hvorn aflgjafann?
hvorn aflgjafann?
Sælir nú þarf ég að kaupa mér nýann aflgjafa og er valið á milli Corsair HX1000 og Corsair AX850. Ég er að fara að keyra i7 2600K og kem ég til með að overclocka hann, Sapphire HD 6950 og fæ mér ábyggilega Radeon HD 6970 í crossfire, verð með 8Gb 1600Mhz vinnslu minni, 3 HDD, einn SSD og verður þetta allt í Cooler Master Haf X. Hvorn aflgjafann mælið þið með að ég kaupi mér? (ekki nema þið mælið með einhverjum öðrum)
HX1000: http://www.corsair.com/power-supplies/m ... 1000w.html" onclick="window.open(this.href);return false;
AX850: http://www.corsair.com/power-supplies/m ... ax850.html" onclick="window.open(this.href);return false;
HX1000: http://www.corsair.com/power-supplies/m ... 1000w.html" onclick="window.open(this.href);return false;
AX850: http://www.corsair.com/power-supplies/m ... ax850.html" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hvorn aflgjafann?
fyrst þú ert ekkert rosalega að spara með íhlutina þá taka bara 1000w gaurinn, þá ertu líka með nog afl til að keyra allt og þarf litið að hafa áhyggjur af því
Re: hvorn aflgjafann?
HX1000 W klárlega Crossfire tekur alveg slatta af vöttum og allt þetta. Allavegana til að vera öruggur með allt þá 1000WHalldór skrifaði:Sælir nú þarf ég að kaupa mér nýann aflgjafa og er valið á milli Corsair HX1000 og Corsair AX850. Ég er að fara að keyra i7 2600K og kem ég til með að overclocka hann, Sapphire HD 6950 og fæ mér ábyggilega Radeon HD 6970 í crossfire, verð með 8Gb 1600Mhz vinnslu minni, 3 HDD, einn SSD og verður þetta allt í Cooler Master Haf X. Hvorn aflgjafann mælið þið með að ég kaupi mér? (ekki nema þið mælið með einhverjum öðrum)
HX1000: http://www.corsair.com/power-supplies/m ... 1000w.html" onclick="window.open(this.href);return false;
AX850: http://www.corsair.com/power-supplies/m ... ax850.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Re: hvorn aflgjafann?
Skoðaðu þennan link. Þú sérð að 1000W er í öllum tilvikum over-kill, þótt kort séu sett í Crossfire/SLI.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Re: hvorn aflgjafann?
Fá sér bara 1000w til að vera áhyggjulaus.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: hvorn aflgjafann?
Mæli með 850W
Full Modular og bara frábær í allastaði.
Af öllu sem ég keypti þegar ég setti saman Tölvuna var ég mest ánægður með AX-850 unaður að taka hann úr kassanum
Full Modular og bara frábær í allastaði.
Af öllu sem ég keypti þegar ég setti saman Tölvuna var ég mest ánægður með AX-850 unaður að taka hann úr kassanum

I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: hvorn aflgjafann?
Núna ætla ég að stopa þig. það er ákveðin regla í reglunum sem hljómar svonaKristinnK skrifaði:Skoðaðu þennan link. Þú sérð að 1000W er í öllum tilvikum over-kill, þótt kort séu sett í Crossfire/SLI.
þú ert alltaf að koma með eitthverjar fullyrðingar sem eru alve út í hött. sérstaklega þessiReglur skrifaði:6. gr.
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.
helduru virkilega að t.d 850w aflgjafi færi léttilega með setupið mitt i undirskrift. nei leið og þú setur 2 kort í sli/crossfire þá þarftu rafmagn. t.d 2x 580 kort taka 560w í leik. segjum að þú sért með yfirklukkaðan 2500k þá er hann að taka svona 160w þá ertu strax kominn í 720w þá áttu eftir að taka inn í restina af búnaðinum.
þannig að taktu 1000w afgljafan ef þú átt pening fyrir honum þá ertu safe í næstu uppfærslu
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: hvorn aflgjafann?
Ég myndi taka AX850 frekar en HX1000.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: hvorn aflgjafann?
veistu eftir að hafa skoðað linkana þá er ég sammála þér.daanielin skrifaði:Ég myndi taka AX850 frekar en HX1000.
80plus vs 80plus Gold. já ég tæki AX850 í staðinn.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvorn aflgjafann?
AX850w fær mitt atkvæði.
HX1000 er helvíti stór. Undir miklu load er farið aðeins að heyrast í honum. Þegar þú ert farinn yfir 500w í load fer hann aðeins að pústa. Samt sem áður frábær aflgjafi sem klikkar ekki. Reyndist mér frábærlega.
HX1000 er helvíti stór. Undir miklu load er farið aðeins að heyrast í honum. Þegar þú ert farinn yfir 500w í load fer hann aðeins að pústa. Samt sem áður frábær aflgjafi sem klikkar ekki. Reyndist mér frábærlega.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: hvorn aflgjafann?
Í fyrsta lagi á 6. grein reglnanna við um órökstuddar fullyrðingar, en gaf ég upp heimildir (greinin á Tom's Hardware) fyrir fullyrðingu minni. Góð dæmi um órökstuddar fullyrðingar eru t.d. þær sem þú setur fram um orkunotkun GeForce GTX 580 skjákorta og Intel i5-2500K örgjörva.MatroX skrifaði:Núna ætla ég að stopa [sic] þig. það er ákveðin regla í reglunum sem hljómar svonaKristinnK skrifaði:Skoðaðu þennan link. Þú sérð að 1000W er í öllum tilvikum over-kill, þótt kort séu sett í Crossfire/SLI.
þú ert alltaf að koma með eitthverjar [sic] fullyrðingar sem eru alve [sic] út í hött. sérstaklega þessiReglur skrifaði:6. gr.
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.
helduru [sic] virkilega að t.d 850w aflgjafi færi léttilega með setupið mitt i undirskrift. nei [um] leið og þú setur 2 kort í sli/crossfire þá þarftu rafmagn. t.d 2x 580 kort taka 560w í leik. segjum að þú sért með yfirklukkaðan 2500k þá er hann að taka svona 160w þá ertu strax kominn í 720w þá áttu eftir að taka inn í restina af búnaðinum.
Í öðru lagi þá sé ég að þú ert ósammála mér, en þú virðist ekki hafa neinn rökstuðning bakvið skoðun þína. Í greininni á Tom's Hardware er mæld orkunotkun kerfisins sem heild, og fer sú tala ekki yfir 500W í leik, nema þegar notuð eru tvö GeForce GTX 580 í SLI, sem slagar upp í 600W.
Í þessum mælingum var þar að auki notað X58 kubbasett, og yfirklukkaður 6 kjarna Intel i7-990X Extreme Edition, sem, eins og þú sérð hér, dregur miklu meira afl en P67 kubbasett með Sandy Bridge örgjörva. Ég held þú ofmetir bara hve mikla orku tölvur nota.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Re: hvorn aflgjafann?
hvað segið þið þá bara um þennan? Ekki nema hann sé algjört overkill þeir selja bara ekki 1000W 80 plus gold :/
http://www.tolvulistinn.is/vara/20074" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvulistinn.is/vara/20074" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hvorn aflgjafann?
Þessi er svakalegur.Halldór skrifaði:hvað segið þið þá bara um þennan? Ekki nema hann sé algjört overkill þeir selja bara ekki 1000W 80 plus gold :/
http://www.tolvulistinn.is/vara/20074" onclick="window.open(this.href);return false;
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: hvorn aflgjafann?
ef þú ert að skoða svona dýrann aflgjafa fáðu þá verð í þennan hjá tölvutækni,halli7 skrifaði:Þessi er svakalegur.Halldór skrifaði:hvað segið þið þá bara um þennan? Ekki nema hann sé algjört overkill þeir selja bara ekki 1000W 80 plus gold :/
http://www.tolvulistinn.is/vara/20074" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.antec.com/Believe_it/product.php?id=MjQ2OA==
8x12v rail á 30A
þessir er 80 plus gold
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hvorn aflgjafann?
MatroX skrifaði:ef þú ert að skoða svona dýrann aflgjafa fáðu þá verð í þennan hjá tölvutækni,halli7 skrifaði:Þessi er svakalegur.Halldór skrifaði:hvað segið þið þá bara um þennan? Ekki nema hann sé algjört overkill þeir selja bara ekki 1000W 80 plus gold :/
http://www.tolvulistinn.is/vara/20074" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.antec.com/Believe_it/product.php?id=MjQ2OA==
8x12v rail á 30A
þessir er 80 plus gold
Varla hægt að kalla þennan aflgjafa modular. Framleitt af Delta sem ég þekki ekki alveg nógu vel.
Hinsvegar framleiðir Seasonic Corsair AX aflgjafana og er Seasonic í top3 yfir "bestu" alfgjafaframleiðendurna. AX er í rauninni mjög svipað Seasonic X-*** seríunni.
massabon.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: hvorn aflgjafann?
AX850, hann á eftir að keyra þetta setup auðveldlega.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: hvorn aflgjafann?
Sá þetta myndband út frá linkum í þessum þræði, fannst það alveg passa vel við 
http://www.youtube.com/watch?v=JP8nFQYQW34" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.youtube.com/watch?v=JP8nFQYQW34" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: hvorn aflgjafann?
Ég er hættur að skilja þenna hræðsluáróð í öllum varðandi aflgjafa, allir fara í allt of öfluga aflgjafa og ná aldrei að nýta allt sem þeir hafa upp á að bjóða. Skil það að fólk vilji ekki fara í of lítinn aflgafa og þurfa að uppfæra fljótlega seinna, en frekar myndi ég kaupa td. AX850 í stað AX1200, spara mér um 17.000kr og setja þann pening í öflugra skjákort.
Staðreynd um AX850
- Þú getur yfirklukkað i7 2600 í 5GHz, SLI 2 x GTX580 (orkufrek kort), notað öll SATA tengin á aflgjafanum og hann myndi keyra það án vandræða, mas. AX-750 myndi keyra það setup.
/nuffsaid
Staðreynd um AX850
- Þú getur yfirklukkað i7 2600 í 5GHz, SLI 2 x GTX580 (orkufrek kort), notað öll SATA tengin á aflgjafanum og hann myndi keyra það án vandræða, mas. AX-750 myndi keyra það setup.
/nuffsaid
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hvorn aflgjafann?
daanielin skrifaði:Ég er hættur að skilja þenna hræðsluáróð í öllum varðandi aflgjafa, allir fara í allt of öfluga aflgjafa og ná aldrei að nýta allt sem þeir hafa upp á að bjóða. Skil það að fólk vilji ekki fara í of lítinn aflgafa og þurfa að uppfæra fljótlega seinna, en frekar myndi ég kaupa td. AX850 í stað AX1200, spara mér um 17.000kr og setja þann pening í öflugra skjákort.
Staðreynd um AX850
- Þú getur yfirklukkað i7 2600 í 5GHz, SLI 2 x GTX580 (orkufrek kort), notað öll SATA tengin á aflgjafanum og hann myndi keyra það án vandræða, mas. AX-750 myndi keyra það setup.
/nuffsaid
Akkúrat. Veit um einn sem keyrði 980-X og 4x-gtx480 allt yfirklukkað og vatnskælt á HX-1000 og gerði hann það léttilega.
massabon.is
Re: hvorn aflgjafann?
hóst hóst....daanielin skrifaði:Ég er hættur að skilja þenna hræðsluáróð í öllum varðandi aflgjafa, allir fara í allt of öfluga aflgjafa og ná aldrei að nýta allt sem þeir hafa upp á að bjóða. Skil það að fólk vilji ekki fara í of lítinn aflgafa og þurfa að uppfæra fljótlega seinna, en frekar myndi ég kaupa td. AX850 í stað AX1200, spara mér um 17.000kr og setja þann pening í öflugra skjákort.
Staðreynd um AX850
- Þú getur yfirklukkað i7 2600 í 5GHz, SLI 2 x GTX580 (orkufrek kort), notað öll SATA tengin á aflgjafanum og hann myndi keyra það án vandræða, mas. AX-750 myndi keyra það setup.
/nuffsaid
varstu þá að selja mér eitthvað drasl þegar ég keypti 750w Antecinn?
hann keyrði setupið ekki. jújú hann keyrði það kannski en bara í bottlenecki dauðans.
þannig að nei. af eiginreynslu fáðu þér stærri aflgjafa en 750w
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: hvorn aflgjafann?
Hóst hóst, ég er farinn að halda að þú hafir bara gert e-h rangt, hóst hóst.MatroX skrifaði: hóst hóst....
varstu þá að selja mér eitthvað drasl þegar ég keypti 750w Antecinn?
hann keyrði setupið ekki. jújú hann keyrði það kannski en bara í bottlenecki dauðans.
þannig að nei. af eiginreynslu fáðu þér stærri aflgjafa en 750w
http://www.youtube.com/watch?v=nnGXW9iTTLk" onclick="window.open(this.href);return false;
*Yawn*Just for kicks we had the 750W TruePower New powering up a SLI setup with two GTX480 graphics cards. The power consumption was little over 760 watts with graphics cards and CPU (Core i7 980X) at full load. Who said you need an 850W unit for a single card?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvorn aflgjafann?
Ja, með mitt setup í signature þá var að ég að keyra setupið á Zalman 850W í nokkra mánuði og það virkaði fínt. Held að ég hafi farið hæðst í ca. 700w þegar ég var í leikjum. En svo allt í einu fyrir nokkrum vikum þá byrjaði skjákortið að 'missa signal', tölvan rebootaði sig stundum og systemið var dáldið unstable. Eftir að ég uppfærði í 1200w aflgjafa þá hurfu þessi vandamál og allt í góðu. Þannig að þó að aflgjafinn gæti keyrt á þessu setupi núna, þá er ekki víst með næstu mánuði. Ætlaði reyndar að fá mér HX1000 frá Corsair en hann var ekki til svo ég keypti bara AX1200.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: hvorn aflgjafann?
Ég fór út áðan og keypti mér AX1200 (ákvað bara að splæsa í hann)
takk fyrir hjálpina

i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hvorn aflgjafann?
Til hamingju með nýja aflgjafann 

Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvorn aflgjafann?
þá ertu allavega vel future safe 

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL