Windows 7 ekki að Virka rétt!

Svara
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af tanketom »

Sælir Vaktarar.

Nú kom vandamál sem ég hef ekki nógu góða þekkingu á, þannig er það nú að ég ætlaði að flýta upp start upp-ið í Windows 7 með því að fara í msconfig og sleppa því að ræsa nokkur forrit sem ég nota sjaldan og hægir á startið, ég un-hakaði aðeins þau forrit sem ég vissi að ég setti upp sjálfur: Steam, Kies(fyrir samsung síman minn), MSN live, logitech camera, quick time....

En nú get ég ekki farið í Properties, Network and sharing Center, Office, Device Manager, add and remove og örugglega fleirra, hef ekki skoðað það nánar ](*,)

Nú er komið að ykkur að nota gáfu ykkar til fræða okkur hina :idea:

Mynd
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af Danni V8 »

Vinur minn lenti í svona og þurfti að gera System Restore til að laga það. Spurning að prófa það?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af tanketom »

Danni V8 skrifaði:Vinur minn lenti í svona og þurfti að gera System Restore til að laga það. Spurning að prófa það?
Þakka fyrir ábendinguna en það virkaði ekki..
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af Kristján »

ekki vera óþolinmóður og setja bara allt upp aftur eins og það á að vera, þá veistu líka að allt virkar.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af tdog »

Ein spurning, hvenær virkar Windows?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af kjarribesti »

tdog skrifaði:Ein spurning, hvenær virkar Windows?
Alltaf í mínu tilfelli
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af tanketom »

Kristján skrifaði:ekki vera óþolinmóður og setja bara allt upp aftur eins og það á að vera, þá veistu líka að allt virkar.
skildi þetta bara ekki neitt... En getur enginn hjálpað mér með þetta? Nenni svo ekki að fara setja tölvuna aftur upp á nýtt ](*,)
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af braudrist »

En ertu búinn að prófa þarna "Last known good configuration" ?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Póstur af tanketom »

Gallinn er að það var svoldið síðan að þetta gerðist og ég er ekki viss hvað það var sem ruglaði þessu
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Svara