Góðan dag
Núna langar mig að skipta um snúru frá inntaki að símatenglum (2) í íbúðinni hjá mér, ég er að setja cat6 snúru, og langar því að athuga hvort að það skipti einhverju máli hvaða litur tengist í snúnurnar í inntakinu, eða hvort að það skipti ekki máli svo lengi sem að það er sami litur sem að tengjist báðu meginn.
Á síðan eftir að gera það upp við mig hvort að ég hafi routherinn á sínum stað hjá einum af þessum síma tenglum, eða hvort að ég færi hann þar sem að sjónvarpið og það er til að geta tengt flakkara og annað við hann þar til að vera með það við sjónvarpið. Þannig að maður getir notað þessar græjur sínar eins og þær bjóða uppá.
Væri gaman ef að einhver gæti séð sér fært um að svara spurningu minni að ofan, þannig að ég viti hvað ég sé að fara að gera áður en ég að geri einhverja vitleysu.
Kv. PepsiMaxIsti
Skipta um símasnúru
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um símasnúru
Er enginn munur á hraða í þeim?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um símasnúru
PepsiMaxIsti skrifaði:Er enginn munur á hraða í þeim?
nei, allt eins