nema þú færð 2 saman á 24900 en eitt stykki á 11900

Spáum aðeins í þessu 2x11900 =23800 kr.

Það er ódýrara að kaup 2 sinnum efra minnið sem er eins og hin reyndar, heldur en að kaupa tvö 2 stk dýlinn, einhverja hluta vegna held ég að þetta ætti að vera ódyra ef þú kaupir 2 minni en... hver veit
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég held að pöruð minni séu aðeins öðruvísi, tryggt að þau séu alveg eins eða eitthvað solleis
Skjámynd

Höfundur
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

ertu

Póstur af MJJ »

Ertu alveg viss, ég held að þeir hafi klikkað á þessu verið´að uppfæra listann og hafa gleymt að breyta öðru þeirra
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Póstur af OliA »

Pöruð minni tákna yfirleitt að það sé tryggt að þau virki saman, á dual borðum.

Þess vegna eru þau dýrari en eitt og eitt
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já, matched pare eru altlaf dýrari.
"Give what you can, take what you need."

Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Staðsetning: In The Matrix
Staða: Ótengdur

Póstur af Fat »

já, matched pare eru altlaf dýrari.
_________________
kærastan mín er svo....nei :lol:
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
Svara