Samsung Galaxy S II (S2)

Svara
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Zethic skrifaði:https://market.android.com/details?id=c ... cedefender

Mæli með þessu, og svo forrit sem heitir JuicePlotter, batterí endingin á (Nexus One) símanum mínum fór úr 30 tímum upp í 50 tíma... rugl

Það sem þetta m.a. gerir er að slökkva á WiFi þegar síminn er sofandi, og öðru sem sýpur batteríið.

Prufið þetta, látið svo vita hvort þetta virki á SGS2
Ég hef heyrt að það taki meira batterí að síminn kveiki/slökkvi á WiFi þegar skjárinn fer á/af heldur en að hafa bara alltaf kveikt á því (WiFi sleep-policy).

Tókst þér að auka endinguna svona mikið með þessari fríu JuiceDefender útgáfu eða keyptiru Plus/Ultimate?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af yrq »

nokkrir hlutir sem ég get sagt að ég er óánægður með (þó að ég sé alveg himinlifandi, geggjaður sími): það er galli í gingerbread þannig að Android OS er að eyða 40-60% af batterýinu (ætti að vera í ~2%). Nokkur öpp sem mig hefur langað í er ekki hægt að installa útaf því að ég er á íslandi, fáránlegt og svo seinasti gallinn sem er að google maps navigation virkar ekki hér á landi, líka fáránlegt. (Vill eiginlega ekki roota glænýjann síma :/)
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

yrq skrifaði:nokkrir hlutir sem ég get sagt að ég er óánægður með (þó að ég sé alveg himinlifandi, geggjaður sími): það er galli í gingerbread þannig að Android OS er að eyða 40-60% af batterýinu (ætti að vera í ~2%). Nokkur öpp sem mig hefur langað í er ekki hægt að installa útaf því að ég er á íslandi, fáránlegt og svo seinasti gallinn sem er að google maps navigation virkar ekki hér á landi, líka fáránlegt. (Vill eiginlega ekki roota glænýjann síma :/)
Já ég hef tekið eftir þessu með batteríið, en ef maður passar sig dugir hann alveg út daginn. Ég bíð spenntur eftir CyanogenMod.

En eins og ég hef oft sagt þá er Ísland svo lítið að það er ekki til í augum Google. Þess vegna er best að senda höfundum apps sem sjást ekki í Android Market og segja þeim frá því. Þeir haka bara í "Iceland" og það birtist aftur. Ég gerði það t.d. með AndChat (irc client fyrir Android) og hann enablaði það. Núna sést það. Ég sendi einnig á Shazam en þar sem það er svo stórt fyrirtæki að þá er sér customer support service sem svarar manni og meðhöndlar fyrirspurnina. Bölvað vesen.

Varðandi Google Maps Navigation þá enn og aftur, Ísland er ekki til í augum Google. Ég sé samt ekki hvernig þessi vandamál snerta Samsung Galaxy S II ?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af chaplin »

Ég haf aldrei lent í vandræðum með Google Maps Navigation, hvorki með rootaðan og unrootaðan síma.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Kristján »

asnalegt af google að hafa svona það þannig að devarnir þurfi að velja löndin sem öppin þeirra koma í, ætti bara að vera þannig að allt er næst allstaðar.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Sammála, var að fá svar frá Shazam gæjanum:
Daniel Van Damn, Jul-05 15:30 (BST):

Hi there

Thank you very much for the feedback – I’ll be sure to pass your comments along to the development team.

Kind regards,

Daniel Van Damn
Customer Services
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af GullMoli »

noizer skrifaði:
BirkirEl skrifaði:
Prags9 skrifaði:Þarf maður að kaupa filmu ?
nei það er gorillaglass á honum og átt ekki að þurfa filmu.
Enga filmu nei
Er það ekki rétt hjá mér að steinar (gangstétt, möl etc) geti rispað glerið? Einhver að taka sig til og mæta í búð með steina í vasanum, spurja hvort það megi svo ekki láta reyna á glerið :lol:
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af yrq »

Sorry, kannski ekki vandræði með símann sjálfan heldur en stýrikerfið og einstaka öpp. Fyrsti android síminn sem ég hef haft þess vegna hef ég sett þetta í sama hattinn (fyrsti alvöru síminn sem ég hef átt, hinir allt eitthvað nokia drasl). Ég fann annars annað app sem er eins og shazam sem heitir SoundHound og virkar vel.
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af Zethic »

intenz skrifaði:
Zethic skrifaði:https://market.android.com/details?id=c ... cedefender

Mæli með þessu, og svo forrit sem heitir JuicePlotter, batterí endingin á (Nexus One) símanum mínum fór úr 30 tímum upp í 50 tíma... rugl

Það sem þetta m.a. gerir er að slökkva á WiFi þegar síminn er sofandi, og öðru sem sýpur batteríið.

Prufið þetta, látið svo vita hvort þetta virki á SGS2
Ég hef heyrt að það taki meira batterí að síminn kveiki/slökkvi á WiFi þegar skjárinn fer á/af heldur en að hafa bara alltaf kveikt á því (WiFi sleep-policy).

Tókst þér að auka endinguna svona mikið með þessari fríu JuiceDefender útgáfu eða keyptiru Plus/Ultimate?


Ekki með það á hreinu hvað það er að gera við símann, en svínvirkar allaveganna.

Ég er með Ultimate útgáfuna.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Það er einhver galli í nýjasta firmware'inu, KE7, sem gerir það að verkum að WiFi sharing er alltaf á og tekur skuggalegt batterí (sjá mynd fyrir neðan).

Það er á leiðinni ný uppfærsla, KF3, og hef ég heyrt að þetta sé lagað í henni.

Mynd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Ég setti upp smá samfélagssíðu á Facebook fyrir eigendur Samsung Galaxy S II

https://www.facebook.com/pages/Samsung- ... 6536633179" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég mun reyna að posta fréttum af uppfærslum og öðru slíku þangað inn. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af BirkirEl »

android OS er í 36% hjá mér í þessum lista, er það eðlilegt ?

yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af yrq »

yep, það er eðlilegt, meirasegja minna en venjulega hjá mér. Þetta er known galli, mun vonandi vera lagað. Hjá mér er Android OS í 51%, er oftast á milli 50-65% (hæst þegar ég er bara með símann idle). Batteríið endist mér samt alveg léttilega allan daginn þannig þetta er ekkert að trufla mig núna.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af wicket »

Blússandi KF3 uppfærsla í Kies núna !
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

wicket skrifaði:Blússandi KF3 uppfærsla í Kies núna !
Kominn með hana. Vonandi lagar þetta "WiFi Sharing" bögginn
BirkirEl skrifaði:android OS er í 36% hjá mér í þessum lista, er það eðlilegt ?
Þetta er known galli í Android á sumum símum. Þetta hefur verið lagað í útgáfu 2.3.4 af Android. En því miður er 2.3.3 KF3 nýjasta official uppfærslan fyrir SGS2 þannig þetta er enn til staðar fyrir SGS2. En það er ekki langt í 2.3.4 hugsa ég, unofficial útgáfa lak á netið í gær.

Bíð spenntur eftir 2.3.4. Sú útgáfa lagaði þetta í Nexus One hjá mér, bætti batterísendingu um 50% bara geðveikt!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Tips & Tricks:

- Strjúktu til hægri á tengilið í símaskránni til að hringja í hann, til vinstri til að senda SMS

- Haltu puttanum niðri á notification stikunni, þá geturu hreyft puttann til hægri/vinstri til að stilla birtuna á skjánum

- Haltu niðri Home takkanum og Power takkanum og þá tekur síminn skjáskot og vistar í /sdcard/ScreenCapture/

Ef þið vitið um eitthvað meira, endilega látið vita! :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af braudrist »

Ég notaði bara Titanium backup Pro til að frysta wi-fi sharing hjá mér.

Tips & Tricks

- Haltu niðri Menu takkanum þá opnast Google Search

- Haltu niðri Home takkanum þá geturu nálgast forrit sem þú hefur verið að nota nýlega og getur farið í Task Manager

- Tvísmella á Home takkann þá opnast Voice Talk

- Opna default Web Browser skrifa 'about:useragent' þá er hægt að velja hvernig síminn hleður upp sumar heimasíður. (Sumar síður eru gerðar fyrir t.d. Iphone, þá lætur síminn staðfesta sig sem Iphone).
Last edited by braudrist on Lau 09. Júl 2011 11:49, edited 1 time in total.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af BirkirEl »

intenz skrifaði:Tips & Tricks:

- Strjúktu til hægri á tengilið í símaskránni til að hringja í hann, til vinstri til að senda SMS

- Haltu puttanum niðri á notification stikunni, þá geturu hreyft puttann til hægri/vinstri til að stilla birtuna á skjánum

- Haltu niðri Home takkanum og Power takkanum og þá tekur síminn skjáskot og vistar í /sdcard/ScreenCapture/

Ef þið vitið um eitthvað meira, endilega látið vita! :)

snilld, takk fyrir þetta.

skellti mér á svona síma í fyrradag, sé ekki eftir því.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

Smáááá munur...

Mynd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af BirkirEl »

Mynd

mjög sáttur með battery endingu eftir að ég uppfærði.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

BirkirEl skrifaði:http://img856.imageshack.us/img856/429/ ... 184512.jpg

mjög sáttur með battery endingu eftir að ég uppfærði.
Vá geggjuð ending, ertu með KF3 eða?

Sýndu einnig screenshot af stærri skjánum (ýtir á línuritið að ofan)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af BirkirEl »

já er með KF3.
á þessari hleðslu var ég ekki að nota símann mikið, aðallega 2g, smá 3g og smá wifi.

Mynd
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

BirkirEl skrifaði:já er með KF3.
á þessari hleðslu var ég ekki að nota símann mikið, aðallega 2g, smá 3g og smá wifi.

http://img819.imageshack.us/img819/4089/36481660.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Hehe ok, þetta verður vonandi betra með 2.3.4 sem kemur út fljótlega.

Þá lagast þessi Android OS batteríseyðslu böggur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af braudrist »

Eruð þið búnir að uppfæra í I9100XXKG1 2.3.4 (GINGERBREAD) firmware-ið? Ég prófaði að uppfæra og það virkar helvíti fínt; nokkuð klár á því að Android OS bugginn er horfinn.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Póstur af intenz »

braudrist skrifaði:Eruð þið búnir að uppfæra í I9100XXKG1 2.3.4 (GINGERBREAD) firmware-ið? Ég prófaði að uppfæra og það virkar helvíti fínt; nokkuð klár á því að Android OS bugginn er horfinn.
Nei er ekki búinn að uppfæra. Bíð í ofvæni eftir því.

Er það komið official á Kies eða?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara