reynsla Samsung Galaxy Ace

Svara
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

reynsla Samsung Galaxy Ace

Póstur af kazzi »

sælir .
er að hugsa mér að kaupa nýjan síma,er einhver sem er með reynslu af þessum.
þekki ekki samsung hef alltaf notað nokia.væri gaman að heyra frá þeim sem eru með svona síma og hvernig þeir eru að koma út.er svolítið smeikur við þessa snertiskjá síma :catgotmyballs

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: reynsla Samsung Galaxy Ace

Póstur af biturk »

hann er bara geggjaður, go for it!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: reynsla Samsung Galaxy Ace

Póstur af svensven »

Mér finnst hann geggjaður, pabbi er með 2 svona síma, 1 fyrir sig og 1 frá vinnunni. Hann er virkilega snyrtilegur, og þægilegur í alla staði.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: reynsla Samsung Galaxy Ace

Póstur af Black »

er með svona síma, algjör snilld fín batterý's ending þægilegur góð myndavél!
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

Glókolla
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Staða: Ótengdur

Re: reynsla Samsung Galaxy Ace

Póstur af Glókolla »

Maðurinn minn á svona síma og er mjög sáttur við hann.
Ég er ekki dómbær á hann vegna þess að mér finnst allt vera drasl við hliðina á Galaxy S2 símanum mínum.... nothing compares. :8)
Svara