Hvaða Sound Bar (aðstoð)

Svara
Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Hvaða Sound Bar (aðstoð)

Póstur af mundivalur »

Sælir/ar
Það er að koma tími á nýjar græjur og ég er að spá í einhverju einföldu,nenni ekki þessu snúru veseni :D
Það verður að vera gott sound og input fyrir 2-3x hdmi ,(þarf held ég ekki spilara verð með tölvuna tengda í þetta)en samt :-k
Hvernig er eitthvað svona,fær góða dóma!
http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6005/YSP2200/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Sound Bar (aðstoð)

Póstur af astro »

mundivalur skrifaði:Sælir/ar
Það er að koma tími á nýjar græjur og ég er að spá í einhverju einföldu,nenni ekki þessu snúru veseni :D
Það verður að vera gott sound og input fyrir 2-3x hdmi ,(þarf held ég ekki spilara verð með tölvuna tengda í þetta)en samt :-k
Hvernig er eitthvað svona,fær góða dóma!
http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6005/YSP2200/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mörg ný og nýleg soundbar í dag eru snilld, en það fer 99,9% eftir hvernig stofan er í laginu.

Ég átti soundbar, fýlaði það ógjeðslega mikið (Var stofu byggð eins og kassi) svo flutti ég og þá breyttist aðeins aðstaðan og ég seldi það og fór í 5.1 kerfi.

Fannst það alldrei performa eins vel og það gerði í fyrri íbúðinni og ég persónulega myndi ekki kaupa mér aftur soundbar nema stofan myndi bjóða uppá það. En kanski er það bara ég :)
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Svara