Loftflæði og staðsetningar á viftum...

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Loftflæði og staðsetningar á viftum...

Póstur af FrankC »

Er e-r vel að sér í þessum málum? Er betra að vera með færri viftur og hafa góða stjórn og jafnvægi á loftflæði en að pakka turninn af viftum? Ég er sjálfur með 4 S1 viftur, tvær sjúga inn að framan og tvær blása út að aftan. Síðan er ein í PSU að blása út og ein noname vifta á hliðinni að sjúga inn, reyndar tjúnuð niður í nánast ekki neitt vegna hávaða.

Veit e-r hvaða áhrif yfir og undirþrýstingur hefur á loftflæði og kælingu? Þ.e. ef "loft inn" er ekki = "loft út"...

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

láta 2 viftur aftaná blása út miðað við að viftugötin þar liggja hærra en viftugötin framan á, láta svo vifturnar framan á blása inn og svo bara á hliðinni eftir þörfum.
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Eins og allir vita leitar hiti upp á við, þannig að eins og icarus segir, þá er best að dæla köldu lofti inn neðarlega í kassanum og dæla svo heitaloftinu út ofar í kassanum!
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

en hvað með þrýsting? veit e-r e-ð um áhrif hans? Það á víst að vera ansi mikilvægt að loft inn sé = loft út
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

það loft sem vifturnar dæla ekki út/inn fer bara út/inn um hliðargötin, sem að eru á öllum kössum
Ef það virkar... ekki laga það !

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

FrankC skrifaði:en hvað með þrýsting? veit e-r e-ð um áhrif hans? Það á víst að vera ansi mikilvægt að loft inn sé = loft út
Held það sé mjög erfitt að ná upp einhverjum loftþrýsting í kassanum sem skiptir máli.
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Þetta er einfallt. Loft inn er alltaf það sama og loft út. Hvert á það að fara?? Spurningin er hvort það loft sem kemur inn og er ferskt og svalandi lendi á þeim hlutum sem þarf að kæla. Loft og vatn fer alltaf auðveldustu leiðina. Því er nauðsynlegt að láta vifturnar sem blása inn vera sem lengst frá þeim sem blása út. Jafnvel setja þær sem blása út á bakvið móðurborð, þannig að loftið sem fer inn þarf að fara yfir það allt og troðast síðan meðfram því og út hinu megin. :idea:
Ég er erfiður í umgengni
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Ég myndi frekar soga inn meira loft en minna, þá getur þú stjórnað því hvar loft er tekið inn, þá er það t.d. ekki tekið inn að ofan eða á öðrum stöðum þar sem loftið gerir lítið gagn.

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

ég er nú bara með 1*120mm að framan (beint fyrir framan hörðu diskana) on 1*120mm að aftan (beint fyrir aftan örrann) og er að halda hitanum sæmilegum.. (ekkert oc í gangi, en heitir diskar)

btw, getur einhver sagt mér hvort þetta er eðlilegur hiti á örgjörva:

XP2500 barton
Thermaltake Silentboost vifta

keyrir idle á 50°, í fullri keyrslu líka á 50°

Abit AN7 móðurborð...
anyone?
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

hmm, ég er með eins örgjörva, eins örgjörvaviftur en bara 2x80mm kassaviftur og hitinn nær aldrei 50 gráðum :) samt er hann oc í 3200xp.

en ef hitinn er alltaf sá sami er sensorinn ekki bara bilaður, prófaðu að update-a biosinn.

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

nýflassaður Bios, er ekki með neina sensora nema bara die mælinn á móbóinu og örranum...

hitinn flakkar um svona 2-3 gráður í mesta lagi...
hvaða kælingu ert þú með á örranum?

eins og ég sagði þá er ég með Thermaltake Silentboost, hélt hún ætti að vera góð og köld.. er það einhver misskilningur?
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Talandi um hita.

Það hefur alltaf verið t.t.l. heitt á mínum og ég hef ekki kippt mér upp við hita sem nálgast 85°. Tók psuið úr kassanum og þá fór hitinn niður í um 40. Lítill kassi og örraviftan var alveg klest í psuið. er með xp 1600 (held ég :oops: ) og nenni ekki að yfirklukkann, búinn að koma honum í xp 2800 en sá næstum engan mun á hraða :o er með gigabyte ga7va kt400.
Ég er erfiður í umgengni

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

pyro, ef þú lest póstinn sérðu "eins örgjörvaviftu" :)

s.s. thermaltake silent boost
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Skippo skrifaði:Talandi um hita.

Það hefur alltaf verið t.t.l. heitt á mínum og ég hef ekki kippt mér upp við hita sem nálgast 85°. Tók psuið úr kassanum og þá fór hitinn niður í um 40. Lítill kassi og örraviftan var alveg klest í psuið. er með xp 1600 (held ég :oops: ) og nenni ekki að yfirklukkann, búinn að koma honum í xp 2800 en sá næstum engan mun á hraða :o er með gigabyte ga7va kt400.
Hvað varstu að nota til að sjá mun á afköstum vélarinnar?
Fórstu bara í eitthvern leik kannski og sást engan mun þar?

Þá tel ég nú sterkar líkur á að þú sést bara með það slappt skjákort að það breyti engu...

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

Icarus, jaaaaááá, ok, sé þetta núna :oops:

hvað ætli valdi því að hitinn hjá mér er svona hár?
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu með kælikrem pyro?
"Give what you can, take what you need."

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Skippo skrifaði:Talandi um hita.

Það hefur alltaf verið t.t.l. heitt á mínum og ég hef ekki kippt mér upp við hita sem nálgast 85°. Tók psuið úr kassanum og þá fór hitinn niður í um 40. Lítill kassi og örraviftan var alveg klest í psuið. er með xp 1600 (held ég :oops: ) og nenni ekki að yfirklukkann, búinn að koma honum í xp 2800 en sá næstum engan mun á hraða :o er með gigabyte ga7va kt400.

þú heldur að þú sért með xp 1600 örgjörva en ert búinn að koma honum í xp2800 :shock: samt nennirðu ekki að yfirklukka. :?:

þetta er alveg svakalega mikil yfirklukkun með viftukælingu
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

axyne skrifaði:
Skippo skrifaði:Talandi um hita.

Það hefur alltaf verið t.t.l. heitt á mínum og ég hef ekki kippt mér upp við hita sem nálgast 85°. Tók psuið úr kassanum og þá fór hitinn niður í um 40. Lítill kassi og örraviftan var alveg klest í psuið. er með xp 1600 (held ég :oops: ) og nenni ekki að yfirklukkann, búinn að koma honum í xp 2800 en sá næstum engan mun á hraða :o er með gigabyte ga7va kt400.

þú heldur að þú sért með xp 1600 örgjörva en ert búinn að koma honum í xp2800 :shock: samt nennirðu ekki að yfirklukka. :?:

þetta er alveg svakalega mikil yfirklukkun með viftukælingu
Enda var það ástæðan fyrir því að ég hætti þessu fikti, hitinn á örranum var kominn í 3ja stafa tölu og viftu greiið í hvínandi.

Hitt er líka rétt að ég notaði ekki benchmark til að sjá muninn. Einfaldlega varð ekki var við hann í "eðlilegri" notkun. Er með MSI Geforce MX440 (AGP 8X), ekkert spes en dugar mér.
Ég er erfiður í umgengni
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Ég gæti farið hærra með klukkuhraðann, gott að yk (oc) borðið sem ég er með gigabyte ga4va. Einfaldlega ekki neitt vit í því. Það er búið að sýna fram á (hef nú samt ekki neinn pappír upp á það) að ending á innvolsinu, hvort sem það eru PCI eða annað, minnkar við yk. Ef maður fær nóg af örranum þá er ódýrara að fá sér nýjan en að skipta út brunnu skjákorti ofl.

Maður verður nú samt að prófa og sjá hve hratt druslan kemst!!
Ég er erfiður í umgengni
Svara