[ÓE] Gamalli laptop

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

[ÓE] Gamalli laptop

Póstur af AciD_RaiN »

Ég er að leita mér helst að 2 stk af hvernig laptop sem er og eiginlega eina skilyrðið er að þær séu með 1Gb í minni (skoða samt 512)

Hafið samband :)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Bjarnikr
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 30. Maí 2011 18:09
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Gamalli laptop

Póstur af Bjarnikr »

Hmm... ég á eld gamla 1.7 ghz mitec laptop var að kaupa í hana nýtt batterý, það þarf að lóða inntakið á hleðsluni svo það þurfi ekki að setja undir snúru svo það hlaði vélina... keypti líka 512 mb minni ´hana .. setti upp win 7 á hana og þá hefur hún verið til vandræða, fék bluescreen ... annars nýr 160 gb diskur í henni líka... hvað myndiru borga fyrir þettA???? ef ég hefði áhuga og þú líka? ;)
Svara