Overclock

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Overclock

Póstur af Sveinn »

Sælir Vaktarar,

Í sambandi við Overclock, mér er sagt að það geti lækkað "tíðnina" ef ég man rétt, og hefur einfaldlega bara nokkra ókosti? Eru engnir ókostir við það? nema að það getur beilað eða eitthvað og allt í kaos

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

Meinar þú að hækka tíðnina?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvað ertu að meina með að lækka tíðnina :? hvaða tíðni?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

omgomgomgomg!!! :S:S:S:S! ég sagðist ekki vera viss um hvað þetta héti! og ef þið vissuð það ekki þá áttuð þið að nefna einhverja galla.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ertu að spyrja um galla við að yfirklukka örgjörvann?

Engir ef rétt er farið að (ábyrgðin á örranum er samt fokin út í buskan ef maður gerir það), þú þarft bara að kæla örran nógu vel og halda þig við þau mörk sem móðurborðið er gert fyrir.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

já ók ;) þarna kom það sem mig vantaði.
En ég er hvort eð er bara að fara overclocka 200mhz þanniiig .. annars er ég með Zalman 7000A-Cu Copper (20-35dB) Sockets: 478/462/754 ;) það ætti allavega að vera nóg sko ;)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

200MHz er mjög hóflegt yfirklukk og miðað við viftuna þá eru engin vandamál fyrirsjáanleg.

Ég er með XPinn minn (upprunalega 1467MHz) á 2GHz og hann svitnar ekki við það :)

Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Staðsetning: In The Matrix
Staða: Ótengdur

Póstur af Fat »

sambandi við Overclock, mér er sagt að það geti lækkað "tíðnina" ef ég man rétt, og hefur einfaldlega bara nokkra ókosti? Eru engnir ókostir við það? nema að það getur beilað eða eitthvað og allt í kaos
Þegar menn eru með minni sem overclockast illa þarf oft að lækka tíðnina á því svo það höndli þessa nýju og hærri fsb tíðni þ.e. að breita dividernum, t.d fara í 2:3 úr 1:1 sem sökkar svaðalega. t.d ef þú ert með 400mhz minni ertu búin að NIÐUKLUKKA það í 266mhz þá virkar tölvan einfaldlega verr en með orginal styllingarnar.

En ef þú ert með ólæstan AMD geturu náttúruleg bara breitt multipliernum og þarft því ekkert að vesenast með að breyta fsb.

en best er að vera með gott minni helst yfir 400 Mhz (433. 466, 500, 550)
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Nota 5:4 divider þá, eflaust vinsælast í dag :) Er sjálfur að keyra 1gb af hyperX í 2-2-2-4 og á 372mhz í 5:4 divider, FSB í 233 kem honum i rúmlega 240 :)

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þið vitið að örgjörvar hafa minni endingartíma með því að yfirklukka þá heyrði ég (best að hleypa smá eldi í sinuna)

Það voru einhverjir rugludallar sem fannst það voðalega flott að undirklukka tölvuna sína svo mikið að það tæki allavegana klukkutíma að opna mIrc. Sem er nú rugl.

Mér finnst þægilegast að hafa mína vél á orginal stillingum, og nóga kælingu. Betur örgjörvi vinnur eitthvað hraðar, af því að það er meira viðnám sem meiri hiti er í leiðara.
Hlynur
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

jájá

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er rugl að örgjörvar endist eitthvað styttra..
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

Hann endist styttra ef maður hækkar strauminn, er hins vegar ekki viss hvort nokkur geti sýnt fram á að hraðaaukning án þess að breyta strauminum stytti eitthvað endingartíma örgjörvans.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hann endist ekkert styttra ef maður eykur strauminn. það er náttla möguleiki að auka strauminn of mikið. en þá drepst hann 1,2 og 3. hinsvegar ef þú ert mmeð gott jafnvægi á milli kælingar og overclocks, þá endist hann alveg jafn legni og vanalega.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

gnarr: Ekki kasta bara fram svona staðhæfingum án nokkurra raka, ég hef lesið á fleiri en einum stað að mikil straumsaukning stytti endingartímann mjög mikið, en ef maður eykur strauminn lítið styttir það samt sem áður endingartímann, bara það lítið að þú ert búinn að fá þér annan.
[Tekið af AnandTech.com]

... Anyway, when you overvolt your CPU, you normally should be wary of how much you overvolt. For example, running your Athlon XP CPU at 2.0V or higher is simply not a good idea by any stretch of the imagination if you plan on keeping your CPU more than a month or two. It will die at that high of a voltage; we've seen it happen before and have had countless reliable reports of such failings. However, with the right mix of overvolting (1.75V-1.80V), your CPU should last as long as you're going to keep it, which is usually 9 months or less (by the time the better overclocking chips come around, in other words). ...
Las þetta síðast í gær; þarna er sagt að mikil straumsaukning stytti endingartíma Athlon XP allsvakalega, en minni aukning stytti hann svo lítið að maður finni ekki fyrir því ef maður skiptir um örgjörva á 9 mánaða fresti (overclocker's best-buy guide). Ég túlka þetta þannig að straumsaukning stytti alltaf endingartíma eitthvað (auðvitað mismunandi eftir eintökum o.s.fr.), hins vegar þarf maður ekki að finna fyrir því ef maður eykur strauminn það lítið að maður verði búinn að skipta um þegar sá eldri ætti að hafa sungið sitt síðasta.
Svara