mundivalur skrifaði:Sælir/ar
Það er að koma tími á nýjar græjur og ég er að spá í einhverju einföldu,nenni ekki þessu snúru veseni
Það verður að vera gott sound og input fyrir 2-3x hdmi ,(þarf held ég ekki spilara verð með tölvuna tengda í þetta)en samt
Hvernig er eitthvað svona,fær góða dóma!
http://www.hataekni.is/is/vorur/6000/6005/YSP2200/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mörg ný og nýleg soundbar í dag eru snilld, en það fer 99,9% eftir hvernig stofan er í laginu.
Ég átti soundbar, fýlaði það ógjeðslega mikið (Var stofu byggð eins og kassi) svo flutti ég og þá breyttist aðeins aðstaðan og ég seldi það og fór í 5.1 kerfi.
Fannst það alldrei performa eins vel og það gerði í fyrri íbúðinni og ég persónulega myndi ekki kaupa mér aftur soundbar nema stofan myndi bjóða uppá það. En kanski er það bara ég
