
Hef bara ekki áður séð svona leiðbeiningar , samskiptin við þá sem ég er að eiga við hafa verið nokkuð góð og skýr , allt virðist í lagi þar er að segja.
Er einhver sem getur hjálpað ?
Þeir bjóða ekki upp á paypal svo að það er ekki lausn.
Þetta eru bankaupplýsingar svo þú getir greitt inn á bankareikninginn þeirra úti. Ætti að vera nóg að fara með þetta í banka og biðja hann að greiða inn á reikninginn. Veit hinsvegar ekki hvort bankinn verður við því að undangenginni skriflegri umsókn til Seðlabankans um heimild til gjaldeyrisútflutnings.BjarniTS skrifaði:Ég skil ekki hvað ég á að gera , þetta eru leiðbeiningarnar sem ég fékk um það hvernig ég gæti greitt fyrir vöru (Varahlut í landbúnaðartæki sem er ófáanlegur hérlendis)
Hef bara ekki áður séð svona leiðbeiningar , samskiptin við þá sem ég er að eiga við hafa verið nokkuð góð og skýr , allt virðist í lagi þar er að segja.
Er einhver sem getur hjálpað ?
Þeir bjóða ekki upp á paypal svo að það er ekki lausn.
Þarft að geta sýnt fram á að þú sért að kaupa vöru að utan og lætur svo millifæra. Ert væntanlega með nafn reikningshafa hjá þér, en það er það eina sem mér sýnist vanta á pappírinn.sigurdur skrifaði:
Þetta eru bankaupplýsingar svo þú getir greitt inn á bankareikninginn þeirra úti. Ætti að vera nóg að fara með þetta í banka og biðja hann að greiða inn á reikninginn. Veit hinsvegar ekki hvort bankinn verður við því að undangenginni skriflegri umsókn til Seðlabankans um heimild til gjaldeyrisútflutnings.