Sælir og heilir vaktarar.
Bróðir minn (um þrítugt) er búinn að vera leita sér að fartölvu og byrjaði svo að senda mér linka af barnalandi á facebook og ég bara nei, nei nei. NEI. Bauðst svo til að auglýsa fyrir hann hér.
Honum vantar semsagt góða fartölvu helst á 30 þúsund eða undir (hann er eitthvað með mottó að borga ekki meira fyrir notuð raftæki...). Hún þyrfti helst að uppfylla þessi skilyrði:
- Meðalstór skjár, hærri upplausn því betri (Hann og konan vilja geta horft á DVD Saman)
- Þráðlaust net
- Webcamera
- "Ekki hægari en allt" eins og hann orðaði það
- Flott ef það væri minniskortalesari
- Því betri raflöðuending því betra. Frekar meira en minna.
Hann spilar enga tölvuleiki, ekki spá í því. Nema kannski Solitaire.
Ef það eru spurning endilega sendið mér bara skilaboð eða spurjið í þráðinn.
Kv.
Plushy
[ÓE] Fartölva um ~30 þúsund.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Fartölva um ~30 þúsund.
Upp með þetta.
Re: [ÓE] Fartölva um ~30 þúsund.
Ég á mögulega eina ef vilji er fyrir.
Hún hefur nokkra kosti.
Hún er með nýuppsett legit w7
Það vantar ' takkann.
Hún spilar DVD
Runnar Solitaire gríðarlega vel.
Wifi
Aðal gallinn sem ég veit er að heyrnartól jakkið er bilað.
Ef ennþá er áhugi þá runna ég speccy á hana
Mbk
Hákon
Hún hefur nokkra kosti.
Hún er með nýuppsett legit w7
Það vantar ' takkann.
Hún spilar DVD
Runnar Solitaire gríðarlega vel.
Wifi
Aðal gallinn sem ég veit er að heyrnartól jakkið er bilað.
Ef ennþá er áhugi þá runna ég speccy á hana
Mbk
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Fartölva um ~30 þúsund.
Veit ekki með 30 þús en ég er með eina til sölu. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=39584
asdf